Morgunblaðið - 11.10.1985, Page 13

Morgunblaðið - 11.10.1985, Page 13
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR11. OKTÓBER1985 13 Séð yfir soðstödina. Morgunblaaið/Friðþjófur Morgunblaðid/Fridþjófur Svona var þetta jafnvel i fyrra. Aðstaða vaktmanna í gömlu soðstöðinni. Morgunblaóið/Fridþjófur 2,6 kflómetrar af ryðfríum rörum voru alls lagðir við endurnýjunina. Verksmiðjuhús SR. MorgunblaðiÓ/Friðþjófur Breytingarnar ákveðnar á haustmánuðum í fyrra EFTIRFARANDI pistil um framkvæmdir og aðdraganda þeirra tok frettarit- ari Morgunblaðsins á Siglufirði, Matthías Jóhannsson, saman: Þann 27. nóvember 1984 var haldinn fundur í stjórn Síldar- verksmiðju rikisins og sátu hann þeir Þorsteinn Gíslason formaður, Jón Kjartansson, Júlíus Stefáns- son, Guðmundur H. Jónsson og Jó- hann G. Möller. Tekin var fyrir athugun framkvæmdastjóra, Jóns Reynis, og Geirs Þórarins Zoega yfirmanns tæknideildar um fram- kvæmdir vegna fyrirhugaðrar soðstöðvar. Á þessum fundi var samþykkt einróma að ráðast í þá framkvæmd og skyldi verkinu vera lokið fyrir loðnuvertíð 1985. Verkefnastjórar voru þeir Geir Þórarinn Zoega með yfirumsjón fyrir hönd SR, Arne Skare, sem var fyrir norska fyrirtækið SAAS og Sveinn Frímannsson frá verk- fræðistofu Rafhönnunar með stýr- ingar, hugbúnað, tölvur og raf- lagnir. Hönnun og fyrirkomulag tækja var i höndum Valtýs Gíslasonar hjá tæknideild SR. Byggingar eru teiknaðar af Ingimundi Sveinssyni og burðarþol er hannað hjá Jóni B. Stefánssyni hjá Forsjá. Sigurður Ellertsen hefur annast fram- kvæmdir við vélbúnað. Flokkstjór- ar hafa verið þeir Steingrímur Garðarson og Óskar Ellertsen. Verkstæði SR á Siglufirði hefur framkvæmt alla lagnavinnu og til aðstoðar hafa verið vélsmiðir frá Odda á Akureyri og Jóni og Erling á Siglufirði. Verkstæði SR á Siglu- firði hefur annast smíði á stórum hlutum þess búnaðar sem nú er verið að gangsetja eins og t.d. ryðfría tanka og syklona. Tæknilegur búnaður og þekking starfsmanna hefur gert það að verkum að hægt hefur verið að vinna verkið á Siglufirði. Fyrir húsbyggingunni hefur staðið Kristján Hauksson húsasmíða- meistari og hefur trésmíðaverk- stæði SR ásamt Byggingarfélag- inu Berg annast þær framkvæmd- ir. Forstjórar fyrir rafmagns- framkvæmdum hafa verið þeir Ingólfur Arnarson rafvirkjameist- ari og Snorri Árnason. Norðlensk- ir rafverktakar, NOR, hafa séð um rafverktakavinnu. Töflusmíði var í höndum norðlenskra rafverk- taka. Verksmiðjustjóri er Gísli Elí- asson, vaktformenn eru Jens Gíslason og Þórður Andersen. Verkstjóri í löndun og þróm er Jó- hann G. Möller og verkstjóri í mjölhúsi er Steingrímur Magnús- son. Verksmiðjan var formlega sett í gang sl. laugardag og gerði það Jón Kjartansson. Hann byrjaði að vinna hjá verksmiðjunni 1931, sem verkamaður og eftir að hann hætti vinnu hjá verksmiðjunni hefur hann setið í stjórn hennar. Kostn- aður við verkið er á bilinu 140 til 150 millj. kr. ÞAR SEM FEROAMANNINUM ER FAGNAO ALLAN ÁRSINS HRING OG LOFTSLAGIO ER ÞÆGILEGA MILT OG NOTALEGT. ■POfíTO DO MONIZ 'ACHADAS DA -J^CfíUZ fílBCIRA ■ DA JANELA PONTA DE j -^S JOfíGE PONTA DELOADA Madeira — SÓLSKINSEYJA ÞAKIN GRÓORI OG BLÓMASKRUDI UPP Á EFSTU FJALLSBRÚNIR. Madeira — STAOUR FEGUROAR, FRIOAR OG FRÁBÆRRAR GESTRISNI. aJ Madeira ILHA DF. PORTO SANTO PORTO DACRUZ PONTA DO _ I PARGO LANTANA PONTAOB L. LOURENCO MACHICO CURRAL DAS FREIRAS\ PONTÁ^á DO SOL SANTA CRU2 RÉTTI STADURINN í VETUR. RI8EIRÁ] BRAVA CABO QIRAO FUNCHAL CÁMARA DE LOBOS BROTTFÖR VIKULEGA FRÁ 23. JANÚAR. FERÐASKRIFSTOFAN 'erra LAUGAVEGI 28, 101 REYKJAvlK. UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFUNNI I SIMA 29740 OG 62 17 40

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.