Morgunblaðið - 03.09.1985, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985
Torfærukeppni Stakks:
Bræður
í efstu
sætunum
l>að hefði einhverntímann þótt saga til næsta bæjar að nánast óbreytt-
ur bíll eða jeppi næði besta árangri í torfærukeppni, en slíkt gerðist í
torfærukeppni Stakks við Grindavík á sunnudaginn. Hermann Kagnars-
son á Toyota Hi-Lux „pic-up“ bíl náði besta árangri og sigraði standard-
flokkinn. Annar varð bróðir hans Unnar Kagnarsson á Nissan l’atrol
„pick-up“, en þriðji Þorvaldur Jensson á Lada-Sport. Allir áttu þessir
bílar það sameiginlegt að vera lítt breyttir. Aðeins einn keppandi var á
sérútbúnum torfærubíl, Karl Einarsson ók Willys og sigraði því sjálf-
krafa sinn flokk.
Það er af sem áður var í tor-
færukeppnum. Áður fyrr mættu
vaskir kappar á kraftmiklum og
sérútbúnum tryllitækjum. Óku
þeir grimmt og sýndu mikil til-
þrif, sem kættu áhorfendur. En
eftir misklíð í sambandi við
veltibúr þessara ökutækja hættu
þessir kappar keppni og hafa
ekki sést síðan. Því var keppnin
á sunnudaginn heldur tilþrifalít-
il, þó fjölmargir ökumenn lítt
breyttra jeppa og „pick-up“-bíla
reyndu að gera sitt besta —
hestöflin og búnaðinn vantaði
einfaldlega. Keppnin varð aldrei
virkilega hressileg. Það var helst
undir lokin sem eitthvað fíf
færðist í ökumenn, en þá voru
þeir sem líklegastir þóttu til af-
reka fallnir úr keppni vegna bil-
anna. Það voru því fremur afllít-
il ökutæki sem voru eftir í loka-
þrautunum, en ökumenn þeirra
reyndu þó að sýna lit.
Lokastaðan að ioknum sjö
þrautum keppninnar varð sú að
Hermann Ragnarsson á Toyota
Hi-Lux hlaut 780 stig, Unnar
Ragnarsson á Nissan Patrol 730,
Þorvaldur Jensson á Lada Sport
680, en rétt á eftir honum varð
Guðmundur Halldórsson á Will-
ys með 670 stig. Síðastur til að
Ijúka keppni var Jónas Þorgeirs-
son á Willys með 510 stig.
G.R.
Sigurvegari í flokki sérútbúinna jeppa og sá eini í þeim flokki, var Karl Einarsson á Willys. Betra að þvottavélin sé I
lagi heima hjá honum ...
IJPnKWISHHHPnBHHHBMHBrwPflw* >lr tp "tSÍV 'ÆJGstM'F'-íW'i*':
Ótrúlegt en satt. Lítið breyttur Toyota Hi Lux náði besta árangri f torfærukeppninni undir stjórn Hermanns
Ragnarssonar. Hann mallaði allar þrautirnar í mestu makindum, komst sumar, aðrar ekki.
Peningamarkadurinn
r >
GENGIS-
SKRANING
Nr. 164 - - 2. september 1985
Kr. Kr. Toll-
Kin. KL 09.15 Kaup Sala íenp
1 DolUri 41,300 41,420 40,940
IStpund 57,201 57267 57,626
Kan. dollari .30,162 30250 30254
1 Dönsk kr. 4,0352 4,0469 4,0361
IINorskkr. 4,9786 4,9931 4,9748
1 Kænsk kr. 4,9372 4,9516 4,9400
1 FL mnrk 6JI983 6,9183 6,9027
1 Fr. franki 4,7865 42004 4,7702
1 Belg. franki 0,7225 0,7246 0,7174
1 Sv. franki 17,7749 172266 172232
1 floll. gyllini 12,9989 1.3,0366 122894
I V-þmark 14,6169 14,6594 142010
1ÍL líra 0,02180 0,02186 0,02163
1 Austurr. srh. 2,0801 2,0861 2,0636
1 PorL escudo 02466 02473 02459
1 Sp. peseti 02490 02498 0,2490
1 Jap. yen 0,17327 0,17378 0,17256
1 írskl pund 45,465 45297 45278
SDR. (SétsL
drattarr.) 42,4190 422433 422508
Helg. franki 0,7152 0,7173
V
INNLANSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur..
