Morgunblaðið - 31.10.1985, Síða 56

Morgunblaðið - 31.10.1985, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 31. OKTÓBER1985 sem heldur til lowa byggingu hja okkur og eigum marga landsliösmenn á skíöum. Viö getum ekki haldið uppi góöri uppbyggingu og á sama tíma landsliöi íslands. Þaö er mikill kostnaður því samfara aö halda uppi öflugu starfi hérna og því er þetta tvennt okkur ofviða. Skíöa- þing veröur í Reykjavík um helgina og ég á von á því aö þá veröi þetta mál tekiö fyrir," sagöi Þröstur. Körfuknattleikslandsliöiö sem heldur í keppnisferö til Bandaríkj- anna næstkomandi miövikudag, hefur veriö valiö. í liðinu eru þrír nýliðar, en alls munu 13 leikmenn fara utan. Keppt veröur í lowa fylki, alls átta leikir á jafnmörgum dögum. Nýliöarnir. í hópnum eru þeir Helgi Rafnsson úr liöi UMFN, Páll Kolbeinsson úr KR og Ragnar Torfason úr ÍR. Hópurinn sem fer utan er annars þannig skipaöur: Pálmar Sigurösson og Henning Henningsson koma úr úr Haukum. Úr Njarövík eru þeir Valur Ingi- mundarson, Hreiðar Hreiöarsson, Árni Lárusson og Helgi Rafnsson. Páll Kolbeinsson og Birgir Mikaels- son eru úr KR, Jón Kr. Gíslason og Hreinn Þorkelsson úr ÍBK, Torfi Magnússon úr Val, Símon Ólafsson úr Fram og Ragnar T orfason úr í R. Skíðaþing um helgina: Akureyringar vilja breytingar SKÍÐAÞING veröur haldiö um næstu helgi í Reykjavík. Morgun- blaðiö haföi spurnir af því aö til stæöi aö Skíðaráð Akureyrar segöi sig úr Skíöasambandi ís- lands vegna óánægju meö starf þess. Til aö grennslast fyrir um hvort einhver fótur væri fyrir þessu höföum við samband við Þröst Guðjónsson.ormann SKA. „Nei, þaö er ekki rétt aö viö ætl- um aö segja okkur úr SKÍ, en þaö er hins vegar rétt aö þaö er ýmislegt sem viö viljum breyta varöandi starfsemina og viö höfum rætt þaö viö stjórn SKÍ. Helsta breytingin er sú aö viö teljum aö SKl eigi aö kosta landsliö islands í skíöaíþróttinni eins og tíökast hjá öörum sér- samböndum. Eins og málum er nú háttaö er kostnaöur í sambandi viö landsliöið borinn í héraöi og af einstaklingun- um sem í landsliöinu eru. Þetta telj- um viö ekki rétt. Viö hérna á Akur- eyri erum meö mikla og góöa upp- Það besta sem menn geta hugsað sér - segir Einar Þorvarðarson um að fá greitt fyrir áhugamálið ivar Webster getur ekki leikiö meö liðinu þrátt fyrir aö hann sé löglegur til aö leika hér á landi. Ástæöan er sú aö alþjóöa körfu- knattleikssambandiö bannar ieik- mönnum að leika í landsliöum fyrr en þeir hafa verið búsettir i þrjú ár í viðkomandi landi eftir aö þeir hafa fengiö ríkisborgararétt. Aörir leik- menn sem ekki gáfu kost á sér í þessa ferö eru Garöar Jóhannsson úr KR og Tómas Holton úr Val. Matthías Matthíasson og Flosi Sig- urösson sem nú leika í Bandaríkj- unum geta ekki fengiö frí úr skólan- um til aö taka þátt í þessari kepni en aö sögn Einars Bollasonar landsliösþjálfara heföi hann haft mikinn áhuga á aö sjá til þessara leikmanna. „Matthías er miöherji hjá okkur númer eitt en þaö heföi verið gam- an aö fá aö sjá til Flosa því þaö er orið nokkuö langur tími frá því viö sáum hann leika síöast. Okkur vantar tilfinnanlega hávaxna miö- herja og því heföi veriö mjög gott aö sjá til Flosa," sagöi Einar Bolla- son. Ferö þessi er liöur í undirbúningi landsliösins fyrir Evrópukeppnina í körfuknattleik, en C-riöill hennar veröur haldinn hér á landi í apríl. Viö leikum meö Portúgal, Noregi, Skotlandi og írlandi í riðli og lands- liösnefndin áætlar aö landsliöiö muni leika tuttugu landsleiki og opinbera leiki fram aö keppninni. Morgunblaðið/SUS • Einar og Sigurður fylgjast hór meö leik Svía og Austur-Þjóöverja ( Winterthur í Sviss. Þeir félagar leika báöir meö Tres de Mayo á Spáni og hafa staöiö sig mjög vel. 9 Þrír nýliöar í landsliðinu Valur — Þróttur ÍSLANDSMÓTIO í 1. deild karla í handknattleik hefst aö nýju í kvöld. Valur og Þróttur leika í Laugar- dalshöll kl. 20.00. Valur er meö forystu í deildinni, hefur ekki tapaö stigi til þessa. EINAR Þorvaröarson leikur í vetur meö spænska liöinu Tres de Mayo eins og Siguröur Gunnarsson. Einar var í marki íslands í hraö- mótinu sem fram fór í Sviss í fyrri viku og stóð sig nokkuð vel. Hann varða að fara til Spánar eftir þrjá leiki og missti því af tveimur síð- ustu leikjunum. Blaöamaöur Morgunblaösins hitti hann aö máli í rútunni á leiö heim á hótel eftir leikinn vió Austur-Þjóöverja og hann var fyrst spurður hvernig honum líkaði lífió nióur á Spáni. „Ég kann þessu mjög vel, þaö er ekki hægt aö segja annaö. Þetta er svipað og ég bjóst viö því Siguröur Gunnarsson haföi sagt mér allt um þessa hluti áöur en ég gekk frá samningi viö liöiö. Þetta er þó nokk- uó öðruvísi en maður átti aó venjast heima því handknattleikurinn sem er leikinn á Spáni er miklu hraðari en heima og sóknirnar eru því miklu fleirir og meiri stemmning á leikjun- um.