Morgunblaðið - 03.09.1985, Qupperneq 37
MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
s.o.s.
4ra ára stelpu bráðvantar eln-
hvern til aö sækja sig á Grænu-
borg eftir hádegi.
Upplýsingar í síma 21160 (Jó-
hanna), 15558 á kvöldin.
Höröur Ólafsson
hæstaréttarlögmaöur
lögg. dómt. og skjalaþýöandi,
ensk, trönsk verslunarbróf og
aörar þýöingar af og á frönsku.
Einnig verslunarbréf á dönsku.
Síml 15627.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn-
arstræti 11, Rvik. Símar 14824
og 621464.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
■
n&nrioia ^
Aðstoöa námsfólk
i íslensku og erlendum málum.
Siguröur Skúlason magister,
Hrannarstig 3, sími 12526.
Fíladelfía
Almennar samkomur meö Billy
Lovbom kl. 20.30. Fjölbreyttur
söngur.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Fariö veröur í skemmtiferöina
laugardaginn 7. september. Vin-
samlega látiö vita fyrir fimmtu-
dag. Allar upplýsingar eftir kl.
19.00 í símum 81742 Þuríöur,
23630 Sigriöur og 82367 Erla.
A^A
Tilkynning frá
félagi Anglia
Enskutalæfingar félagsins hefj-
ast sem hér segir: Fullorðnir,
þriöjudaginn 10. sept. kl. 19.45
aö Aragötu 14. Síöasti kennslu-
dagur er 26. nóv.
Börn, laugardaginn 14. sept. kl.
10.00, aö Amtmannsstíg 2, bak-
húsiö. Síöasti kennsludagur 30.
nóv.
Innritun fyrir fulloröna og börn
veröur aö Amtmannsstig 2 miö-
vikudaginn 4. sept. frá kl.
17.00-19.00. Simi 12371.
Stjórn Anglia.
SKIDADEILD
Þrekæfingar
fyrir eldri fólaga og aðra skíöa-
áhugamenn hefjast í félagsheim-
ili KR viö Frostaskjól miövlku-
daglnn 4. sept. kl. 21.20. Þjálfari:
Ágúst Már Jónsson. Félagar og
aörlr skíðaáhugamenn fjölmenniö.
Stjórnin.
SKIÐADEILD
Þrekæfingar
skíöadeildar hefjast i dag, þriöju-
dag, á útisvæöinu viö sund-
laugarnar í Laugardal.
12 ára og yngri:
Þriðjudaga kl. 17.30.
Fimmtudaga kl. 17.30.
13 ára og eldri:
Þriöjudaga kl. 17.30.
FÍmmtudaga kl. 17.30.
Laugardaga kl. 10.10.
Hóiö í félagana og verið meö frá
byrjun. Upplýsingar gefa: Valur,
s. 51417. Viggó, s. 31216. Guö-
mundur, s. 18270.
Stjórnin.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Frá Feröafélagi íslands:
1. 5.-8. aept. (4 dagar): Núps-
staóarskógur. Gist í tjöldum.
Gönguferóir frá tjaldstaö i fjöl-
breyttu og forvitnilegu landslagi.
2. 6.-8. sept. (3 dagar): Þórs-
mörk. Gist i Skagfjörösskála.
Missið ekki af haustinu í Þórs-
mörk.
3. 7.-6. sept. (2 dagar): Fljóts-
hlíð — Emstrur — Þórsmörk,
gengið úr Emstrum i Þórsmörk.
4. 6.-8. sept. (3 dagar): Land-
mannalaugar. Gist í sæluhúsi
Fí i Laugum.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu Fi, Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir 6.-8. sept.
1. Ævintýraferð aö fjailabaki.
Fariö um stórbrotiö svaaði viö
Fjallabaksleiö syöri: Einhyrn-
ingsflatir — Emstrur — Hólms-
árlón — Strútslaug ofl. Hús og
tjöld.
2. Þórsmörk. Gist i Utivistar-
skálanum í Básum. Gönguferöir
viö allra hæfi i báöum feröunum.
Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækj-
argötu 6a, símar: 14606 og
23732. Sjáumst,
Utivist.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendill
óskast til starfa hjá Morgunblaðinu sem fyrst.
Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00.
