Morgunblaðið - 31.10.1985, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985
Ungu
leikararnir
Jafnvel starfsmenn Ríkisút-
varpsins koma stundum á
óvart, eða hvern hefði grunað að
Leiklistardeildin spýtti í eyru
hlustenda leikriti er þriðjaárs-
nemendur Leiklistarskóla íslands
fluttu upphaflega á sviði Lindar-
bæjar í æfingarskyni — og það á
þriðjudagskveldi klukkan 22:15
þegar aldagömul hefð segir okkur
að útvarpsleikrit séu aðeins frum-
flutt á fimmtudagskvöldum. En
einsog ég sagði hér áðan koma
jafnvel ríkisstarfsmenn stundum
á óvart. Nafn leikritsins: Galeiðan.
Höfundurinn, ólafur Haukur
Símonarson, samdi verkið uppúr
samnefndri skáldsögu er kom út
’80. Leikstjóri: Bríet. Of langt mál
að telja upp alla leikendur en það
kom berlega í ljós, að krakkanna
skorti tilfinnanlega þjálfun í að
tjá sig í míkrófóna, enda ekki
hægt að ætlast til þess að lítt þjál-
faðir leiklistarnemar slagi upp I
þrautþjálfaða atvinnuleikara — en
mjór er mikils vísir. Þannig tókst
krökkunum stundum prýðilega
upp og tilsvörin urðu þjál og
áheyrileg en stöku sinnum urðu
samtölin býsna stirðleg. Ekki má
gleyma því að þrjár útskrifaðar
leikkonur tóku þátt í leiknum, þær
Svanhildur Jóhannesdóttir,
Margrét Ólafsdóttir og Lilja Guð-
rún Þorvaldsdóttir þannig að gott
færi gafst mér á samanburði. Ekki
var sá samanburður leikkonunum
ætíð í hag, en þó sannfærði Lilja
Guðrún mig um nauðsyn þess að
gefa ungum leikurum færi á að
spreyta sig í Otvarpsleikhúsinu.
Spurningar
vöknuðu
Er ég hugleiddi minnispunktana
að afloknum flutningi Galeiðunn-
ar, vaknaði dáldið óþægileg spurn-
ing: Hafa forráðamenn Leiklistar-
skóla íslands gert sér grein fyrir
því að aðeins örfáir einstaklingar
er útskrifast ár hvert með starfs-
heitinu leikari fá nokkumtíma að
spreyta sig á sviði eða í Útvarps-
leikhúsinu? Ef til vill fá hæfileikar
þessa fólks aldrei að njóta sín og
engin veit hvað í því býr. Ég hef
svolítið fylgst með bví fólki er
hefir útskrifast úr LI undanfarin
misseri og komist að þeirri niður-
stöðu að hrein hending ráði oft
hver nær að skreyta hið stóra svið.
Stundum hefir það jafnvel gerst
að litlausasti nemandinn í LÍ hefir
í krafti sjónvarpsauglýsinga og
frændgarðs, náð að þroska svo
leikhæfileikana að leiklistargyðj-
an brosti. Slíku ber að fagna því
fáir eru fæddir sviðsleikarar nema
máski sir Oliver og Marlon
Brando.
Hvað um
alla hina
En hvað um alla hina er hverfa
í djúp þagnarinnar, af þeirri
ástæðu að hina „augljósu" hæfi-
leika vantaði eða sökum þess að
menn hirtu ekki um að bjóða
þekkinguna fala á auglýsinga-
markaðinum, nú og ekki má
gleyma því að sumt fólk kann ekki
að ota sínum tota. Kjarni málsins
er sá að Leiklistarskóli Islands
útskrifar ár hvert hóp af fólki sem
fyrirsjáanlegt er að á ekki nokkurn
möguleika á að nýta hina sérhæfðu
leiklistarmenntun. Þetta fólk lend-
ir oft inná blindgötur í menntakerf-
inu og atvinnulífinu. Væri ekki
nær að krefjast þess að það fólk
er hyggst hefja nám í Ll hefði
uppá vasann stúdentsprófsklrteini
eða sveinspróf í einhverri iðngrein,
það er nógu erfitt samt að horfa
á félagana í björtu stjörnuskininu.
ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP/SJÓNVARP
ÚTVARP
FIMMTUDAGUR
31. október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurtregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
.Litli tréhesturinn" eftir.Urs-
ulu Moray Williams
Sigrlöur Thorlalcius þýddi.
Baldvin Halldórsson les (4).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Málræktarþáttur
Endurtekinn páttur frá kvöld-
inu áður I umsjá Helga J.
