Morgunblaðið - 03.09.1985, Page 33

Morgunblaðið - 03.09.1985, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 33 má nú líka... “ Þorvaldur Jensson varð þriðji á Lada Sport, en vegna misskilnings var hann fyrst sagður í fjórða sæti. S84/88 MorgunblaAift/Gunnlaugur Rögnvaldsson Tilþrif sem þessi voru sjaldséð í keppninni f Grindavfk, en kraftmestu bílarnir hrundu út í fyrstu þrautunum vegna bilanna. Sum ökutækin komust aðeins nokkra tugi metra ... * Morgunblaðid/E.G. Bogarúllur í Keflavík Vogum 31. ágúsl FÖSTUDAGINN 30. ágúst opnaði Bogi Jónsson söluvagn við Hafnar- götu í Keflavfk. Nefnist staðurinn Bogarúllur en þar eru seldar kínar- úllur og pizzarúllur og gosdrykkir. Söluvagninn vakti strax mikla athygli vegna sérstaks útlits, en vagninn hefur Bogi bæði hannað og smíðað. Það má segja að öll vinna við vagninn hafi verið unnin af Boga, saumaði gardínur o.fl. í samtali við Morgunblaðið sagði Bogi Jónsson að Reykvík- ingar mættu búast við að sam- skonar vagn kæmi í Reykjavík á næstunni. E.G. Blómasöludagar Hjálpræðishersins HINIK árlegu blómasöludagar Hjálpræðishersins, einkum til Hjálpræðishersins verða 4., 5. og 6. starfsins meðal barna og ungl- september nk. inga. Hermenn Hjálpræðishersins I frétt frá Hjálpræðishernum hafa um árabil selt blómamerki í segir að á undanförnum árum hafi september. Ágóðinn af sölu merkj- sölufólki verið ágætlega tekið og anna fer til styrktar vetrarstarfi merkin selst vel. Líkamsþjálfun — Leikfimi — , _ _ Jassballet NJARÐVÍK: Nýtt leikfiminámskeið hetst 10. sept. í íþróttahúsi Njarðvíkur. Dagtímar — Kvöldtimar — Tvisvar í viku. Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir dömur á öllum aldri. — Byrjendur og framhaldsflokkar. — Topp kennsla. „Lausir" timar fyrir vaktavinnufólk. KEFLAVÍK Nýtt leikfiminámskeið hefst 9. sept. í Barnaskóla Keflavíkur. Kvöldtimar tvisvar í viku. — Leikfimi fyrir dömur á öllum aldri. Byrjendaflokkar. — Rólegar æfingar viö allra hæfi. Framaldsflokkar. Strangir tímar. Dríföu þig í fjöriö, þú finnur flokk viö þitt hæfi. Upplýsingar og innritun í síma 6062. Jassballett í íþróttahúsi Njarðvíkur 10 vikna námskeiö fyrir dömur og herra, 6 ára og eldri. Tímar tvisvar i viku. 12 vikna námskeiö, tímar tvisvar í viku. Barnaflokkar frá 6 ára, unglingaflokkar, eldri flokkar fyrir 16 ára og eldri. Ath. byrjenda- og framhaldsflokkar. Góö aöstaöa meö speglum. Kennsla hefst 9. og 13. september. Innritun í síma 6062. Birna Magnúsdóttir. b4iÐERENGN SPURNING, HJÓUN FFÁ ERNINUM STANDA UPPUR • . Reiðhjólaverslunin. ORNINN Spítalastíg 8 og vió Óóinstorg símar: 14661,26888 I OLAIIU AK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.