Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985 „Allt annað líf núna miöaö við fyrri ferðir* — segir Einar Bollason þjálfari ÍSLENSKA landsliðiö ( körtu- knattleik er um þessar mundir á keppnisteröalagi í Bandaríkjun- um og er þetta upphafiö aö undir- búningi liösins fyrir Evrópu- keppnina í körfuknattleik sem fram fer hér á landi í apríl á nassta ári. Liöið hefur nú leikiö fimm leiki á jafnmörgum dögum og staðið sig mjög vel, mun betur en reikn- aö haföi verið meö. „Þetta er búiö aö vera mjög gott hjá strákunum og allt annaö en í þau tvö skipti sem viö höfum veriö hér áöur aö keppa í körfuknattleik. Við vorum hreinlega rassskelltir síöast þegar viö vorum hérna, en nú er þetta allt annaö líf. Framfar- irnar eru mjög miklar í íslenskum körfuknattleik og þaö sést best á þessum árangri," sagöi Einar Bolla- son þjáifari landsliösins i samtali viö Morgunblaöiö í gær. Fyrsti leikur liösins var á laugar- daginn gegn háskólaliöi í Dubuque og þeim leik tapaöi íslenska liöiö 89:71. Hreinn Þorkelsson skoraöi flest stig íslendinganna í þessum leik, alls 12. Á sunnudaginn iék liöiö síöan viö Loras-skólaliöiö og sá leikur tapaöist einnig en aöeins meö tveggja stiga mun, 62:60. Þaö voru aöeins þrjár sekúndur eftir af leiknum þegar þeir skoruöu sigurkörfuna en leikurinn var allan tímann mjög jafn. Stigahæstur í þeim leik var Valur Ingimundarson, skoraöi 14 stig. Páll Kolbeinsson og Birgir Mikaelsson úr KR skoruöu 10 stig hvor. Pálmar Sigurösson meiddist í fyrri hálfleik og lék ekki meira meö í þessum leik. Allt er þegar þrennt er, segir máltækiö og þaö sýndi sig í þriöja leik liösins, sem þeir unnu. Leikur- inn var gegn William Penn-skólaliö- inu og lauk með 72:63 sigri íslensku strákanna. Birgir skoraöi 16 stig i ►- leiknum, Pálmar og Páll 12 stig hvor og Hreinn 10. Þessi leikur var mjög vel leikinn af hálfu íslenska liösins. Á þriöjudagskvöldiö lék liöið síöan við Central-háskólann í Pella í lowa-fylki og þeim leik töpuöu strákarnir meö einu stigi eftir fram- lengingu. „Þetta var rosalegt. Leik- urinn byrjaöi meö því aö Pálmar skoraöi þriggja stiga körfu en viö fengum aðeins tvö stig fyrir þaö. Viö mótmæltum auövitaö og leikur- inn var stöövaöur í nokkurn tíma á meðan menn ræddu málin. Þjálfari þeirra stóö fast á því aö ekki yröi leikiö meö þriggja stiga reglunni og þaö varö úr,“ sagöi Einar í gær. Liö þetta varö deildarmeistari í fyrra og komst í undanúrslit í úr- slitakeppninni í Bandaríkjunum. Er ein mínúta var til leiksloka haföi íslenska liöiö fimm stig yfir en hin- um tókst aö jafna og því varö aö framlengja leikinn. íslenska liöið hafði eltt stig yfir þegar átta sek- úndur voru til leiksloka og fékk tvö vítaköst, -en því miöur brenndu þeir báöum af. Hinir náöu frákast- inu og skutu aö körfunni. Um leiö og boltinn fór í gegnum hringinn glumdi klukkan og leikurinn því tapaöur. j gærkvöldi lék liöiö viö Simps- ion-liöiö en ekki er okkur kunnugt um úrslit í þeim leik. Liöiö leikur síöan i kvöld, á föstudaginn og laugardaginn en heldur síöan heim- leiöls. „Hreinn Þorkelsson hefur staöiö sig frábærlega vel í þeim leikjum sem búnir eru og þaö sama má segja um þá félaga í KR, Pál Kol- beinsson og Birgi Mikaelsson. Þeir Pálmar og Valur skila síöan alltaf sínu eins og venjulega," sagöi Einar aöspuröur um frammistööu ein- stakra leikmanna í feröinni. Morgunblaðiö/Einar Falur • Hreinn Þorkelsson, ÍBK, hefur staöiö sig mjög vel meö íslenska körfuknattleikslandslíöinu í æfingaferöinni f Bandaríkjunum. Fri Jóhanni Inga Gunnaraayni f réttamanni Morgunblaóaina f Vaatur-Þýakalandi. FRANZ Beckenbauer, landsliös- einvaldur Vestur-Þýskaiands, hefur valiö 18 ieikmenn til aö leika gegn Tékkum á sunnudaginn í undankeppni heimsmeistara- mótsins í knattspyrnu. Vestur- Þjóöverjar hafa nú þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni í Mexíkó á nassta ári. Stefan Kuntz, Bochum, sem er markahæstur í bundesligunni er ekki í hópnum. Kuntz, sem