Morgunblaðið - 03.09.1985, Page 3

Morgunblaðið - 03.09.1985, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SBPTEMBER 1986 3 4 Þjórsárdalur; kerfið hér á landi er vanþróað og staðnað, en það er þó að skána. Það hefur hægt og sígandi færst í rétta átt, sérstaklega á sl. þremur árum. En það vantar töluvert á enn að við höfum náð að komast á svipað- an grundvöll og er í helstu sam- keppnislöndum okkar. Fjármagn og fjármagnskostnaður eru tvö af mörgum samkeppnisráðum ís- lenskra fyrirtækja. En þau eiga í samkeppni bæði við innflutta vöru og á erlendum mörkuðum. Þess vegna er mikilvægt að íslensk fyrirtæki búi við sömu aðstöðu og samkeppnisaðilarnir. Ef ekki munum við standa okkur verr og lífskjörin verða verri hér á landi. Það sem mér finnst að enn þurfi að koma til eru rýmkaðar heimild- ir fyrirtækja til þess að afla sér langvinns fjár, lánsfjár og áhættufjár, á erlendum fjár- magnsmörkuðum. Við aukið frjálsræði I þeim efnum munu vextir hér á landi lækka, þar með talið á verðbréfamarkaðnum. For- senda þess er þó sú að stjórnmála- mennirnir okkar sýni meiri sjálfs- aga við ákvörðun ríkisútgjalda og þar með við öflun lánsfjár þess opinbera því annars verða vextir óeðlilega háir þar sem vextir af ríkisskuldabréfum hljóta ávallt að vera þeir lægstu sem í boði eru á hverjum tíma að öðru jöfnu," sagði Gunnar Helgi Hálfdánarson að lokum. Enn fjölgar gæsluvarö- haldsföngum KARL og kona á þrítugsaldri voru úrskurðuð í gæsluvaröhald um helg- ina vegna aðildar að þjófnaðarmál- unum í Reykjavík um verslunar- mannahelgina, sem rannóknarlög- regla ríkisins hefur hefur haft til rannsóknar undanfarnar vikur. Maðurinn var úrskurðaður í gæslu- varðhald til 18. september, en konan til 11. september. Alls hafa nú þrettán manns set- ið inni vegna þessara mála, en sem stendur eru níu manns i gæslu- varðhaldi. koma í veg fyrir steypuskemmdir eða lagfæra þær með réttri meðhöndlun Sprungur geta myndast í heilbrigðri stemsteypu pegar ytraborð hennar mettast af vatm sem síðan frýs og piðnar á víxl í hinm umhleypingasömu veðráttu okkar. Alkalivirk steinsteypa mettast af vatm og springur síðan vegna efnafræðilegra hvata Því þarf að hmdra að vatn smjúgi inn í steypuna svo sem kostur er en hún verður pó að geta andað. DYIMASYLAN BSM 40 er monosílan vatnsfæla sem hlotið hefur meðmaeli Rannsóknarstofnunar bygglng- arlðnaflarlns. DYNASYLAN BSM 40 er efm sem bonð er jafnt á nýjan, ómálaöan stem og sprungmn málaðan stein og hindrar vatnsdrægm steypunnar, VITRETEX plastmálning er copolymer (akryl) máln- Ing með mjög gott PAM gildl og andar því vel. VITRETEX plastmálnmg hefur verið á íslenskum markaði í áratugi og sannað ágæti sitt. p.á m. í ströngustu veðurpols- tilraunum. Tvær yflrferölr með DYNASYLAN BSM 40 og síðan tvær yfirferðlr með VITRETEX plastmálnlngu trygglr margra ára endlngu. Umboðsmenn um fand alltl 1 S/ippfé/agið i Reykjavík hf Má/ningarverksmiðjan Dugguvogi Sími 84255 Alvarlegt umferðarslys ALVARLEGT umferðarslys varð um miðjan dag í gær i Þjórsárdal, er pallbfll frá varnarliðinu og vörubfll rákust saman. Ökumaður pallbflsins slasaðist alvarlega og var fluttur með þyrlu varnarliðsins á slysadeild Borgarspítalans í Reykjavík. Hann er í lífshættu, en farþegi sem var í öryggisbelti slasaðist minna og öku- raaður vörubflsins slapp ómeiddur. Mikið ryk var á veginum þegar slysið vildi til. Vörubifreiðinni sem var á austurleið var ekið á eftir stórum grjótflutningabíl með aftanívagni. Vegurinn er mjög þurr og var því mikill rykmökkur á veginum. Pallbíllinn kom á móti á vesturleið og var ný búinn að mæta grjótflutningavagninum þegar slysið varð. Svo virðist sem ökumenn bifreiðana hafi ekki séð hvor annan vegna ryksins og skullu þær því saman á miðjum veginum. Þær munu hvorug hafa verið á mikilli ferð. Mönnum frá Búrfellsvirkjun tókst að losa ökumanninn úr bíln- um áður en lögreglan á Selfossi kom á staðinn. Þá kom í ljós að ekki var þorandi að flytja mann- inn með sjúkrabifreið og var þyrla frá varnarliðinbu fengin með milligöngu Slysvarnarfélags ís- lands til að fljúga uppeftir. Hún lagði af stað uppeftir upp úr fjög- ur, en stöðvaði á Selfossi til að taka upp leiðsögumann og lækni. Hún lenti síðan á þyrlupallinum við Borgarsjúkrahúsið um sex- leytið. vat VITRETEX Morgunblaöið/Júlíus Þyrlan lendir á þyrlupallinum við Borgarsjúkrahúsið um sex leytið í gær með slasaðan ökumann pallbflsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.