Morgunblaðið - 03.09.1985, Page 41

Morgunblaðið - 03.09.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 41 iCJöRnu- 5PÁ [QS hrúturinn IVil 21. MARZ—19.APRÍL l>*A cina merkilega sem gerist í dag er aA þú munt eiga mjög gagnlegar Hamrieúur um frar.itfó þína. Kf þú ert beðinn um að taka ábyrgð á einhverju þá nkor- aatu ekki undan þvf. Q2jj NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf l>ú cttir ekki að eyða peningum þinum f vitleyau f dag. Þú átt ekki of mikið af peningum og fjármál þin munu ekki batna á ncstu dögum. Ef þú átt kost á aukavinnu þá taktu henni fegins hendi. WfiÍ TVlBURARNIR WSS 21-MAl—20.JCNI Skap þitt er ekki gott f dag hverju sem þvf veldur. Láttu skap þitt ekki bitna á þfnum nánustu þvf þeir eiga enga sök á þvf hvernig komið er. Reyndu að skokka til að Iffga þig upp. KRABBINN ^Hí 21. JÚNf—22. JÍJLl l>essi dagur verður hinn ágct- asti. Allt gengur sinn vanagang og hlutirnir ganga vel. Gcttu þess samt að scra ekki aðra að nauðsynjalausu. Það eru margir hörundsárari en þú ctlar. ^ariuóNiÐ EVlj23 Jt|1'l-22 ÁGÚST Ef þú ert handlaginn þá cttir þú að taka þér nál og tvinna f hönd og gera við fotin þín. Þú gctir jafnvel umbreytt fötunum þínum, þannig að þau fylgji nýj- ustu tísku. Láttu þér ekki falla verk úr hendi. ’ffijf MÆRIN XSSfcJ/i 23. ÁGÚST-22. SEPT. Keyndu að fá hjálp frá einhverj- um sem hefur upplýsingar á reiðum höndum. Notaðu sköpun- argáfu þfna eftir mctti og þá mun þér verða mikið úr veríti. Láttu fýlu annarra ekki hafa áhrif á skap þitt. VOGIN W/lfri 23.SEPT.-22.OKT. Gakktu úr skugga um það að farið sé eftir ákvörðunum þinum. Fyrst þú ert ábyrgur fyrir vissu verkefni þá verður þú að hafa stjórn á hlutunum. Láttu vissa aðila ekki vaða ofan f þig. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Vaknaðu snemma og komdu þér að verki. Það þýðir ekki að liggja í leti og halda að hlutirnir geri sig sjálfir. Fáðu Ijölskyldumeð- limi til að rétta þér hjálparhönd ef þú annar þessu ekki einn. bogmaðurinn ISnJS 22. NÓV -21. DES. Forðastu allt bjaktjaldamakk. Gakktu hreint og beint til verks. Ilaltu áformum þínum bara fyrir sjálfan þig og þá sem þú treystir mjög vel. Ef þú trúir vinnufélög- unum fýrir áformum þínum fer illa. fZÚ STEINGEITIN 22.DES,—19. JAN. I«ú hefur mikla þörf fyrir að láu Ijós þitt skfna f dag. Þú munt fá mörg tckifcri til að láta hcfileika þfna f Ijós og cttir þú að notfcra þér þau. Vertu hug- myndaríkur. |ig VATNSBERINN ÍSsSS 21. JAN.-ll FEB. I*ú verður nú svolftið leiður f dag. Láttu samt ekki hugfallast þvf allir eru leiðir inn á milli. Það er ekki hcgt að krefjast þess að fólk sé stöðugt með hrosið á andlitinu. FISKARNIR 19. FEB.