Umsóknum sé skilað á augl.deild blaðsins
merktum: „Blaö — 2688“.
Atvinna
Óskum að ráða unga stúlku til sendiferða og
léttra skrifstofustarfa.
Upplýsingar gefnar á skrifstofunni Laugavegi
164 (ekki í síma).
m
Mjólkurfélag Reykjavikur.
Verkamenn
vantar í byggingavinnu strax.
Upplýsingar í síma 611385.
Atvinna
Óskum eftir að ráða aðstoðarmann og hús-
gagnasmið eða starfskraft vanan húsgagna-
smíði.
Upplýsingar í síma 52266 og aö Kaplahrauni
11, Hafnarfirði.
Verkfræðingur
Verkfræðistofa í Reykjavík óskar eftir að ráða
ungan og áhugasaman byggingarverkfræð-
ing til þjálfunar og starfa sem fyrst.
Tölvuþekking og áhugi og skilningur á rekstri
fyrirtækja er nauðsynlegur.
Starfssvið: Áætlunargerð.
Framleiðslustýring.
Tölvuforritun.
Byggingareftirlit.
Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Verk-
fræöingur — 8322“ fyrir föstudaginn 6. sept-
ember kl. 12.00. Með allar umsóknir veröur
farið sem trúnaðarmál og öllum umsóknum
verður svarað.
Starfsfolk oskast
Óskum að ráða nú þegar starfsfólk:
1. Til vélritunar og almennra skrifstofustarfa.
Nokkur kunnátta í ensku og einu norður-
landamáli nauðsynleg.
2. Loftmyndagerðarmann.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist fyrir 7. september nk.
Landmælingar íslands.
Laugavegi 178, Reykjavík.
Pósthólf5536 — 125 Reykjavík.
Grunnskóli Reyöar-
fjarðar
Kennara vantar til starfa í eldri bekki veturinn
1985-1986. Æskilegar kennslugreinar: Hand-
mennt stúlkna, tungumál, raungreinar, al-
menn kennsla og sérkennsla.
Mjög ódýrt og gott húsnæði fyrir hendi. Flutn-
ingsstyrkur greiddur.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4247
og 97-4140.
Skólanefnd.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Til sölu vídeóleiga
Til sölu er ein af stærri vídeóleigum borgarinn-
ar. Leigan er í mjög stóru og rúmgóöu hús-
næði. Mjög hentug staðsetning.
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og síma-
númer inn á augld. Mbl. merkt: „Vídeóleiga
333“ fyrir 10. sept. nk.
Útgerðarmenn
— skipstjórar
Óskum eftir troll- og línubátum í viðskipti.
Nánari upplýsingar í síma 92-6921.
Hafnir hf.,
Fiskvinnsla.
Utgerðarmenn
Óskum eftir síldarbátum í viðskipti á komandi
síldarvertíð. Kaup á kvóta koma einnig til greina.
Upplýsingar í síma 99-3700.
Meitillinn hf., Þorlákshöfn.
Vandamál
framhaldsskólans
Dr. Wolfgang Edelstein prófessor, forstöðu-
maður Max Planck-stofnunarinnar í Berlín,
heldur erindi um nokkur vandamál framhalds-
skólans í hátíðarsal Menntaskólans viö
Hamrahlíö, fimmtudaginn 5. september, kl.
20.00. Öllum er heimill aögangur meðan hús-
rúm leyfir.
Hiö islenska kennarafélag.
Skólameistarafélag íslands.
Óskilahross
Á Hálsum í Skorradal er í óskiium brún hryssa
ca. 5 v. gömul, ómörkuö.
Hryssan verður seld 15. sept. nk. hafi réttur
eigandi ekki gefiö sig fram fyrir þann tíma.
Hreppstjóri Skorradals.
Lögtök
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und-
angengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram
fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda,
en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum
frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftir-
töldum gjöldum:
Söluskatti fyrir apríl, maí og júní 1985, svo og
söluskattshækkunum, álögðum 2. maí 1985
til 29. ágúst 1985; vörugjaldi af innlendri fram-
leiðslu fyrir apríl, maí og júní 1985; mælagjaldi
af dísilbifreiðum, gjaldföllnu 11. júní 1985, svo
og launaskatti vegna ársins 1984.
Borgarfógetaembættiö
/ Reykjavik.