Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985 25 Háskóli Islands: 96 ljúka prófum í UPPHAFI haustmisseris hafa eftir- taldir % kandídatar lokið prófum við Háskóla íslands. Embættispróf í guöfræói (1) Haraldur M. Kristjánsson Embættispróf í læknisfræói (2) Guðmundur Karl Snæbjörnsson Sveinn Geir Einarsson B.S.-próf í sjúkraþjálfun (2) Aðalheiður K. Þórarinsdóttir Jónas S. Þorbjörnsson. Kandídatspróf í vióskiptafr. (39) Arnar Eyfjörð Árnason Árni Þ. Þórólfsson Bergur Arthúrsson Birgir R. Rafnsson Bjarni Svanur Bjarnason Björn Bragason Björn Erlingsson Brynjar Þórsson Friðrik S. Halldórsson Garðar Björn Runólfsson Guðmundur Halldórsson Guðm. Reynir Jóhannesson Guðmundur Kjartansson Guðrún Fjóla Granz Gunnlaugur Briem Helga Kristjánsdóttir Hilmar A. Alfreðsson Hreinn Jakobsson Jón Þorgeir Einarsson Jón Guðni Sveinsson Jón Hallur Pétursson Júlíana Gísladóttir Kristinn Briem Lárus Finnbogason Lárus Þór Svanlaugsson Páll Haraldsson Ragnar Jóhann Bogason Ríkharð Ottó Ríkharðsson Rúnar Guðjónsson Sigurbjörn Gunnarsson Sigurður Guðnason Sigurður Jóhannesson Sigurjón Björnsson Snorri Snorrason Viktoría Valdimarsdóttir Vilborg Jóhannsdóttir Þorbjörg Guðnadóttir Þuríður Helga Benediktsdóttir Örn Gylfason Kandídatspróf í ísl. bókmenntun (1) Kristín Þorsteinsdóttir Kandídatspróf í sagnfræói (1) Már Jónsson Kandídatspróf í ensku (1) Steinunn A. Einarsdóttir B.A.-próf í heimspekideild (9) Bjarni Rúnar Guðmarsson Bogi Þór Arason Gísli Sighvatsson Hrafn Ingvar Gunnarsson Kristín Alfreðsdóttir Róbert H. Haraldsson Sverrir Haraldsson Þyri Árnadóttir Ævar Buthmann Verkfræói- og raunvísindadeild (25) Lokapróf í vélaverkfræði (1) Ársæll Þorsteinsson Lokapróf í rafmagnsverkfræói (3) Eyþór H. ólafsson Hermann Ólason Oddný Stella Snorradóttir B.S.-próf í stæröfræði (2) Gísli Másson Rafn Sigurðsson B^.-próf í tölvunarfræói (9) Björk Guðmundsdóttir Björn Ingi Magnússon Elín Siggeirsdóttir Guðráður Sigurjónsson ívar Gunnarsson Marinó G. Njálsson Ólafur Daðason Ólafur Traustason Sigríður B. Vilhjálmsdóttir B.S.-próf í efnafræói (1) Ágúst S. Sigurðsson B.S.-próf í matvælafræói (2) Guðbrandur Sigurðsson Sigurður Einarsson B.S.-próf í líffræói (1) Sigríður Hjartardóttir Tóms O. Guðjónsson Þorvarður Árnason BJS.-próf í jarðfræói (3) Ármann Höskuldsson B.S.-próf í landafræói (3) Ágúst Gunnar Gylfason Katrín Dóra Valdimarsdóttir Kjartan 0. Kristjánsson B.A.-próf í félagsvísindadeild (15) B.A.-próf í bókasafnsfræði (5) Arnljót Eysteinsdóttir Guðrún Pálsdóttir Nína B. Svavarsdóttir Sigrún Sigurðardóttir Sigurlína Gunnarsdóttir B.A.-próf í sálarfræði (4) Arnfríður Kjartansdóttir Gabríela Sigurðardóttir Jónína Sæmundsdóttir Sjöfn Sigsteinsdóttir B.A.-próf í uppeldisfræói (2) Sigríður Anna Einarsdóttir Vigfús Hallgrímsson B.A.-próf í félagsfræói (3) Hjördís Finnbogadóttir Margrét K. Jónsdóttir Stefán Erlendsson B. A.-próf í stjórnmálafræói (1) Guðmundur R. Ámason (FrétUtilkynning.) Mæltu þessir menn með „skrap- dagakerfi", endurbættu, með gæði aflans í huga. Umræður þessar stóðu í fjórar klukkustundir og auk fiskveiði- stefnunnar spunnust þær um ástandið í sjávarútvegi og fisk- vinnslu almennt svo og um mjög daprar horfur í atvinnumálum á utanverðu Snæfellsnesi. Kom fram að auk lokunar Hraðfrysti- húss ólafsvíkur ótímabundið vofðu yfir fleiri stöðvanir fyrir- tækja. Bárður Jensson form. Verka- lýðsfélagsins Jökuls upplýsti