“ — Hvernig kanntu viö aö gera ekkert annað en leika handknatt- leik? „Þetta er þaö besta sem menn geta gert. Þaö er alveg frábært aö fá kaup fyrir að þaö sem hingaö til hefur verió manns aóal áhugamál. Þetta er alveg frábært," var svariö. Einar sagöi að þeim félögum heföi gengiö vel í deildinni í vetur. „Viö erum í þriója sæti í okkar riöli, en deildin er leikin í tveimur riölum. Viö veröum eiginlega aö halda þessu sæti til þess aö komast í efri hluta úrslitakeppninnar því þá þurf- um við ekki aö hafa áhyggjur af falli. Þrjú efstu liðin í hvorum riöli keppa sín á milli í úrslitakeppninni en hin liöin átta leika í neöri riölinum þar sem fjögur liö falla.“ — Hvernig fannst þér þessi keppnisferö sem nú er um þaö bil að Ijúka? „Þetta er fyrst og fremst æfinga- ferö og ég tel aö þaó sé eðlilegt hvernig viö höfum leikiö í þessari ferö. Þaö er langt síöan viö höfum leikiö saman og þaö er greinilegt aö viö sjáum fram á miklar og strangar æfingar og mikiö álag ef viö ætlum okkur aö gera eitthvað í heimsmeistarakeppninni. Við sem leikum erlendis veröum aó leggja á okkur meiri æfingar en aörir í okkar félagslióum því allar æfingar hjá okkur eru miöaöar viö aö leika einn leik j viku en í heims- meistarakeppninni veröur leikiö daglega í eina tíu daga. Viö veróum aö æfa aukalega, svona eina auka- æfinguádag." — Hverjir heldur þú aó mögu- leikar Víkinga gegn Tecca sáu i Evrópukeppninni? „Ég held aö þeir eigi mikla mögu- leika. Tecca er aó vísu sterkt lið á pappírnum en þeir hafa leikið illa hingaö til. Viö erum búnir aö leika báöa leikina vió þá og unnum í bæói skiptin. Félagiö keypti mikiö af mönnum fyrir þetta keppnistíma- bil og hafa marga snjalla einstakl- inga en hefur einhvern veginn ekki náö vel saman enn sem komiö er. Þaó er geysisterkur hornamaöur hjá þeim sem skorar mikiö af mörk- um en ég held samt aó Víkingar ættu aö geta sigraö þá og komist þar meö í þriöju umferö. Knapp hættur meö ÍÞRÓTTASÍÐU Morgunblaösíns hefur borist eftirfarandi fréttatil- kynning frá KS,: Eins og fram hefur komiö í frétt- um hefur stjórn Knattspyrnusam- bands íslands haft áhuga á aö ráöa Tony Knapp sem landsliösþjálfara fyrir næsta ár, enda yröi hann bú- settur hér á landi og starfaöi ein- vöröungu fyrir KSi. Tony Knapp hefur nú tilkynnt KSÍ, aö hann geti ekki tekiö boöinu, þar sem hann hafi skrifaö undir samning hjá Brann í Bergen, Nor- egi, í síöustu viku. Tony Knapp hefur undanfarin tvö ár og einnig á árunum 1974 til 1977 starfaö sem landsliösþjálfari viö mjög góöan orðstír. Undirbúningur, skipulag og agi hefur alla tíö veriö til fyrirmynd- ar í landsliðshópnum undir stjórn Tonys. Þaö háði hinsvegar starfi hans undanfarin tvö ár, aö Tony var búsettur í Noregi, sem auðvitaö er annmarki. KSÍ vissi þó aö hverju þaö gekk, enda naut Tony aöstoöar og upplýsinga frá Guöna Kjartans- syni. Aö gefnu tilefni skal tekiö fram, aö Tony eins og aörir landsliös- þjálfarar á vegum KSÍ, fyrr og nú landsliðið um árabil, annaðist og bar ábyrgö á endanlegu vali landsliösins hverju sinni. Leiöréttist hér meö sá misskiln- ingur, aö landsliósnefnd hafi valió eöa haft áhrif á val landsliðsins. Hlutverk nefndarinnar er í því fólgiö aö skipuleggja undirbúning, leiki og keppnisferöir liösins, en ekki aö veljaliðiö. Stjórn KSÍ færir Tony Knapp þakkir fyrir frábært samstarf, en hefur nú ákveóiö aó auglýsa og leita eftir nýjum landsliösþjálfara hér heima og eöa erlendis. Er stefnt að því aó ráöa þjálfara til tveggja ára. Morgunblaöiö/Skapti Hallgrimsson • Tony Knapp hefur nú gefiö ákveöió svar til KSÍ um aó hann gefi ekki kost á sór til aö þjálfa áfram íslenska landsliðið í knattspyrnu. Hór er Tony Knapp ásamt Pótri Póturssyni fyrir leikinn gegn Spán- verjum í haust. Knapp mun nú taka víö liði Bjarna Siguróssonar, Brann, í norsku 2. deildinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.