Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lögfræðingur
viðskiptafræðingur
Öflug fjármálastofnun vill ráða viðskipta-
fræðing eða lögfræöing til starfa í fjármála-
deild þess.
Starfið felst m.a. í undirbúningi skuldabréfa-
útboða, ráögjöf og kynningu valkosta á fjár-
magnsmarkaðnum ásamt daglegum verð-
bréfaviðskiptum.
Leitað er að ungum hugmyndaríkum aðila,
sem hefur áhuga á verðbréfaviðskiptum.
Æskilegt aö viökomandi hafi einhverja þekk-
ingu á tölvu- og markaðsmálum. T ungumála-
kunnátta nauðsynleg, enska, og eitt noröur-
landamál.
Starfiö er laust strax, en hægt er að bíða
1-2 mán. eftir réttum aðila.
Miklir framtíðarmöguleikar.
Eigin umsóknir, er tilgreini menntun og
starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir
24. nóv. nk.
ClJÐNT TÓNSSON
RADCJÖF & RAÐNI NCARÞJON USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Vegna mikilla anna
vantar okkur matreiðslumann strax. Einnig
vant framreiðslufólk í sal í kvöld- og helgar-
vinnu. Upplýsingar í síma 651130 og 651693,
milli 13-17 næstu daga.
GILDIHF
Framreiðslunemar
Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu.
Umsækjendur þurfa aö vera orðnir 16 ára
og hafa lokið grunnskólaprófi.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staðn-
um og í síma 29900 (631) milli kl.
09.00-12.00 í dag og eftir helgi.
Gildihf.
GILDIHF
Uppvask
Óskum eftir að ráða starfsfólk í uppvask. Um
er að ræða:
★ Dagvaktir: Fullt starf, unnið aðra hvora
helgi.
★ Kvöldvaktir: Hálft starf, unniö aðra hvora
helgi.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
29000-631 og á staðnum milli kl. 9 og 14
næstudaga.
Gildihf.
Hagvangur hf
- SÉRl \Æ PÐ RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Matvælafræðingur
— Fisktæknir (812)
til starfa hjá stóru fyrirtæki á höfuðborgar-
svæðinu sem starfar á sviði efnaiðnaðar.
Starfssvið: Ráögjöf og sala. Markhópar eru
m.a. fyrirtæki í matvælaframleiðslu.
Við leitum að sjálfstæöum og drífandi manni
sem er menntaður á matvælafræöi-, líffræði-
eöa fisktæknisviöi. Starfsreynsla æskileg.
Einnig kemur til greina maður með reynslu
af stjórnunar- og eftirlitsstörfum í matvæla-
iðnaði.
í boöi er sjálfstætt, vellaunaö framtíðarstarf
í faglegu umhverfi. Bifreiö fylgir starfinu.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar: „MF — 812“
Hagvangur hf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald
Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
Þjóöhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvarðarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti til
vélritunar, ritvinnslu og annarra almennra
skrifstofustarfa. Laun eru samkvæmt launa-
kerfi opinberra starfsmanna. Vinsamlegast
sendið upptýsingartil augld. Mbl. merktar:
„S — 3256.
Byggingarvörur
Óskum að ráða sem fyrst röska og ábyggilega
sölumenn.
Upplýsingar á skrifstofu.
P7H1 byggiwgavöburI
26ára stúlku
vantar vinnu. Er með stúdentspróf á náttúru-
sviði og hef ensku og aðra málakunnáttu.
Uppl. ísíma 42382.
Rafvirkjar
Rafvirkjar óskast strax. Einnig fjórða árs
nemar. Upplýsingar aðeins á staðnum milli
kl. 14 og 16.
Rafþórhf., Síðumúla29.
Næturvörður -
Gæslumaður
Óskum að ráða menn til næturvörslu og einnig
til gæslu á útisvæði aö degi til, í miöbæ Garða-
bæjar. Vaktavinna.
Upplýsingar veittar á staðnum og einnig í síma
651255 eftir hádegi í dag.
Verkamenn
Óskum eftir aö ráða nokkra vana verkamenn
í byggingarvinnu á Eiðisgranda.
Byggung sf. sími 621095.
Rafvirki
Securitas-Tækni hf. óskar eftir að ráða til sín
rafvirkja til uppsetningar á viðvörunarbúnaði.
Um hlutastarf getur verið að ræða til að byrja
með.
Umsóknir með almennum upplýsingum legg-
ist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir
18. nóvember 1985 merktar: „R — 8411“.
Kjöt og fiskur
Breiðholti
Óskum eftir að ráöa vanan kjötskurðarmann
til starfa strax. Upplýsingar veittar á staðnum.
Ekkiísíma.
Skrifstofustarf
— strax
Óskum eftir aö ráða stúlku til almennra skrif-
stofustarfa. Viökomandi þarf að geta unnið
viðtölvu.
Þ. Þorgrímsson & Co.,
Ármúla 16, sími38640.
Sölufólk
Umboðsmenn vantar víða um land.
Umsóknir merktar: „Evrópulistinn — 8092"
sendist augld. Mbl.
Einkaritari
strax
Viö leitum aö einkaritara fyrir gott fyrirtæki.
Auk venjulegrar starfsreynslu og kunnáttu,
þarf aö vera bókhalds- og tölvuþekking.
Góð laun í boði. Vinnutími 8-4 eða 9-5.
Umsóknir sendist skrifstofu okkar.
IrjjlJCIIL! ÍNSSON
RÁÐCJÖF&RÁÐNi NCARÞJÓN USTA
TUNGÓTU 5, 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322