Morgunblaðið - 31.10.1985, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985
í DAG er fimmtudagur 31.
október, sem er 304. dagur
ársins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 7.28 og síö-
degisflóð kl. 19.44. Sólar-
upprás í Rvík kl. 9.07 og sól-
arlag kl. 17.14. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík kl. 13.11 og
tungliö er í suöri kl. 2.54.
(Almanak Háskóla íslands.)
Ég er lítilmótlegur og
fyrirlitinn, en fyrirmæl-
um þínum hefi ég eigi
gleymt. (Sélm. 119,141.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ 1
6 7 8
9 m
11 m
13
■ Ti
17
LÁRÍ. I l: ~ 1 uppmjótt bofuófat, 5
uérhljóóar, 6 festir með nagla, 9 gljúf-
nr, 10 ósamsUeðir, II varóandi, 12
kjaftur, 13 skora á, 15 boróa, 17
málaði.
LÓÐRÍTT: — 1 tunga, 2 þvaður, 3
eldur, 4 likamshlutinn, 7 gufusjóða,
8 hreyfingu, 12 vegur, 14 veiðarferi,
IStil.
LAIISN SÍÐLSmi KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hréf, 5 læra, 6 iður, 7
ha, 8 gedda, 11 Ni, 12 áma, 14 ómur,
16 talaði.
LÓÐRÉTT: — 1 hringnót, 2 ólund, 3
fær, 4 dala, 7 ham, 9 eima, 10 dára,
13 api, 15 ul.
ÁRNAÐ HEILLA
rjfl ára afmæli. í dag, 31.
• U október, er sjötugur
Óskar G. Jónsson frá Ballará í
Dalasýslu. Hann ætlar að taka
á móti gestum í dag eftir kl.
18 í Grænahjalla 19 í Kópa-
vogi.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFUMENN kváðust
gera ráð fyrir því að svalt yrði í
veðri, er sagðar voru veðurfréttir
í gærmorgun. Frost hafði hvergi
mælst teljandi á láglendi í fyrri-
nótt og uppi á hálendisstöðvun-
um mældist mest frost á Hvera-
völlum rúm þrjú stig. í Æðey og
á Gjögri féll kvikasilfurssúlan
rétt niður fyrir núllið um nóttina.
Hér í Reykjavík var 3ja stiga
hiti og dálítil úrkoma, sem mest
hafði orðið þá um nóttina norður
í Grímsey og mældist 11 millim.
Þessa sömu nótt í fyrrahaust var
0 stiga hiti hér í bænum.
Snemma í gærmorgun var frost
12 stig vestur í Frobisher Bay
og hiti var 5 stig í Nuuk á
Grænlandi. Þá var 8 stiga hiti í
Þrándheimi, 10 stiga hiti í Sund-
svall og austur í Vaasa í Finnl-
andi var 7 stiga hiti.
KVENFÉLAGIÐ Hrönn: Jóla-
pakkafundur í kvöld klukkan
20.30 Borgartúni 18.
GIGTARFÉLAG íslands: í
kvöld spilum við og föndrum
frá klukkan 20 á gigtlækning-
arstöðinni Ármúla 5.
SAFNAÐARFÉLAG Áspresta-
kalls: Kaffisala félagsins verð-
ur eftir messu nk. sunnudag í
félagsheimili kirkjunnar.
KÁRSNESSÖFNUÐUR: Fé-
lagsvist verður annað kvöld,
föstudag, klukkan 20.30 í safn-
aðarheimilinu Borgum.
FORELDRA- og kennarafélag
Hagaskóla heldur aðalfund
sinn í skólanum í kvöld kl.
20.00. Auk aðalfundarstarfa
mun Ólafur ólafsson land-
læknir fjalla um könnun land-
læknisembættisins á vimu-
efnaneyslu unglinga.
HVANNEYRARKIRKJA: Á
sunnudag klukkan 14 verður
Denna til að redda Fljótsdalsvirkjun!!
