Morgunblaðið - 03.09.1985, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985
15
Morgunbladid/Sigurgeir
Guðjón Olafsson gerði mót með þessum myndum þegar suðurveggur Fiskiðjunnar var steyptur
upp eftir skemmdir frá gostímanum. Nú hefur allt verið fagurlega málað.
Magnús Magnússon útbjó þessar skemmtilegu fiskamyndir sem skreyta austurvegg Vinnslu-
stöðvarinnar.
Guðgeir Matthíasson hefur málað sérlega fallegar myndir á veggi mjölgeymslu Fiskimjöls-
verksmiðju Einars Sigurðssonar. Myndirnar eru af byggingum og mannvirkjum ( umhverfi
gömlu Hraðfrystistöðvarinnar sem öll lentu undir hrauni í gosinu 1973.
Sigurfinnur Sigurfinnsson málaði þessa mynd á vegg sem er við skrifstofur og veiðarfærahús
útgerðarfyrirtækisins Bergs-Hugins sf. Á víkinni eru skip útgerðarinnar, Bergey, Smáey og
Vestmannaey.
12 ára nemendur barnaskólans
myndskreyttu húsgafla með
myndum úr sögu Eyjanna af nútíð
og fortíð. Eru slíkar myndir a.m.k.
á sex stöðum í bænum og hafa þær
vakið mikla athygli ferðafólks sem
hingað hefur komið og þá ekki
hvað síst erlendra gesta. Sigur-
finnur Sigurfinnsson kennari
stjórnaði þessu athyglisverða
starfi barnanna. Og nú í sumar
hafa svo enn bæst nýjar myndir á
húsveggi í bænum, að þessu sinni
málaðar af þekktum listamönnum
úr hópi bæjarbúa. Sem kunnugt er
hefur verið komið fyrir í bænum
fjölmörgum fallegum högg- og
lágmyndum eftir fræga listamenn.
Trúlega eru ekki mörg bæjarfélög
sem geta státað af slíkum fjölda
listaverka utanhúss sem Vest-
mannaeyjar og eru þau jafnt eftir
þekkta listamenn og viðurkennda
með þjóðinni sem og alþýðulista-
menn úr hópi bæjarbúa sjálfra.
Morgunblaðsmenn brugðu sér í
skoðunarferð um hafnarsvæðið
um daginn til þess að þessi nýj-
ustu verk í listfegrun bæjarins.
— hkj
Aerobic-leikfimi! Nýtt frá Montreal og New York
Nýtt
aerobic stúdíó
Jónínu Ben.p
Skeifunní 3C,
Reykjavík
Kennarar í vetur.
■k Aðgangur í World Class-
tækjasal.
★ Kennsla hefst 16. sept.
* Innritun i sima 39123 milli kl.
13 og 16 alla daga.
* Hjónaafsláttur
Sigurlaug Guó-
mundsdóttir,
menntaskóianemi.
Jónina Ben.,
iþróttakennari
* Verö aöeins 1.550 kr.
MORGUN-, HADEGIS- (45 MIN.)
SÍÐDEGIS- OG KVÖLDTÍMAR
★ Nýr tækjasalur opnar 1. okt.
★ Heimsfræg af gæðum
World Class-tæki
5. Frúarleikfimi J. Ben-kerfi
6. Leikfimi með léttum lóð-
um, eingöngu ætlaó konum
7. Barnshafandi — leikfimi.
★ Takmarkaóur fjöldi í tíma.
1. Aerobic I byrjendaflokkur
2. Aerobic II miölungsflokkur
3. Aerobic III framhaldsflokk-
Ágústa Kristjáns-
dóttir, nemi.
Friða Halldorsdott
ir, ttugfreyja.
4. Aerobic IV púlflokkur 1
klst. og 20 mín.
Heilsustúdíó
Elin (Malsdóttir
nemi, Vestmanna-
eyjum
Jórunn I. Kjart-
ansdótttr, mennta■
skótanemi.
Skeifunni 3, Reykjavik,
sími 39123.
Aerobic-reyn
í þrjú ár
Fjölbreyttir tímar
Nýtt
Vestmannaeyjar
Kennari: Elin Olafsdottir.
Innritun i sima 98-2570.