Morgunblaðið - 03.09.1985, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 03.09.1985, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 57 Taflfélag Seltjarn- arness vann mótið „LITLA deildarkeppnin“ heitir taflmót sem skákfélög í nágranna- bæjum Reykjavíkur hafa efnt til undanfarin sumur: Seltjarnarnes, Kópavogur, Garóabær, Hafnar- fjörður og Keflavík. Er þessi skák- keppni nú lokiö. Þetta er 7. sumar- ið sem til hennar er efnt. Stendur keppnin yfir frá því í júní og lýkur í ágústmánuði. Að þessu sinni tók Garðabær ekki þátt í keppninni. Það var A-sveit Taflfél. Seltjarnarness sem sigraði í keppninni að þessu sinni með 22% vinning. í öðru sæti var A-sveit Skákfél. Hafn- arfjarðar með 19% vinning, í 3. sæti Skákfél. Keflavíkur. Síðan kom Taflfél. Kópavogs með 13 vinninga, þá B-sveit frá Hafnar- firði með 12 vinninga. í 6. sæti var B-sveit Taflfél. Seltjarnar- ness með 6 vinninga. í A-sveit Seltjarnarness, sem sigraði í mótinu, og er á myndinni sem hér fylgir tefldu: Róbert Harð- arson, Hilmar Karlsson, Gunnar Gunnarsson, Jón Pálsson, Guð- mundur Halldórsson og Harvey Georgs. Varamenn voru þeir Snorri Bergsson (vantar á mynd- ina) og Gylfi Magnússon. Þessu skákmóti, „Litlu deild- arkeppninni", lauk með hrað- skákmóti og verðlaunaafhend- ingu, þar sigraði einnig A-sveit Taflf. Seltjarnarness, sem hlaut 77% vinning af 100 mögulegum. I næsta sæti var Skákfél. Hafnar- fjarðar, A-sveitin, með 61 vinn- ing og í 3. sæti B-sveit Taflfél. Seltjarnarness með 53% vinning. Þess má geta að þessa skák- keppni vann Taflfél. Seltjarnar- ness sumarið 1984. Keppt er um farandgrip, fallegan skjöld, sem málgagn Alþýðubandaiagsins í Kópavogi gaf til keppninnar. Vinni félag hann þrisvar í röð, vinnst hann til eignar, eða vinni sama félagið hann fimm sinnum alls vinnst skjöldurinn til eignar. Nöfn leikara misrituðust í FRÉTT Morgunblaðsins sl. sunnudag um kvikmyndina „Eins og skepnan deyr, ..." misrituðust nöfn tveggja leikara. Þeir heita Þröstur Leó Gunnarsson og Jó- hann Sigurðsson. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Myndatexti leiðréttur f GREIN um mót fyrrverandi þingmanna á Þingvölium, sem birtist í blaðinu sl. sunudag, slæddust inn villur í myndatexta. Ásgeir Bjarnason var sagður vera Bjarni Asgeirsson og Asmundur Sigurðsson frá Reyðará sagður vera Gunnar Jóhannsson. Er beð- ist velvirðingar á þessum mistök- um. Höfundarnafn féll niður í GREININNI „Slitur af paradís" sem birtist í síðasta föstudags- blaði Morgunblaðsins féll niður nafn höfundar, Viðars Eggerts- sonar, og ljósmyndara, Guðrúnar Erlu Geirsdóttur. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. GÆSAVEIÐIPARADÍS í BISKUPSTUNGUM Peir sem kunnugir eru gæsaveiöilöndum vita að Bisk- upstungur eru gósenland gæsaveiöimanna. Nú bjóö- um viö aö Kjarnholtum í Biskupstungum fyrsta flokks aðstöðu fyrir gæsaveiöimenn ásamt veiöileyfi á 15—20 bæjum i Biskupstungum. Leyfi veröa seld allar helgar frá föstudegi til sunnudags í september og október. Veiðiieyfi kostar aöeins kr. 1.000,- á dag, gisting kr. 300,- morgunmatur kr. 350,- og heitur kvöld- verdur að veiöidegi loknum kr. 480,- Einnig er hægt aö kaupa veiöileyfin og þjónustu í HELG- ARPAKKA og er þá gefinn 10% afsláttur af öllu. I n 3 Gódan daginn! Gerðu þér pening, úr gömlum skólabókum á SKIPTIBÓKAMARKAÐINUM Við ætlum bara að minna þig á vinsæla skiptibókamarkaðinn í Pennanum. Það er ástæðulaust að láta þessar bækur rykfalla í geymslunni... DANSKA Av min Guldtand Dansen gennem sommeren Den forsvundne fuldmxgtig Den kroniske uskyld Det forsamte forár Dönsk málfræði og stflaverkefni e. Harald Magn. & Erik Sönderholm Finns Söbergs bedste Fremmed Gift Gule handsker Gyldendals ordbog for skole og hjem Operation Cobra