að nú væru 50 manns á atvinnuleys- isskrá og ekki kæmi á óvart þó sú tala hækkaði í 100 fljótlega að óbreyttum horfum. Að loknum miðdegisverði voru fluttar aðrar framsögur ráðstefn- unnar og síðan skilað áliti frá starfshópum. Um sjávarútvegsmál var álykt- að að fara fram á við stjórnvöld að gefa frjálsar veiðar með línu til áramóta til að bjarga atvinnu að einhverju leyti. Ráðstefnan lýsti miklum áhyggjum vegna atvinnu- ástandsins og segir nöturlegt að eitthvert stjórnunarkerfi geti ef svo má segja ákveðið atvinnuleysi í heilum byggðarlögum. Núverandi fiskveiðistjórnun var mótmælt en mælt með tegunda- marki í dúr við Vestfirðinga. Um iðnaðarmál var ákveðið að halda í janúar fund með hags- munaaðilum í þjónustuiðnaði og færi til nýiðnaðar gaumgæfð. Áhersla lögð á samgöngubætur á svæðinu til að festa í sessi sameig- inlegt markaðssvæði byggðanna. Um ferðamál var ályktað að í byggðum Snæfellsness þurfi að gera sameiginlegt átak til að auka þjónustu við ferðamenn og gera hana ábatasamari en nú er. Eins og fyrr sagði voru ráð- stefnugestir margir og var mikil þátttaka frá Hellissandi. Kom fram vilji til þess að aukið samspil yrði milli byggðarlaganna til að tryggja sameiginlega hagsmuni. Var sá þáttur ráðstefnunnar einkar ánægjulegur. Mönnum þótti vænt um komu þingmann- anna og síðast en ekki síst má segja að enda þótt menn væru fæstir sammála sjávarútvegsráð- herra var það mál manna að ráð- herrar mættu taka til fyrirmynd- ar vilja hans til að rökræða við hagsmunaaðila stefnu sína þó um- deild sé. Helgi reglulega af ölmm fjöldanum! Citroen Axel áigerft'86 gieiðast mánaðarlega í 24 mánuði / sumar kynntum við hjá Globus nýjan bíl á óvenju hagstæðu verði: '86 árgerð af Citroen Axel fyrir aðeins 280.000,- kr. Nú bætum við um betur og bjóðum þér að eignast Axel með því að borga á borðið 30 % þeirrar upphæðar og eftirstöðvarnar með jöfnum mánaðargreiðslum á skuldabréfi í allt að 24 mánuði. Skuldabréfið er verðtryggt en vaxta- laust. Axel er vel búinn aukahlutum, svo sem hlífðarpönnu undir vélinni, læstu bensfnloki og öryggisbelt- um í aftursætum. Einnig er innifalið í tilboðinu ryðvörn, nýskráningargjald og bifreiðaskattur, skoðun eftir 1.000 km akstur og stútfullur bensíntankur. Greidsludæmi: Staðgreiðsluverð miðað við gengi 14.10................ kr. 280.000,— 30% útborgun ásamt stimpilgjaldi, þinglesningu og umsýslu............................. kr. 89.300,— Eftirstöðvar lánaðar á skuldabréfi með mánaðarl. greiðslum í 24 mánuði, verðtryggt skv. lánskjaravísitölu en vaxtalaust................ kr. 239.512,— Mánaðargreiðsla ...................................... kr. 9.980,— I eftirstöðvunum eru reiknaðar kr. 1.812,- í fjármagnskostnað á mánuði í 2 ár. Citroen Axel er óvenju sterkbyggður smábíll. Hann er framhjóladrifinn, ótrúlega rúmgóður og búinn sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum sem gefur hefðbundinni Citroén vökvafjöðrun lítið eftir. Það er hátt undir Axel og hann er hreint frábær á mölinni. Einnig hefur Axel diskahemla á öllum hjólum sem er mjög óvenjulegt fyrir bíl í þessum stærðarflokki. Sætin bera hönnuðum Citroén bílanna fagurt vitni - en Frakkarnir eru þekktir fyrir að koma Ijúfustu stofuþægindum fyrir í bílunum sínum. Þú ættirað líta innog reynsluaka, þá veistu hvað við eigum við. G/obusa LÁGMÚLI5, SÍMI81555 CITROÉN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.