þess minnst að 80 ár eru liðin
frá vígzlu Hvanneyrarkirkju.
Biskup íslands, Pétur Sigur-
geirsson, heimsækir kirkjuna
og predikar við hátíðarguðs-
þjónustu. Að henni lokinni
verður boðað til kaffisamsætis
þar sem kór kirkjunnar syng-
ur, sögð verður saga staðar og
kirkju og greint frá endur-
bótum á kirkjunni. Sóknar-
prestur.
SKÍRNIN er yfirskrift almenns
námskeiðs um skírnina, sem
verður fjögur kvöld, með fyrir-
lestrahaldi og hefst nk. mánu-
dagskvöld 4. nóvember í Bú-
staðakirkju kl. 20.15. Fyrsta
erindið á námskeiðinu flytur
dr. Einar Sigurbjörnsson: Eðli
og merking skírnarinnar.
Námskeiðið er öllum opið.
Verða fyrirlestrarnir fluttir á
mánudagskvöldum í Bústaða-
kirkju. Allir á sama tíma. Það
er skólanefnd Reykjavíkur-
prófastsdæmis sem hefur veg
og vanda af námskeiði þessu.
í NESSÓKN verður opið hús í
dag í safnaðarheimilinu fyrir
aldrað fólk í sókninni milli kl.
13 og 17. Verður opið hús tvisy-
ar í viku hverri nú í vetur á
þriðjudögum og fimmtudögum
á sama tíma. Það er kvenfélag
Neskirkju sem sér um hið
„opna hús“ og er þar tekið i
spil eða handavinnu og kaffi
er borið fram.
f SKÁLHOLTSBÚÐUM á að
taka til hendi á laugardaginn
kemur, 2. nóv., á vegum Skál-
holtsbúðanefndar. Verður
hreinsað kringum búðirnar.
Nánari uppl. gefur æskulýðs-
fulltrúi þjóðkirkjunnar, simi
12445.
BRÆÐRAFÉL Nessóknar efnir
til gönguferðar á laugardaginn
kemur. Genginn verður hluti
Selvogsgötu frá Bláfjallavegi
og verður lagt af stað kl. 13
frá kirkjunni. Heimilt er að
taka börn með. Gert er ráð
fyrir klst. ferð og að síðar verði
efnt til ljósmyndakvölds.
BÚSTAÐASÓKN. Kvenfélag
Bústaðasóknar heldur basar á
sunnudaginn kemur, 3. nóv-
ember, í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Hefst hann kl. 15. Tekið
verður á móti kökum og öðrum
basarmunum í safnaðarheim-
ilinu nk. laugardag milli kl. 13
og 16 og á sunnudaginn frá kl.
11.
HÚNVETNINGAFÉL. hér í
Reykjavík efnir til vetrarfagn-
aðar í Risinu, Hverfisgötu 105,
nk. laugardagskvöld kl. 21.30.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG fór Esja úr
Reykjavíkurhöfn í strandferð
og Mánafoss fór á ströndina. f
fyrrinótt kom Skógarfoss frá
útlöndum. f gær kom togarinn
Snorri Sturluson inn af veiðum
til löndunar. í gærkvöldi lögðu
þessi skip af stað til útlanda:
Skaftá, Alafo.su og Disarfell. f
dag er Ljósafoss væntanlegur
að utan.
Kvöld-, nætur- og hulgidagapjónusta apótekanna í
Reykjavik dagana 25. tll 31. okt. aö báöum dögum meö-
töldum er t Lyfjabúö Breiöholta. Auk þess er Apótek
Auaturbaajar opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaöar é laugardögum og helgidög-
um, en haagt er aö né aambandi vlö laakni é Göngu-
deild Landepítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl til hans
(síml 81200). En slyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (siml
81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög-
um er Iseknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilauverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30— 17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafél. ialands i Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11.
Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæml) í síma 622280. Millillöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. bess
á milll er símsvari tengdur viö númeriö.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnee: Heileugæelustöóin opin rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Siml 27011.
Garðabær: Heilsugæslustöö Garðaflöt, simi 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11—14.
Hatnarfjöröur: Apótekin opln 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt
fyrir bæinn og Alftanes simi 51100.
Keflavfk: Apotekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgldaga og almenna frídaga kl. 10—
12. Símsvarl Heilsugæslustðövarinnar. 3360. gefur uppl.
umvakthatandllæknieftirkl. 17.
8elfoea: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó-
teklö oplö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldl i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrlfstofan
Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 14—16, síml 23720.
MS-fétaglö, Skógarhlfð 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Sfmi
621414. Læknlsráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaréögjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22,
simi 21500.
SÁÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10— 12allalaugardaga,síml 19282.
AA-eamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa,
þáersimisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega.
Sélfræöietööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZeöa 21,74 M.:KI. 12.15—12.45 tll Noröurlanda.
12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15—
13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957
kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/
45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. A
12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta
Kanada og Bandarikjanna isl. timi, sem er sami og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Hoimsóknartímar
Landepítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl.
20.00 kvennadefldin. kl. 19.30—20 Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími
fyrlr teöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftail Hringeine: Kl.
13— 19 alia daga. ÖMrunariækningadeikJ Landepftalans
Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagl. — Landa-
koteepítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl.
19.30. — Borgarapftalinn f Foeevogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alladaga
kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Helmsókn-
artimi frjáls alla daga. Greneésdeild: Mánudaga tll föstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heileuverndaretööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppeepftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á
hetgidögum. — Vffilsetaöaepftali: Heimsóknartími dag-
lega ki. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og ettir samkomulagi. Sjúkrahúe Keftavikurlækniehéraöe
og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnglnn.
Siml 4000. Keflavík — ejúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00
- 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúeiö:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl.
14.00 — 19.00. Slysavaröastofusíml fré kl. 22.00 — 8.00,
simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hitaveitu,
sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Lendsbókeeafn ielande: Safnahusinu vlö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna helmlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héekölabökaeafn: Aóalbygglngu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa i aðalsafni, simi 25088.
bjööminjaeafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—
16.00.
Listaaafn ielande: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtebökaeafniö Akureyri og Héraöeekjalasafn Akur-
ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 13—19.
Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbökaaafn Raykjavfkur: Aöaleatn — Útlánsdeild.
Þingholtsstrætl 29a, síml 27155 oplð mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnig opió á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00—11.00. Aöalaafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti
27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,— april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöaleafn
— sárútlán, þingholtsstrætí 29a simi 27155. Bækur lánaö-
ar sklpum og stofnunum.
Sólheimaeafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
mióvikudögum kl. 10—11. Bökin helm — Sólheimum 27,
siml 83780. heimsendingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldr-
aða. Símatiml mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofevallaeafn Hofsvallagðtu 16, siml 27640. Oplö mánu-
daga — föstudagakl. 16—19.
Búetaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
mióvikudögum kl. 10—11.
Búetaöaeafn — Bókabílar, sími 36270. Vlökomustaölr
viösvegar um borgina.
Norræna húeiö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjareafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16.
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lietaeafn Einare Jónesonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurmn opinn
alladagakl. 10—17.
Hús Jöne Siguröesonar f Kaupmannahöfn er oplö mlö-
vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvaleetaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bökaaafn Köpavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst
kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir bðrn
á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577.
Néttúrutræóistofa Köpavoge: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 90-21840. Sigluf jöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Veeturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga
(vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmérlaug f Moefelleeveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00— 17.30. Sunnudaga kl. 10.00— 15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundleug Köpavoge. opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundleug Hafnarfjaröer er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8— 11. Sfml 23260.
Sundlaug Seltjernarneee: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.