Morgunblaðið - 31.10.1985, Síða 41

Morgunblaðið - 31.10.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985 41 iCiö^nu- ípá »» HRÚTURINN |Vll 21. MARZ—19.APRIL Nú þýðir ekkert hangs. Á fætur med þig og byrjaðu á skyldu störfum dagsins. Þú getur ekki endalaust legid í rúminu og látið adra vinna verkin fyrir þig. Vertu heima í kvöld. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ l»ad þýðir ekki að æsa sig upp vegna smámuna. I»að er heldur ekki gott fyrir blóðþrýstinginn. Þú ættir frekar að láta til þín taka þegar eitthvað mikilvægt er á döfinni. TVÍBURARNIR WíS 21. MAl-20. JtNl Nú er m* duga eðm drepast l>ú hefur dregist mjög mikiú aftur úr í Tinnunni. Taktu þig á og Ijúktu þrí sem þarf aA Ijúka. I>ú rerúur miklu ánaegAari meA sjálfan þig ef þetU tekst KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLÍ Láttu verAa af því aA fara f leik- fimi. ÞaA þýAir ekki aA sitja á rassinum allan daginn og gera ekkert fýrir sjálfan sig. Vertu nú hress og hyrjaAu á cfingum f dag. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. AgOST ÞaA þýAir ekki aA öskra eins og Ijón þó aA hlutirnir séu ekki eins og þú vilt bafa þá. Þú verA- ur aA vera þolinmóAur. Auk þess sem þú getur ekki ráAiA öllu einn. MÆRIN 23.AGÚST-22.SEPT. Láttu verAa af því aA beimsckja gamlan vin þinn. Þú hefur enga afsökun lengur. ÞaA er heldur ekki fallegt af þér aA svíkja gamla vinL SkokkaAu f kvöld. VOGIN W/l5rÁ 23- SEPT.-22. OKT. Ilelltu úr skálum reiAi þinnar f dag. Fjölskjldan er nógu lengi búin aA traAka á þér. SegAu henni til sjndanna þvi hún á þaA svo sannarlega skiliA. Þér mun líAa betur á eftir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú verAur aA taka tillit til ann- arra. Þú ert ekki einn f heimin- um. ÞaA geU ekki allir UIW) aA þú sért nafli alheimsins. Rejndu aA gera þitt besU til aA bcUþig. röfl BOGMAÐURINN ISNdfi 22. NÖV.-21. DES. örvar amors hafa hitt þig f hjartastaA. Nú verAur þér ekki bjargaA og ert þú eflaust áncgA- ur meA þaA. Mundu samt aA allt er f heiminum hverfúlt og vertu þvf varkár. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Lfttu jfir farinn veg og finndu gamU slóA. Þú ert ekki á réttri brant og cttir þvf aA skoAa þinn gang vendilega. Taktu ráAum annarra meA þakklcti og veÞ vilja. m VATNSBERINN 20. JAN.-18.FER Nú er kominn Umi til aA fara f sundlaugina. Þú verAur aA gera eitthvaA fjrir bólgna vöAva. Láttu heilsu þfna ekki sitja á hakanum. AfsakaAu þig ekki tfma. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ÞaA er stundum erfitt aA flnna þig á þessum erfiAu tfmum. Þú getur þó varpaA öndinni léttar þvf þér hefur tekist aA finna þaA sem öArum vantar. Haltu áfram á sömu brauL X-9 Ihi! nálgost yor/ega K/eísfan . DYRAGLENS FERDINAND Hvernig á maður að vita á Ég hata rennilása! En hvað ég Og lúffur! Hvernig á ég að ÉG VAR EKKIGERÐ FYRIR hvorn fótinn stígvélið passar? hata rennilása! vita hvert þumalputtarnir VETUR! fara? Umsjón:Guðm. Páll Arnarson Suður ætlaði ekki að trúa eigin augum þegar hann tók upp spilin sín, 29 punktar og 11 V4 siagur. En eins og oft vill verða þegar maður fær góð spil, þá bregst makker manni gjörsamlega. Norður ♦ 93 ♦ 864 ♦ 752 ♦ KD732 Austur llllll ♦ 10975 ♦ 843 ♦ G864 Suður ♦ ÁKDG64 ♦ ÁD3 ♦ ÁKD ♦ Á Suður var höfundur sagna og opnaði á alkröfu, tveimur laufum. Norður var ekkert óánægður með spilin sín á móti alkröfu, en afmeldaði samt með tveimur tíglum. Suður sagði tvo spaða og norður þrjú lauf. Það þótti suðri ill tíðindi og lauk sögnum með sex spöð- um. Tígulgosinn kom út og suður fylltist vonleysi þegar hann skoðaði blindan. Laufhjónin voru eins holdlaus og ósnertan- leg og myndir á tjaldi. Eina vonin virtist vera að tromptían kæmi niður blönk eða hjarta- kóngurinn væri annar. Og með umburðarlyndi manns sem veit að „eigi má sköpum renna" fór suður hratt og örugglega niður á slemm- unni. Ef sagnhafi hefði ekki verið slíkur örlagatrúarmaður hefði hann kannski fundið vinnings- leiðina. Taka laufásinn og spila litlum spaða á níuna i borði. Þegar allt kemur til alls er nían örugg innkoma ef vestur á tíuna. Laufhjónin sjá fyrir hjartatöpurunum, svo sagn- hafi gefur aðeins einn slag á tromptíuna. Vestur ♦ 1072 ♦ KG2 ♦ G10% ♦ 1095 Umsjón Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Taxco í Mexíkó í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Jans Timman, sem hafði hvítt og átti leik, og tékkneska alþjóða- meistarans Prandstetters. 30. Rxb7! (Þessi flétta er mögu- leg vegna óheppilegrar stað- setningar svarta kóngsins.) 30. - Hxc2, 31. Dxc2+ — Kh8, 32. Dc6 og Timman vann auð- veldlega. (Svartur gaf eftir 32. m-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.