Pigtrid Rend mig i traditionerne Tknk pá et tal ENSKA All my sons, Arthur Miller Animal farm, G. Orwell An Intermediate English Practice book A View from the Bridge British and American Short Stories Death of a Salesman, Arthur Miller Developing Skills (L.G. Alexander) English Grammar and Exercises English through reading Ensk málfræði og æfingar e. Sævar Hilbergsson Liar Lord of the Flies, Golding Loves, Hopes and Fears, Longman Imprint Books Macbeth, W. Shakespeare Now Read On Of Mice and Men, John Steinbeck Oxford Advanced Learnes Dictionary of Current English Oxford Student's Dictionary of Current English Short Stories for Today The Catcher in the Rye The Great Gatsby, Fitzgerald The Hobbit Themes for Proficiencv The Pearl The Penguin Book of American Short stories The Penguin Book of British Short stories The Swan The White Mountains The Words You Need Tristan and Iseult Writing English Business letters ÍSLENSKA Brekkukotsannáll e. Halldór Laxness Brennu-Njálssaga Jón Böðvarsson bjó til prentunar (Njálssaga I Jón Böðvarsson bjó til prentunar) (Njálssaga II Jón Böðvarsson bjó til prentunar) Eddukvæði útg. Olafur Briem Egils saga Skallagrímssonar Grettissaga Ásmundsssonar Hljóðfræði e. Árna Böðvarsson og Heimi Pálsson f fáum dráttum fslandsklukkan e. Halldór Laxness fslensk bókmenntasaga til 1550 e. Baldur Jónsson fslenskar bókmenntir til 1770 fslensk málfrxði e. Björn Guðfinnsson Laxdæla útg. Iðunn, Njörður P. Njarðvík Lestrarbók e. Sigurð Norðdal 1750—1930 Ljóðlist e. Baldur Ragnarsson Málfræði 2. hefti Kristján Árnason Saga, leikrit, Ijóð Snorra-Edda Stafsetningarorðabók Halldórs Halldórssonar Straumar og stefnur Sýnisbók íslenskra bókmennta og skýringar Ugla e. Halldór Laxness ÞYSKA „Andorra" leikrit e. Max Frisch Anruf fúr einen Toten, Der Besuch der alten Dame Der Kommissar lásst bitten Deutsch als Fremdsprache Deutsche Erzahlungen 2. band Deutsche Sprachlehre fúr Auslánder 1 Die Panne Drei Mánner im Schnee, Erich Kástner Einfach gesagt Kontakt mit der Zeit Þýsk málfræði e. Baldur Ingólfsson FRANSKA Etudes fracaises 2. hefti Les petits enfants du siécle e. Christiane Rochefort “S’il vous plait" 1. hefti e. Kaj Heurlin “S’il vous plait" 2. hefti e. Kaj Heurlin “S’il vous plait" 3. hefti e. Kaj Heurlin More rapid French SAGA QG FÉLAGSFRÆÐI Félagsfræði e. Robertsson Frá Einveldi til lýðveldis Heimir Þorleifsson 3. útg. Frá samfélagsmyndun til sjálfstæðisbaráttu Frá siðaskiptum til sjálfstæðisbaráttu fslenska ríkið e. Hjálmar W. Hannesson fslenska þjóðfélagið e. Ólaf Ragnar Grímsson o.fl. Mannkynssaga BSE Samfélagið e. Joachim Israel Samfélagsfræði e. Gísla Pálsson Þættir úr sögu nýaldar e. Helga Skúla Kjartansson LÍFFRÆÐI Lífeðlisfræði e. Örnólf Thorlacius EFNAFRÆÐI Efnafræði I e. Anderson, Leden, Sonnesson Efnafræði II e. Andersen, Leden, Sonnesson Efnafræði f. Menntaskóla 1. hefti Sigríður og Sigurgeir Efnafræði f. Menntaskóla 2. hefti Sigríður og Sigurgcir Efnafræði f. Menntaskóla 3 hefti, Sigríður og Sigurgeir Lífefnafræði e. Öldu Möller EÐLISFRÆÐI Eðlisfræði 1. AB Staffanson, Anderson o.fl. STÆRÐFRÆÐI Algebra e. Carman & Carman I Algebra e. Carman & Carman II Algebra e. Jón K. Þorvarðar Basic e. Höllu Björgu Matematikk 2MN og 3MN Rúmfræði Halla & Oskar Stærðfræði 2. bekkur stærðfræðideildar Halla og Óskar Tölfræði e. Jón Þorvarðarson ÝMISLFGT Jarðfræði e. Ara Trausta Jarðfræði e. Þorleif Einarsson 3. 4. eða 5. útgáfa Mannfræði Haralds Ólafssonar Sálarfræði I e. Aldísi og Jorgen Sálarfræði II e. Aldísi og Jorgen Veðurfræði e. Markús Á. Vistftæði e. Ágúst H. Bjarnason Þjóðhagfræði e. Gylfa Þ. Gíslason C2SEÞ- Hafnarstræti og Hallarmúla Erfðafræði e. Örnólf Thorlacius

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.