Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985 9 HF O 68 69 88 SKULDABRÉFA Vegna mikils framboðs á peningum óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Athugið að vextir á nu VAXTAKJÖR á Verðbréfamarkaði Kaupþings eru nú eftirfarandi: Bindi- Raun- Skuldabréf tími vextir Heföb. spariskírteini 3 ár 8,0996 Skammtímaskuldabr. Eimskips 3—6 mán 8,4-8,596 Eldri spariskírteini 0,5-3 ár 8,696 Bankatryggð skuldabréf 0.5-5 ár 10-1 1 ár Veðskuldabréf traustra fyrirtaeKja 0,5-5 ár 12,5-1596 Veðskuldabréf einstaklinga með góðu veSi 0,5-8 ár 14-1696 ■iii Nú eru m.a. til sölu bréffrá: BlndftímJ Raunvextir Eimskip 3—6mán. 8.5% Hús Verzlunarinnar /Verzlunarbankinn 1 —5 ár 10% MikilgariSur /Samvinnubankinn 6—9 mán. 10-11% íbúðaval 2 ár 15% Sölugengi verðbréfa 14. nóvember 1985: Veðskuldabréf Verfttryggö Óverfttryggð Með 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengl Söiugengl Sölugengl Lóns- Nafn- timl vextlr 14%óv. 16%áv. umfr. umfr. verðtr. verðtr. H®atu 20% leyfll. vextir vextlr Hæstu 20% leyfll. vextlr vextlr 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56 6 5% 79,19 75,54 Avöxtunarfélagl6 hf 7 5% 76,87 72,93 verðmætl 5000 kr. hlutabr. 7.996-kr 8 5% 74,74 70,54 Elnlngukuldabr. Avöxtunarlélsgalns 9 5% 72,76 68,36 ver6 á alnlngu kr. 1.295- 10 5% 70,94 63,36 SÍSbréf, 19851 ,fl. 10.559- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþlngs hf Vlkurnar27.10.-9.11.1985 HmtaS LogataS Me6alávöxtun% Verfttr. veSskbr 20 13 15,15 | öll verfttr. akbr. 20 10 13,73 KAUPÞING HF Husi Verzlunarmnar, simi 686988 Hlaupið frá fjárlögum Um það er deilt víða um heim hvort rétt sé að út- varpa beint frá fundum þjóðþinga. Skiptar skoðanir eru um þetta vegna þess, að margir teija, að þing- menn hstti að fjalla um dagskrármál f beinum út- sendingum og snúi sér frek- ar að almennum flokks- áróðri eða ómálefnalegum árásum á andsUeðinga sína. Á þriðjudaginn fór Ríkis- útvarpið fram á heimild Alþingis til að útvarpa fyrstu umræðu fjárlaga. Þingmenn féllust á þessa beiðni. Þorsteinn Pálsson, fjármálaráöherra, fylgdi framvarpinu úr hlaði og síöan tóku fulltrúar stjórn- málaflokkanna til máls hver af öðram. Þegar kom að talsmönnum Alþýðu- bandalagsins, þeim Geir Gunnarssyni og ' Svavari Gestssyni, virtist fjárlaga- framvarpið ekki lengur á dagskrá. Hinn nýendur- kjörni flokksformaður tók að lesa úr stefnuyfirlýsingu landsfundar Alþýðubanda- lagsins, sem sneríst eins og menn vita um allt annað en stefnu flokksins. Sönn- uðu alþýðubandalagsmenn þá kenningu, að þing- mönnum værí ekki treyst- andi til að tala beint inn á öldur Ijósvakans. Staðid við flokksmerkið Þótt þingmenn Alþýðu- bandalagsins hafi þannig hlaupið frá fjárlögunum þegar þau vora til fyrstu umræðu á Alþingi er Ijóst af Þjóðviljanum í gær, að þeir hafa staðið við flokks- merkið. Eftir landsfundinn þykjast þeir Þjóðviljamenn hafa f fulhi tré við Svavar Gestsson og líta á þaö sem hlutverk sitt að gefa honum einkunnir frekar en að skamma hann. Þjóðvilja- menn telja sig nú hafa þá stöðu f flokknum, að það sé á þeirra valdi að leggja dóm á hvað sé rétt og hvað rangt í störfum flokks- formannsins. í forystugrein Geir Gunnarsson Svavar Gestsson Þingmenn án línu Valdahlutföll hinna stríöandi fylkinga í Al- þýöubandalaginu voru akveöin á landsfundi flokksins. Hins vegar er óljóst hvernig fariö veröur meö völdin þegar á reynir. í Stakstein- um í dag er því velt fyrir sér, hvort þeir Geir Gunnarsson og Svavar Gestsson hafi veriö aö misnota öldur Ijósvakans þegar þeir neit- uöu aö ræöa fjárlögin á þingi á þriöjudaginn eöa hvort þeir hafi ekki verið búnir aö fá lín- una frá hinum nýju herrum i flokknum. blaðsins í gær segir undir fyrirsögninni Rétta svarið!: „Geir Gunnarsson og Svavar Gestsson þingmenn Alþýðubandalagsins neit- uðu alfarið að ræða hið svokallaða „fjárlagafram- varp“ við fjárlagaumræð- una sem var útvarpað síð- degis í gær. Þeir bentu réttilega á, að framvarpið er ekkert annað en ónýtt pappírsgagn, sem hefur nánast engan tilgang. Skrípaleikurínn kringum framvarpið er ótrúlegur og í rauninni ekkert annað en gróf móðgun við skynsama þjóð. Framvarpið var upp- haflega soðið saman með herkjum, en í kjölfar hins alræmda Stykkishólms- fundar miðstjórnar Sjálf- stæðisflokksins var því lýst yfir af núverandi fjármála- ráðherra, að ekkert værí að i marka það og veralegs niðurskurðar værí að vænta. Síðan hefur stjórnarand- stöðunni ekki verið gerð grein fyrir hugmyndum um niðurskurð eða breytingar á upphaflega framvarpinu þó stjórnarliðar þreytist ekki á að sífra um að það sé ónýtt Fyrst í gærmorgun fékk stjórnarandstaöan að sjá mjög ómótað riss að breytingum, sem ekki var hægt að ræða eða taka nokkurt mark á. Svona vinnubrögð era auðvitað óþolandi og þeir félagar Svavar og Geir gerðu hið eina hárrétta undir þessum kringum- stæðum með þvf einfald- lega að neita að ræða hið gagnslausa plagg, en tala þess í stað um niðurstöður hins glæsilega landsfundar Alþýöubandalagsins. Svona á að vinna!" mms? Erþetta þaðsem koma skal? Rök Þjóðviljans fyrir því, að þeir Geir Gunnarsson og Svavar Gestsson kusu að tala um allt annað en fjárlagaframvarpið, þegar það var til umræðu á Al- þingi, era haldlaus. Af hverju vora þeir Geir og Svavar verr að sér um fram- varpið en aðrir þingmenn stjórnarandstöðunnar? f umræðum af því tagi, sem fóra fram í þinginu á þriðju- daginn þurftu þingmenn ekki að hafa einstakar tölur í ræðu fjármálaráðherra á hraðbergi til þess að geta lýst eigin afstöðu og flokks síns til fjárlagaframvarps- ins. Atburðarásin innan Al- þýðubandalagsins kann að hafa veríð á þennan veg: Skammt var liðið frá lands- fundi Alþýðubandalagsins þegar fjárlögin voru tekin til fyrstu umræðu. Sigurv- íman var ekki enn rannin af mönnum yfir því, að flokkurinn skyldi hafa lifað fundinn af. Hinir nýju valdamenn höfðu ekki gef- ið sér tíma til að segja þeim Geir og Svavari hver ætti að vera afstaða flokksins til fjárlagaframvarpsins. Sú lína var gefin út, að best værí að lesa bara stjórn- málaályktun landsfundar- ins. Þegar þeir Þjóðvilja- menn sáu, að Svavar fór eftir fyrirmælunum, fylltust þeir gleði og birtu fyrsta hrósið um hann um langt skeiö. Þetta er líklega það, sem koma skal í þingstörfum Alþýöubandalagsins: að þingflokkurinn sé væng- stýfður og ræður þing- manna samdar fyrir þá á almennum flokksfundum! Efnislausar ræður alþýðu- bandalagsmannanna í beinu útsendingunni vora kannski ekki misnotkun á öldum Ijósvakans, heldur áttu rætur að rekja til þess, að þeir vissu ekki hvað þeir máttu segja. /Mielev þurrkarar> .f- A **• • ------— ______________V Hreinfjárfesting. Hreinánægja. Míele annað er mála- miðlun. JÓHANN ÓLAFSSON & C0 j 43 Sundaborg • 104 Reyfcjavfk Sfmi 82644 W V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! lS'damaítadulLnn 5u*1 m ^Q-taitisqót" 1 2- 18 Renault 121981 Ekinn 25 þ. km. Verö 180 þús. Volvo 244 GL 1980 Ekinn 75 þ. km. Sjálfsk. Verð 330 þús. Mazda 323 Saloon 1983 Ekinn 28 þ. km. Verö 320 þús. Citroén BX16TRS 1983 Ekinn 40 þ. km. Verö 450 þús. Honda Ciciv 4ra dyra 1986 Ný bíll. Sjáltsk. Verö 520 þús. Citroön GSA Pallas 1982 Ekinn 40 þ. km. C-Matic. Verö 280 þús. VW Golf CL 1982 Ekinn 28 þ. km. Verö 295 þús. Mazda 626 Coupé 1982 Ekinn 14 þ. km. Bill í sérfl. Verö 340 þús. Volvo 245 GL 1980 Station. Sjálfsk. Verö 340 þús. Mazda 626 5 dyra 1984 2000 vél, sjálfskiptur m/öllu. Verð 490 þús. VW Golf CL 1985 Ekinn 7 þús. km. Verö 440 þús. Toyota Carina OX Station 1982 Fallegur bíll. Verö 350 þús. Range Rover 1982 Fallegur 4ra dyra jeppi. Verö 1100 þús. Honda Civic Sport 1985 Ekinn 6 þús. km. Verð 440 þús. Mazda 323 5 dyra 1982 Ekinn 49 þús. km. Sjálfskiptur. Verö 285 þús. Ford Escort 16001985 Hvrtur, 3ja dyra, 5 gira, ekinn 9 þús. km. Sól- lúga o.fl. aukahlutir. Verö kr. 460 þús. BMW 316 1984 Grænsanseraöur. ekinn 18 þús. km. 4ra dyra. Litaö gler. Rafdrifnir speglar o.fl. 565 þús. Höfum kaupendur aö: Subaru ’82—’85 Mazda 626 ’83—’85 Honda Civic ’83—’85. Vantar japanska jeppa árg. ’82—’85. Audi 100 Avant Coupé 1984 5 dyra, blásanseraöur, 5 gira, meö aflstýri. (5 cyl.) Framdrifsbíll í sérflokki. Verö kr. 900 þús. * Citroén CX 2400 Pallas 1978 Grásanseraöur, ekinn 102 þús. km. C-matic rafm.rúöur, vökvastyri. Útvarp/segulband. Mjög gott eintak. Verö 290 þús. Skipti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.