Morgunblaðið - 31.10.1985, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985
59
Morgunblaöiö/Skaptl
• Jón Erling og Pótur Arnþórsson eru é förum til Viking í Stavanger
til aó líta i aóstæöur. Þessi mynd var tekin af þeim á æfingu meö
landsliói íslands undir 21 érs é Spéni í haust.
- halda utan í dag og skoða aðstæður
Knattspyrnumennirnir Jón Erl-
ing Ragnarsson úr FH og Pétur
Arnþórsson úr Þrótti halda út til
Noregs í dag. Þeir félagar úr 21
érs liöinu hafa fengiö boö um að
koma út og skoða aðstæður hjé
1. deildarliðinu Viking fré Sta-
vanger.
Þeir felagar hafa báöir veriö í
landsliöi íslands í knattspyrnu undir
í í ars og nara siaoio sig
báöir meö liðinu á Spáni í haust.
„Þeir hafa boöiö okkur aö koma
og skoöa aöstæöur og eru þá meö
samning í huga ef þeim list vel á
okkur,“ sagöi Jón Erling Ragnars-
son í samtali viö blaöamann Morg-
unblaösinsígærkvöldi.
„Viö munum dvelja hjá Viking
fram á sunnudag. Helgi Ragnars-
son sem þjálfar handknattleiksliö
staöarins er milligöngumaður í
þessu máli. Liö Viking varö í 4.
sæti í 1. deildinni, sem nýlega er
lokiö, og voru forráöamenn félags-
ins ekki ánægöir meö þaö, því á aö
reyna aö fá eitthvaö af nýjum leik-
mönnum fyrir næsta sumar,“ sagöi
Jón Erling.
Pétur og Jón Erling
til Viking Stavanger
Björg skoraði fimm þriggja
stiga körfur er ÍBK vann IR
BJÖRG Hafsteinsdttir úr Keflavík
gerði sér lítið fyrir og skoraði
fimm þriggja stiga körfur í leik
ÍBK og ÍR í 1. deild kvenna é ís-
landsmótinu í körfuknattleik um
síðustu helgi. Þetta er í fyrsta sinn
sem einni stúlku tekst að skora
svo margar þriggja stiga körfur í
einum leik í 1. deild.
Stúlkurnar úr Keflavík hafa kom-
iö mjög á óvart í 1. deildinni. Þær
hafa unnið einn leik og tapaö tveim-
ur og þá aöeins meö einu stigi. Um
helgina léku ÍR og IBK og sigraöi |R
með einu stigi, 48-47, eftir aö stað-
an í hálfleik var 21-17 fyrir ÍBK.
Björg Hafsteinsdóttir var stigahæst
í liöi ÍBK, skoraöi 17 stig, og Guð-
laug Sveinsdóttir geröi 14. I liöi ÍR
I*
Morgunblaðlð/Elnar Falur
• Björg Hafsteinsdóttir
var Vala Ulfljótsdóttir stigahæst
meö 18 stig og Þóra Gunnarsdóttir
geröi 17.
KR sigraöi liö Hauka á sunnu-
daginn í 1. deild kvenna, 49-37.
Næsti leikur í 1. deild kvenna veröur
á sunnudag, þá leika KR og Njarö-
víkíHagaskólakl. 15.30.
Morgunblaöið/RAX
• Pélmar Sigurðsson lék vel ( gær og var stigahæstur Hauka. Hér
reynir Karl Guðlaugsson, besti maður ÍR í gær, að stöðva hann.
Pálmar skóp fyrsta
heimasigur Hauka
Sovétmenn
til Mexíkó
— unnu Norömenn 1—0 í gærkvöldi
Frá Bjama Jóhannaayni, Iréttamanni
Morgunblaöaina f Noregi, og AP.
SOVÉTMENN tryggöu sér í gær-
kvöldi réttinn til að leika í loka-
keppni heimsmeistarakeppninn-
ar í knattspyrnu í Mexíkó é næsta
éri, með því að sigra Norðmenn,
1-0, é Lenin-leikvanginum (
Moskvu. Kondratiev skoraði eina
mark leiksins é 58. mín. eftir
varnarmistök í vörn Norömanna.
Leikurinn fór fram viö frekar erf-
iöar aöstæöur þar sem frost var og
snjókoma meðan á leiknum stóö.
Leikmenn beggja liöa léku á síö-
buxum og meö vettlinga.
Norömenn sóttu meira ífyrri hálf-
leik og áttu þá nokkur hættuleg
marktækifæri, skoruöu mark á 23.
mín. sem dæmt var af vegna hindr-
unar, sem var nokkuö vafasamur
dómur aö áliti norska sjónvarpsins
sem sýndi leikinn í beinni útsend-
ingu.
I seinni hálfleik voru Sovétmenn
aögangsharöari og uppskáru þeir
mark á 58. mín. er Kondratiev
komst inn í sendingu varnarmanns
til markvaröar og skoraöi örugg-
lega.
ÞAÐ er víst ekki ofsögum sagt
að Pélmar Sigurösson hafi verið
aðalmaöurinn í liöi Hauka þegar
þeir sigruöu ÍR í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í gærkvöldi. Loka-
tölur uröu 85:76, eftir að staöan (
leikhléi haföi verið 44:42 fyrir
Haukana. Þetta var fyrsti heima-
sigur Hauka í vetur og eru þeir
nú komnir með sex stig eins og
Valur og ÍBK en ÍR-ingar eru é
botni deildarinnar með tvö stig.
Leikurinn i gærkvöldi byrjaöi
ekki gæfulega. Þegar þrjár mínútur
voru liönar af leiknum höföu aöeins
verið skoruöu þrjú stig og þaö voru
jR-ingar sem höföu gert þau öll.
Hittni beggja liöa var mjög léleg og
Kiel
sigraði
Frá Jóhanni Inga Gunnarasyni frétUlnanni
MorgunblaAsins f Vestur-Þýskalandi.
ÞRÍR leikir fóru fram í Bundeslig-
unni í handknattleik ( gærkvöldi.
Göppingen vann Gummersbach,
24-21, Grossvaldstadt vann Dort-
mund naumlega, 21-20 og var
sigurmarkið gert úr aukakasti
eftir aö leiktíminn var úti og Kiel
vann Giinzburg, 26-21, eftir aö
staöan í hélfleik haföi veriö 12-12.
Atli étti þokkalegan leik og skor-
aöi 2 mörk.
mikið fum og fát var á leikmönnum,
bæöi í sókn og vörn.
Þetta átti þó allt saman eftir aö
lagast og þegar á heildina er litiö
þá var þetta bara ágætur leikur.
Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn
en Haukar þó oftast með tveggja til
fjögurra stiga forskot. ÍR-ingum
tókst þó aö jafna metin en Haukar
skoruöu síðustu körfuna í síöari
hálfleik og höföu því yfir í leikhléi.
Pálmar hóf síöari hálfleikinn meö
glæsilegri þriggja stiga körfu og
kom heimamönnum í 47:42. Breiö-
hyltingar gáfust þó ekki upp og
þeim tókst aö jafna skömmu síöar
og allan tímann var leikurinn mjög
jafn þó svo maöur heföi alltaf á til-
finningunni aö Haukar ættu aö geta
unniö liö ÍR léttilega. Leikur þeirra
var mun hnitmiðaöri og öruggari
lengst af en ÍR-ingar böröust mjög
vel og Karl Guölaugsson og Ragnar
Torfason þeirra mest.
Undir lok leiksins juku Haukar
síðan aöeins viö forskotiö og þegar
uþþ var staöiö höföu þeir nfu stiga
forystu, 85:76. ÍR-ingar voru hálf-
geröir klaufar aö ná ekki forystu í
FIMM leikir fóru fram í Mjólkur-
bikarnum í Englandi ( gærkvöldi.
Úrslit urðu þessi:
Derby — Nott. Forest 1—2
Leeds — Aston Villa 0—3
Man.City — Arsenal 1—2
siöari hálfleik þegar þeir fengu þri-
vegis tækifæri til þess. Þeir fengu
bónusskot hvaö eftir annaö og
höföu tækifæri til aö ná forystunni
en ávallt mistókust skotin og Hauk-
ar sigldu hægt og bítandi framúr.
Dómarar voru þeir Kristbjörn
Albertsson og Kristinn Albertsson
og stóöu þeir sig vel.
f STUTTU MÁLI:
Stig Hauka: Pálmar Sigurösson 39, ívar Web-
ster 24, Hennlng Henningsson 9, Ólafur Rafns-
son 7, Viðar Vignisson, ivar Asgrimsson og
Eyþór Árnason 2 stig hver.
Stig ÍR: Karl Guðlaugsson 25, Ragnar Torfa-
son 16, Jón Örn Stetánsson 12, Hjörtur Odds-
son 8, Jóhannes Sveinsson 7, Björn Stetfensen
4, Vignir Hilmarsson 2.
- sus
Staðan
STADAN eftir sex umferðir er
þeeefc
UMFN 6 6 0 544:455 12
Valur 6 3 3 460:435 6
Haukar 6 3 3 456:454 6
ÍBK 6 3 3 443:463 6
KR 6 2 4 463:487 4
ÍR 6 1 5 461:513 2
Oxford — Newcastle 3—1
í 2. umferð léku Tottenham og
Orient og sigraði Tottenham ör-
ugglega, 4—0. Orient vann fyrri
leikinn 2—0.
Hólmbert
HÓLMBERT Friöjónsson hefur
verið endurréðinn sem þjélfari 1.
deildar liðs Keflavíkur í knatt-
spyrnu fyrir næsta keppnistímabil
og var skrifaö undir samninga í
gær.
Hólmbert náöi góöum árangri
meö liö ÍBK í sumar og kom flestum
með IBK
á óvart hve vel liðinu gekk. Æfingar
munu hefjast fljótlega hjá liöinu
eins og algengt er oröiö. Flest liöin
hefja æfingar af fullum krafti í des-
ember og koma því mun betur
undirbúin fyrir átök sumarsins en
áöurfyrr.
Tottenham áfram