Halldórssonar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Leslö úr forustugreinum
dagblaöanna.
10j«0 .Égmanþátlð"
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.10 Úr atvinnullfinu — Vinnu-
staöir og verkafólk
Umsjón: Tryggvi Þór Aðal-
steinsson.
11J0 Morguntónleikar
.Myndir á sýningu“ (átta
fyrstu myndirnar) eftir Mod-
est Mussorgsky. Victor Yer-
eskoTeikur á planó.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 I dagsins önn — Neyt-
endamál
Umsjón: Siguröur Siguröar-
son.
14.00 Miödegissagan: .Skref
fyrir skref“ eftir Gerdu Antti
Guörún Þórarinsdóttir þýddi.
Margrét Helga Jóhannsdóttir
les (8).
14.30 Afrlvaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Frá
Akureyri).
15.15 Spjallaö viö Snæfellinga.
Eövarð Ingólfsson ræöir viö
Pálma Frlmannsson lækni I
Stykkishólmi.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 .Fagurt galaöi fuglinn
sá"
Siguröur Einarsson sér um
þáttinn.
17.00 Barnaútvarpið
Stjórnandi: Kristln Helga-
dóttir.
19.15 A döfinni.
Umsjónarmaður Marlanna
Friöjónsdóttir.
19.25 Norskæska
Tvær barna- og unglinga-
myndir frá Noregi sem heita
Hár og Bjarni og tónlistin.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision — Norska
sjónvarpið).
19Æ0 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Þingsjá.
Umsjónarmaöur Páll Magn-
ússon.
20.55 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
17.40 Listagrip
Þáttur I umsjá Sigrúnar
Björnsdóttur um listir og
menningarmál.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19A0 Tilkynningar.
19.50 Daglegtmál
Sigurður G. Tómasson flytur
þáttinn.
20.00 Gagnslaust gaman?
Umsjón: Asa Helga Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Mar-
elsson.
Lesari meö þeim: Andrés
Ragnarsscm.
20.30 Tónleikar Sinfónluhljóm-
sveitar fslands l Háskólablói.
Fyrri hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jac-
1. nóvember
Umsjónarmaður Einar örn
Stefánsson.
21.25 (þjónustu fööurlandsins
(Diþlomatix)
Norskur gamanþáttur um
utanrlkisþjónustuna og
starfsmenn hennar heima og
erlendis.
Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö).
22.05 Derrick
Þriöji þáttur.
Þýskur sakamálamynda-
flokkur.
Aöalhlutverk: Horst Tappert
og Fritz Wepper.
Þýöandi Veturliöi Guönason.
quillat. Einleikari: Erling
Blöndal Bengtsson.
a. Béatrice et Bénédict, for-
leikur eftir Hector Berlioz.
b. Sellókonsert nr. 1 I a-moll
op. 33 eftir Camille Saint-
Saéns. Kynnir: Jón Múli
Arnason.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds-
ins.
22.25 Fimmtudagsumræðan
Stjórnarandstaöan á Alþingi.
Umsjón: Atli Rúnar Halldórs-
son.
23.25 Tilbrigöi fyrir planótrló
eftir Ludwig van Beethoven
a. Tilbrigði I G-dúr op. 121a.
b. Tilbrigði I Es-dúr op. 44.
Wilhelm Kempff leikur á
23.00 Kóngur (rlki slnu
(The King of Marvin Gard-
ens)
Bandarlsk blómynd frá
1972. Leikstjóri Bob Rafel-
son.
Aöalhlutverk: Jack Nichol-
son, Bruce Dern, Ellen Burst-
yn og Julia Anne Robinson.
Vinsæll útvarpsmaður tekur
sér frl frá störfum og dvelst
með bróöur slnum um hrlð.
Bróðirinn hefur komist I kast
viö lögin en hyggst nú stofna
spilavlti á Hawaii.
Þýöandi Björn Baldursson.
00.45 Fréttir I dagskrárlok.
planó, Henry Szeryng á fiölu
og Plerre Fournier á selló.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Kristján Sigur-
jónsson og Asgeir Tómasson
14.00—15.00 (fullu fjöri
Stjórnandi: Asta R. Jóhann-
esdóttir
15.00—16.00 (gegnum tlöina
Stjórnandi: Jón Ólafsson
16.00—17.00 Bylgjur
Stjórnandi: Arni Danlel Júl-
lusson
17.00—18.00 Einu sinni áöur
var
Vinsæl lög frá 1955—1962,
rokktlmabilinu.
Stjórnandi: Bertram Möller
Þriggja mlnútna fréttir sagð-
ar klukkan 11.00, 15.00,
16.00 og 17.00.