skoraö hefur 14 mörk í jafn mörgum leikjum, fær ekki tækifæri hjá Beckenbauer og kem- ur þaö nokkuö á óvart, þar sem tveir framherjar landsliösins eru meiddir. Þaö eru þeir Rudi Völler, Werder Bremen, og Klaus Allofs, Köln. Beckenbauer hefur í staöinn val- iö þá Heinz Grúndel frá Hamburger SV, sem skoraöi tvö mörk gegn Dússeldorf um síöustu helgi og unga leikmanninn Ludwig Koegl, Bayern Munchen. Koegl veröur í byrjunarliöinu gegn Tékkum og leikur í framlín- unni viö hliö Pierre Littbarski, Köln, og Karl Heinz Rumminegge, Inter Milan. Landtliðíó verður þannig: Markveröir: Toni Schumacher, Köln, og Ulrlch Steln, Hamburger. Aörlr leikmenn eru: Klaus Augenthaler, Bayern Múnchen, Andreas Brehme, Kaiserslautern, Hans Peter Brleg- el, Verona, Michael Frontzeck, M.GIad- bach, Karl Heinz Förster, Stuttgart, Matt- hias Herget, Uerdingen, Ditmar Jakobs, Oopinber heims- meistarakeppni Hamburger, Karl Allgöwer, Stuttgart, Thomas Allofs, Kaiserslautern, Olaf Thon, Shalke, Uwe Rahn, M.GIadbach, Wolfgang Rolff, Hamburger, Helnz Gruendel, Ham- burger, Koegl, Bayern Múnchen, Plerre Littbarski, Köln, Karl Heinz Rummenigge, Inter Milan. Þetta er eins og áöur segir síöasti leikur Vestur-Þjóöverja í undan- keppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. • Stefan Kuntz, Bochum. Kuntz ekki í landsliðjnu — Beckenbauer hefur valið landsliðið gegn Tékkum v ÍF hlaut SÍS-styrkinn í GÆR var fþróttastyrkur Sambandsins fyrir árió 1986 afhentur og er þetta í fimmta sinn sem styrknum er úthlutaó. Aó þessu sinni hlaut íþróttasamband fatlaöra styrkinn sem nam 650.000 krónum. A meðfylgjandi mynd afhendir Erlendur Einarsson, foratjóri SÍS, Ólafi Jenssyni, formanni lF. umslag þaó sem inniheldur styrkinn. Þau Edda Bergmann og Reynir Pétur ingvarsson fylgjast meö. I þakkar- rsaöu sinni sagói ólafur msöal annars aó þessi styrkur vssri hvatning til aó „auka og fegra mannlíf fatlaðra*. Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni fréftamanni Morgunblaðains f Vestur-býakalandi. HIN óopinbera heimsmeistara- kappni ( handknattleik, „Super Cup“, fer fram í Vestur-Þýska- landi dagana 19. til 24. nóvember. í þessari keppni taka núverandi og fyrrverandi ólympíumeistarar og heimsmeistarar í handknatt- leik. Átta þjóöir taka þátt í þessari keppni sem fer fram í nokkrum borgum í Vestur-Þýskalandi. Úr- slitakeppnin fer fram í Dússeldorf og Essen. Danir taka þátt í þessu móti í boöi Vestur-Þjóðverja, en Jafnt í Digranesi ÞRÍR leikir voru í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina. Á laugardagínn unnu Víkingar liö Hauka maö 19 mörkum gegn 12 í (þróttahúsi Seljaskóla en é sunnudagínn unnu FH-ingar KR-inga og Stjarnan og Valur geróu jafntefli. Reykjavíkurmeistarar Vals uróu aö láta sér nægja jafntefli er liöiö mætti Stjörnunni í Digranesi á sunnudaginn. Valur haföi yfir í leik- hléi en í síöari hálfleik tókst Stjörn- unni aö jafna og lokatölur urðu 26:26. FH vann auöveldan sigur á KR í Hafnarfirði. Þær skoruöu 27 mörk gegn 18mörkum Vesturbæinga. þeir eru eina þjóöin sem ekki hefur hlotiö heimsmeistara- eöa ólymp- íutitil. Liöunum hefur veriö skipt i tvo riöla. i A-riöli leika Júgóslavar, Austur-Þjóöverjar, Rúmenar og Svíar. í B-riöli leika Vestur-Þjóö- verjar, Sovétmenn, Danir og Tékk- ar. Leiörétting í FRÁSÖGN af afmælishófi íþrótta- félagsins Þórs í blaöinu í gær misrit- uöust tvö atriöi lítillega. Standa átti er vitnaö var í Val Arnþórsson: „Ég er stoltur yfir því aö 1. deildarliö Þórs í knattspyrnu bar merki okkar i fyrrasumar og ég vona aö KEA- tígullinn veröi á búningi ykkar næsta sumar ...“ Leiöréttingar feitletraöar. Uppskeruhátíð Þróttar UPPSKSERUHÁTÍÐ yngri flokka knattspyrnudeildar Þróttar veró- ur haldin (kvöld, fimmtudag. Hátíðin hefst kl. 19.30 í Þrótt- heimum. Afhent verða verölaun og ýmsar uppákomur veröa. Foreldrar eru hvattir til aö mæta meö börnum SÍnum. (Fréttatilkynningfrá Þrótti.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.