Morgunblaðið - 31.10.1985, Side 21

Morgunblaðið - 31.10.1985, Side 21
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985 21 AIAORU Þér er óhætt að taka þessa auglýsingu alvarlega þótt tilboðið sé ótrúlegt. Það er staðreynd, að nú um óákveðinn tíma er hægt að fá hefðbundin spariskírteini ríkissjóðs með 9.23% ávöxtun ofan á verðtryggingu miðað við 3ja ára binditíma - jú þið lásuð rétt * M 9.23% AVOXTUN OFAN Á VERÐTRYGGINGU Auðvitað er þetta einstakt boð en það stendur ekki alltaf, þannig að þeir sem ætla að ávaxta fé á sem bestan og öruggastan hátt ættu að íhuga málið - en ekki of lengi. Munið að spariskírteinin er auðvelt að selja og að næstu 3 árin haldast vextirnir á þessum spariskírteinum jafnhair. þó að aðrir vextir lækki. ÞETTA ER EINSTÖK TRYGGING. Sölustaöir eru: Seðlabanki Islands. viöskiptabankarnir, sparisjríðir og nokkrir veröbréfasalar, RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.