22,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsogn
Alþýöubankinn............... 25,00%
Bónaðarbankinn.............. 25,00%
lönaðarbankinn.............. 23,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóöir................. 25,00%
Utvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
með 6 ménaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 28,00%
Bunaöarbankinn.............. 28,00%
lönaöarbankinn.............. 32,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Sparisjóöir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn.............31,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 30,00%
Landsbankinn................ 31,00%
Útvegsbankinn............... 32,00% |
með 18 mánaða uppsögn
Búnaðarbankinn............... 36,00%
Innlánsskírteini
Alþýöubankinn................ 28,00%
Búnaðarbankinn............... 29,00%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,50%
Búnaðarbankinn................ 1,00%
Iðnaöarbankinn................ 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir................... 1,00%
Utvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 3,50%
Búnaðarbankinn................ 3,50%
Iðnaðarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóðir................... 3,50%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar......... 17,00%
— hlaupareikningar.......... 10,00%
Búnaðarbankinn............... 8,00%
Iðnaðarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningur...........8,00%
— hlaupareikningur........... 8,00%
Sparisjóðir................. 10,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
Stjömureikningar:
Alþýðubankinn................. 8,00%
Alþýðubankinn................. 9,00%
Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir.................. 25,00%
Samvínnuba-ikinn............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................. 8,50%
Búnaðarbankinn................ 7,50%
Iðnaðarbankinn.................8,00%
Landsbankinn...................7,50%
Samvinnubankinn................7,50%
Sparisjóðir................... 8,00%
Útvegsbankinn..................7,50%
Verzlunarbankinn.............. 7,50%
Sterlingspund
Alþýðubankinn................. 9,50%
Búnaöarbankinn............... 11,00%
Iðnaðarbankinn................11,00%
Landsbankinn..................11,50%
Samvinnubankinn.............. 11,50%
Sparisjóðir.................. 11,50%
Utvegsbankinn................ 11,00%
Verzlunarbankinn............. 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn................ 4,00%
Búnaðarbankinn................ 4,25%
Iðnaðarbankinn................ 5,00%
Landsbankinn...................4,50%
Samvinnubankinn................4,50%
Sparisjóöir................... 5,00%
Útvegsbankinn..................4,50%
Verzlunarbankinn.............. 5,00%
Danskar krónur
Alþýðubankinn................. 9,50%
Búnaðarbankinn................ 8,00%
Iðnaðarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn.................. 9,00%
Samvinnubankinn............... 9,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Utvegsbankinn................. 9,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
Útvegsbaukinn.................31,50%
Búnaðarbankinn............... 31,50%
Iðnaðarbankinn............... 31,50%
Verzlunarbankinn..............31,50%
Samvinnubankinn.............. 31,50%
Alþýðubankinn................ 30,00%
Sparisjóðirnir............... 30,00%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markað_____________ 26,25%
lán í SDR vegna útflutningsframl.. 9,75%
Skuldabréf, almenn:
Landsbankinn................. 32,00%
Utvegsbankinn................ 32,00%
Búnaðarbankinn............... 32,00%
lönaðarbankinn...... ........ 32,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 32,00%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýöubankinn................ 31,50%
Sparisjóðirnir............... 32,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Landsbankinn................. 33,50%
Útvegsbankinn................ 33,50%
Búnaðarbankinn............... 33,50%
Sparisjóðirnir............... 33,50%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt að 2% ár.„...................... 4%
lengur en 2 'h ár...................... 5%
Vanskilavextir........................ 42%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. 84............ 31,40%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lánið visitölubundið með láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstimann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö
lifeyrissjóönum 192.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 16.000 krónur, unz sjóðsfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 480.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur. Þvi
er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
sérstök lán til jjeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til
37 ára.
Lánakjaravísitala fyrir ágúst 1985 er
1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,21%.
Miðaö er viö visitöluna 100 i júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júní til ágúst
1985 er 216,25 stig og er þá miðaö viö
100 i janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
Almennir vixlar, forvextir:
Landsbankinn Útvegsbankinn 30,00% 30,00%
Búnaðarbankinn 3o'(K)%
Iðnaðarbankinn 30,00%
Verzlunarbankinn 30,00%
Samvinnubankinn 30,00%
Alþyðubankinn 29,00%
Sparisjóðirnir 30,00%
Viðskiptavíxlar
Alþýðubankinn 31,00%
Landsbankinn 3i’oo%
Búnaðarbankinn 31,00%
Sparisjóðir 3l’50%
Utvegsbankinn 30,50%
Yfirdréttarlén af hlaupareikningum:
Landsbankinn 31,50%
Sérboð
óverðtr. verótr. Verðtrygg. Höfuöstófs- fasrslur vaxta
kjör kjör tímabil vaxta i Ari
Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) ?-34,0 1.0 3 mán.
Utveqsbanki, Abót: 22-34,6 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb , Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1
Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mári. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2
Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4
Sparisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2
Bundiö fé: lönaöarb., Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2
Búnaöarb., 18 mán. reikn: 36,0 3,5 6 mán. 2
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka