Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985 „Kindakjöts- útsalan hafín“ Steingrímur telur flokknum jafnvel fórnandi í baráttunni viö verðbólguna!! í DAG er fimmtudagur 14. nóvember, sem er 318. dag- ur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.07 og síö- degisflóð kl. 9.30. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.53 og sólarlag kl. 16.31. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suöri kl.15.13. (Almanak Háskóla íslands.) Ég kem skjótt. Haltu fast því, sem þú hefur, til þess aö enginn taki kór- ónu þína. (Opinb. 3,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 1 ■ 4 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 s 16 LÁRÉTT: - 1 verkfæris, 7 bír», 6 ske8sa, 7 tveir eins, 8 hugaða, 11 ósamstæðir, 12 þjóta, 14 fjær, 16 skrifaði. LÓÐRtTT: — 1 drembilæti, 2 hrópa, 3 fæða, 4 til sölu, 7 skán, 9 auli, 10 ull, 13 keyri, 15 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vargur, 5 je, 6 rjóðan, 9 níl, 10 gg, II it, 12 bil, 13 naga, 15 úði, I7sélina. LÓÐRÉTT: — 1 varnings, 2 rjól, 3 geð, 4 rangls, 7 játa, 8 agi, 12 baði, 14 gúl, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA Daníel Guðmundsson vörubif- reiðastjóri frá Vestmannaeyjum, Furugerði 17 hér í bæ. Kona hans er Marta Hjartardóttir, Vestmanneyingur. Hún verður sextug á sumri komanda. Þau eiga fimm börn. Daníel er að heiman. HJÓNABAND. f Neskirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Anna Olsen og Árni Jóhannesson. Heimili þeirra er á Baldursgötu 13m, Rvík. FRÉTTIR ÁFRAMHALD verður á um- hleypingunum, var helst á Veður- stofunni að heyra í gærmorgun í veðurfréttunum. I fyrrinótt hafði verið frostlaust um land allt. Þar sem kaldast var, fór hitinn niður að frostmarki t.d. á Hveravöllum, Síðumúla og víðar. Hér í Reykjavík var þó nokkur rigning í fyrrinótt. Mældist næturúrkoman 10 millim. Hita- stigið í bænum fór niður í eina gráðu. Mest var úrkoman um nóttina austur á Kirkjubæjar- klaustri, 24 millim. Allvíða var úrkoma upp undir 20 millim. Þessa sömu nótt í fyrravetur var frostlaust á landinu. Þegar birti í gærmorgun mátti sjá að Esjan var alhvít frá efstu fjallsbrún til fjallsróta. Er það í fyrsta skipti á þessum vetri. STÖÐUR heilsugæslulækna auglýsir heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið lausar í nýju Lögbirtingablaði. Hér er um að ræða eina stöðu heilsu- gæslulæknis í Keflavík, eina stöðu vestur á Patreksfirði og stöðu norður á Þórshöfn. Þær verða veittar frá 1. janúar næstkomandi. Þá er laus heilsugæslustaða á Seltjarnar- nesi, hinn 1. febrúar, og önnur vestur á ísafirði hinn 1. júní næstkomandi. Umsóknarfrest- ur um þessar stöður allar er settur til 29. nóvember næst- komandi. RÆÐUKEPPNI. Á fundi í JC-Árbæ í kvöld, fimmtudag, í safnaðarheimili Árbæjar- sóknar við Rofabæ kl. 20.30, verður ræðukeppni Reykjavik- ursvæðis. JC-Árbær og JC-Reykjavík keppa. KÁRSNESSÓKN. Efnt verður til spilakvölds, félagsvist verð- ur í safnaðarheimilinu Borgum annað kvöld, föstudag, kl. 20.30._______________________ KVENFÉLAGIÐ Keðja heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. Á fund- inum verða m.a. sýndar köku- skreytingar. NORRÆNI heilunarskólinn hér i Reykjavík efnir til almenns kynningarfundar nk. sunnu- dag í Austurbrún 2 á 13. hæð þar. Skólinn hefur starfað hér frá því í ársbyrjun yfirstand- andi árs og er námskeiði að ljúka þar og hið næsta hefst í febrúar á næsta ári. I frétta- tilk. segir að skólinn veiti „fræðslu um dulræn efni og þjálfun í að leiða alheimsork- una til heilunar yfir mannkyn- ið“. FRÁ HÖFNINNI í FVRRAKVÖLD fór hafrann- sóknaskipið Bjarni Sæmunds- son úr Reykjavíkurhöfn í leið- angur. Grundarfoss kom frá útlöndum og nótaskipið Sigurð- ur hélt til veiða. I gær fór Mánafoss á ströndina. Togar- inn Ásþór kom inn af veiðum til löndunar. Nótaskipin Helga II., Rauðsey og Ljósfari komu af loðnumiðunum og Hekla kom úr strandferð. Kyndill kom af ströndinni og fór sam- dægurs í ferð á ströndina. Urr- iðafoss var væntanlegur að utan. Stapafell kom af strönd og í gærkvöldi átti Álafoss að fara til útlanda. HEIMILISDÝR SfTÁLPAÐUR köttur, hvítur, með svarta skellu á trýni og höku er í óskilum í Safamýri 36, sími 37976. Hann er ómerktur. SVARTUR köttur með hvítan blett á hálsi, 2ja ára, háfættur, grannur með langt skott, tap- aðist 15. október. Kattavinafél. sími 14594 eða í síma 14344 tekur á móti uppl. um kisa. Kvöld-, natur- og halgidagapjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. nóv. tll 14. nóv. aó báóum dögum meötöldum er i Ingótts Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótek opiö tll kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknastofur eru loksóar i laugardögum og helgidög- um, en haagt er aö né sambandi vió laakni é Qöngu- deild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyss- og sjúkravakt -Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. islands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl aö gefa upp nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Uþplýsinga- og ráögjafasími Samtaka 76 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Siml 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garóabær: Heilsugæslustöó Garöaflöt. sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróur: Apótekln opln 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Selfoss: Seltoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástisimsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. MS-félegiö, Skógarhlið 6. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sélfraaöistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusondingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Norðurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Ðretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna isl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deíld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknaními fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepftali Hringsine: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítelans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alladaga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingsrheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30 - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshæliö: Eftlr umtali og kl. 15 III kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sf. Jósefsspítali Hafn.: Aila daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhKö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnglnn. Simi 4000. Keflavfk — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um heigar og á hátiðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrshúsiö: Heimsóknarlími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00 A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavsitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgldögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúslnu við Hverfisgötu: Lestrarsalir oþnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, siml 25088. bióöfninjasafniö: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn ialands: Opiö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- dagaog laugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasatnið Akurayri og Héraöaskjalaaafn Akur- eyrsr og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Rsykjavíkur. Aóalsatn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnig optö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00 Aðaleafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oþið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Seþt — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóaleafn — sérútlán, þingholtsstrætl 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skípum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, sími 36814. OpiO mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, síml 83780. helmsendingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldr- aóa. Símatimi mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvsllsssfn Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústsóassfn — Bústaóaklrkju. simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á mlðvikudögum kl. 10— 11. Bústaóasatn — Bókabilar, siml 36270. Viókomustaöir viðsvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er oþlö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jóna Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvaltetaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn á mlðvlkud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Néttúrutræóistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksimí 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar [ Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöhotti: Mánudaga — föstudaga (vlrkadaga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmártsug i Mosfsllssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmutdaga 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hsfnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrsr er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.