Hlé
20.00—21.00 Vlnsældalisti
hlustenda rásar 2
10 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Páll Þorsteinsson
21.0ft—22.00 Gestagangur
Stjórnandi: Ragnheiöur Dav-
Iðsdóttir
22.00—23.00 Rökkurtónar
Stjórnandi: Svavar Gests
23.00—24.00 Poppgátan
Spurningaþáttur um tónlist.
Stjórnendur: Jónatan Garö-
arsson og Gunnlaugur Sig-
fússon.
SJÓNVARP
FÖSTUDAGUR
í gegnum tíðina
Pétur Kristjánsson
í spjall á rás 2
15
■■ Þátturinn „I
00 KeKnum tíðina"
1 “ hefst á rás 2 í
umsjá Jóns ólafssonar i
dagkl. 15.00.
I þáttum þessum er
einungis ætlunin að leika
íslenska tónlist og sagði
stjórnandi þáttarins i
samtali við bíaðamann að
hann hygðist fá gest i
heimsókn hálfsmánaðar-
lega. „Gestir þáttarins
verða fólk sem álaerandi
hefur verið i islensku tón-
listarlífi í gegnum tíðina
t.d. hljóðfæraleikarar,
söngvarar, lagasmiðir og
fleiri.
Gestur þáttarins í dag
verður popparinn gamal-
kunni Pétur Kristjánsson
en hann var áberandi í
tónlistarlífinu hér á árum
áður þó hann hafi nú snúið
sér að öðru. Hann hefur
Pétur Kristjánsson
frá mörgu skemmtilegu að
segja og verða leiknar
gamlar plötur með honum
í ýmsum hljómsveitum,
svo sem Paradís, Pelikan,
Svanfríði, Póker og Pops,“
sagði Jón ólafsson.
Andrea Jónsdóttir
verða tveir dagskrárgerð-
armenn á rás 2, þau
Andrea Jónsdóttir og Ás-
geir Tómasson. Jónatan
sagði að þættir í þessu
formi hefðu ekki áður
verið á rás 2 en þó hefðu
Ásgeir Tómasson
slikir þættir notið vin-
sælda oft á tíðum á rás 1.
Umsjónarmenn þáttar-
ins hyggjast sjálfir semja
spurningar jafnframt sem
þeir munu sjálfir spyrja
og annast dómarastörf.
„í (lagsins önn ... “
— neytendamál
■■■■ Þátturinn „I
1 O 30 dagsins
10— önn ...“ hefst í
útvarpi, rás 1, kl. 13.30 í
dag og verður fjallað um
neytendamál í þættinum.
Umsjónarmaður er Sig-
urður Sigurðarson.
Hann sagði í samtali við
blaðamann að fjallað yrði
um óliðlegheit starfsfólks
í verslunum og öðrum
þjónustugreinum og
„þreytu“ sumra verslunar-
manna viðvíkjandi þjón-
ustustörfum. Jens Guð-
mundsson flytur síðan
pistil um auglýsingar og
hvað ber að varast í þeim
efnum, hvað séu slæmar
auglýsingar oggóðar. 1 lok
þáttarins verður síðan
viðtal við formann neyt-
endasamtakanna hér á
landi, Jóhannes Gunnars-
son. Einnig mun stjórn-
andi þáttarins svara bréf-
um hlustenda er varða
neytendamál.
Þættir um neytendamál
eru á dagskrá annan hvern
fimmtudag. Almennt
verður skriflegum fyrir-
spurnum um neytendamál
svarað og fjallað verður
um auglýsingar og mark-
aðsaðstæður á íslandi.
Poppgátan
Spurningaþáttur um
dægurlagatónlist
■■■■ Nýr spurninga-
OO 00 þúttur hefur
£ífj — göngu sína á rás
2 í kvöld kl. 23.00. Stjórn-
endur eru Jónatan Garð-
arsson og Gunnlaugur
Sigfússon.
Jónatan sagði í samtali
við blaðamann að alls yrðu
þættirnir 15 talsins og
væri keppnin útslátta-
keppni. Spurningar verða
um dægurlagatónlist, er-
lenda og innlenda, síðustu
30 ára. „Þátttakendur
verða bæði innan- og utan-
búðarfólk, þ.e. dagskrár-
gerðarfólk sem unnið hef-
ur að tónlistarþáttum í
útvarpi og eins koma
gamlir popparar og aðrir
til með að taka þátt í
keppninni. Tveir keppend-
ur verða í hverjum þætti
og munu því úrslit ráðast
í febrúar á næsta ári.“
Fyrstu keppendurnir