-2I. MARZ Kláraðu öll verkefni sem biða þfn f dag á mettíma. Þá getur þú tekið þér fri það sem eftir er dagsins og gert það sem þig lystir. Varaðu þig á þvf að vera ofsvartsýnn. X-9 LJÓSKA :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::r ÚG ÆTL/4 A& FARA CX3 PKÓFA HÝJA 5KvNO| - bankamn pETTA hLJÓTA AÐ HAFA VEK\e> pOKKALEG AMSTÖK! TOMMI OG JENNI .... FERDINAND SMÁFÓLK VES, MAAM, I AM PREPAREP TO 6IVE A REPORT ON EITHER OF TWO SUBJECTS... Já, fröken, ég er reióubúin art flytja skýralu um þessi tvö efni, hvort sem er ... TME FIRST 15 ON THE LIFE OF BUNNIES ANP TNE 5EC0NP IS/'WHAT HAPPEN5 IF YOUR LIFE ENP5 IN A TIE " Hió fyrra er um líf kanínunn- ar, en hið síðara heitir: „Hvað skeður ef líf þitt endar í jafntefli.** Fröken? Rétt.....Kanínur hafa löng eyru og stutt skott...“ Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það eru sjö slagir beint í ás- um og kóngum, en til að vinna þrjú grönd þarf níu slagi, og það er ekki hlaupið að því að ná í þá tvo sem vantar: Norður ♦ K1083 ¥G5 ♦ K103 ♦ K764 Vestur Austur ♦ G762 ♦Dt ♦ D97432 II ♦ KIO ♦ 9 ♦ DG875 ♦ G8 ♦ D1092 Suður ♦ Á95 ¥Á86 ♦ Á642 ♦ Á53 Sagnir gengu eins og venju- lega í slíkum „vaxtarlausum** spilum: suður vakti á grandi, norður spurði um háliti með tveimur laufum, fékk neitun og lauk þá sögnum með þrem- ur gröndum. Vestur spilaði út hjarta- fjarka, gosi, kóngur og gefið heima. Austur hélt áfram með hjartað, sagnhafi gaf aftur, en vestur yfirdrap og lamdi út ás- inn. Tígull fór úr blindum og austur henti lika tígli. Þótt tíguiafkast austurs bendi til að hann eigi fimm spil í litnum var ekki með öllu tilgangslaust að reyna að fria slag á litinn, og sagnhafi spil- aði strax tígli á tiuna. Austur drap og spilaði tígli til baka, en vestur losaði sig við hjarta. Þá var að prófa spaðann: ás- inn tekinn og nían látin renna yfir á drottningu austurs. Þar með hafði vörnin fengið sína fjóra slagi og nú þurfti sagn- hafi að eiga restina. Austur skilaði tígli til baka. Sagnhafi gerði sér grein fyrir að níu slagir fengjust ekki nema spaðinn gæfi einn aukaslag og siðan kæmi níundi slagurinn á kastþröng í láglit- unum á austur. En til þess þarf austur að eiga fjögur lauf, tjl viðbótar þá fimm tígla, tvo spaða og tvö hjörtu sem hann hefur sýnt. Þetta gera þrettán spil, svo það er ekki pláss fyrir einn spaða í viðbót á hendi austurs. Sagn- hafi svínaði því spaðatíunni, hafði heppnina með sér, tók spaðakónginn og þvingaði austur í tígli og laufi. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu f vor kom þessi staða upp í skák þeirra Lerners og Chernin, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 39. Hb2 — b3? 39. — re2+! 40. Hxe2 — Hxc2, 41. Hxa3 — Hxe2, 42. Hb3 og hvítur gafst upp um leið. Chernin er nýjasta stjarna sovétmanna og teflir á áskorendamótinu í Montpelli- er í næsta mánuði. Aðrir sov- ézkir keppendur verða þeir Beljavsky, Vaganjan, Sokolov, Smyslov, Jusupov og Tal. Sov- ézki skákskólinn kemur þvf til með að eiga 9 af 16 þátttak- endum á mótinu, því þar tefla einnig Korchnoi (Sviss) og Spassky (Frakklandi).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.