Morgunblaðið - 14.11.1985, Síða 58

Morgunblaðið - 14.11.1985, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985 „Allt annað líf núna miöaö við fyrri ferðir* — segir Einar Bollason þjálfari ÍSLENSKA landsliðiö ( körtu- knattleik er um þessar mundir á keppnisteröalagi í Bandaríkjun- um og er þetta upphafiö aö undir- búningi liösins fyrir Evrópu- keppnina í körfuknattleik sem fram fer hér á landi í apríl á nassta ári. Liöið hefur nú leikiö fimm leiki á jafnmörgum dögum og staðið sig mjög vel, mun betur en reikn- aö haföi verið meö. „Þetta er búiö aö vera mjög gott hjá strákunum og allt annaö en í þau tvö skipti sem viö höfum veriö hér áöur aö keppa í körfuknattleik. Við vorum hreinlega rassskelltir síöast þegar viö vorum hérna, en nú er þetta allt annaö líf. Framfar- irnar eru mjög miklar í íslenskum körfuknattleik og þaö sést best á þessum árangri," sagöi Einar Bolla- son þjáifari landsliösins i samtali viö Morgunblaöiö í gær. Fyrsti leikur liösins var á laugar- daginn gegn háskólaliöi í Dubuque og þeim leik tapaöi íslenska liöiö 89:71. Hreinn Þorkelsson skoraöi flest stig íslendinganna í þessum leik, alls 12. Á sunnudaginn iék liöiö síöan viö Loras-skólaliöiö og sá leikur tapaöist einnig en aöeins meö tveggja stiga mun, 62:60. Þaö voru aöeins þrjár sekúndur eftir af leiknum þegar þeir skoruöu sigurkörfuna en leikurinn var allan tímann mjög jafn. Stigahæstur í þeim leik var Valur Ingimundarson, skoraöi 14 stig. Páll Kolbeinsson og Birgir Mikaelsson úr KR skoruöu 10 stig hvor. Pálmar Sigurösson meiddist í fyrri hálfleik og lék ekki meira meö í þessum leik. Allt er þegar þrennt er, segir máltækiö og þaö sýndi sig í þriöja leik liösins, sem þeir unnu. Leikur- inn var gegn William Penn-skólaliö- inu og lauk með 72:63 sigri íslensku strákanna. Birgir skoraöi 16 stig i ►- leiknum, Pálmar og Páll 12 stig hvor og Hreinn 10. Þessi leikur var mjög vel leikinn af hálfu íslenska liösins. Á þriöjudagskvöldiö lék liöið síöan við Central-háskólann í Pella í lowa-fylki og þeim leik töpuöu strákarnir meö einu stigi eftir fram- lengingu. „Þetta var rosalegt. Leik- urinn byrjaöi meö því aö Pálmar skoraöi þriggja stiga körfu en viö fengum aðeins tvö stig fyrir þaö. Viö mótmæltum auövitaö og leikur- inn var stöövaöur í nokkurn tíma á meðan menn ræddu málin. Þjálfari þeirra stóö fast á því aö ekki yröi leikiö meö þriggja stiga reglunni og þaö varö úr,“ sagöi Einar í gær. Liö þetta varö deildarmeistari í fyrra og komst í undanúrslit í úr- slitakeppninni í Bandaríkjunum. Er ein mínúta var til leiksloka haföi íslenska liöiö fimm stig yfir en hin- um tókst aö jafna og því varö aö framlengja leikinn. íslenska liöið hafði eltt stig yfir þegar átta sek- úndur voru til leiksloka og fékk tvö vítaköst, -en því miöur brenndu þeir báöum af. Hinir náöu frákast- inu og skutu aö körfunni. Um leiö og boltinn fór í gegnum hringinn glumdi klukkan og leikurinn því tapaöur. j gærkvöldi lék liöiö viö Simps- ion-liöiö en ekki er okkur kunnugt um úrslit í þeim leik. Liöiö leikur síöan i kvöld, á föstudaginn og laugardaginn en heldur síöan heim- leiöls. „Hreinn Þorkelsson hefur staöiö sig frábærlega vel í þeim leikjum sem búnir eru og þaö sama má segja um þá félaga í KR, Pál Kol- beinsson og Birgi Mikaelsson. Þeir Pálmar og Valur skila síöan alltaf sínu eins og venjulega," sagöi Einar aöspuröur um frammistööu ein- stakra leikmanna í feröinni. Morgunblaðiö/Einar Falur • Hreinn Þorkelsson, ÍBK, hefur staöiö sig mjög vel meö íslenska körfuknattleikslandslíöinu í æfingaferöinni f Bandaríkjunum. Fri Jóhanni Inga Gunnaraayni f réttamanni Morgunblaóaina f Vaatur-Þýakalandi. FRANZ Beckenbauer, landsliös- einvaldur Vestur-Þýskaiands, hefur valiö 18 ieikmenn til aö leika gegn Tékkum á sunnudaginn í undankeppni heimsmeistara- mótsins í knattspyrnu. Vestur- Þjóöverjar hafa nú þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni í Mexíkó á nassta ári. Stefan Kuntz, Bochum, sem er markahæstur í bundesligunni er ekki í hópnum. Kuntz, sem skoraö hefur 14 mörk í jafn mörgum leikjum, fær ekki tækifæri hjá Beckenbauer og kem- ur þaö nokkuö á óvart, þar sem tveir framherjar landsliösins eru meiddir. Þaö eru þeir Rudi Völler, Werder Bremen, og Klaus Allofs, Köln. Beckenbauer hefur í staöinn val- iö þá Heinz Grúndel frá Hamburger SV, sem skoraöi tvö mörk gegn Dússeldorf um síöustu helgi og unga leikmanninn Ludwig Koegl, Bayern Munchen. Koegl veröur í byrjunarliöinu gegn Tékkum og leikur í framlín- unni viö hliö Pierre Littbarski, Köln, og Karl Heinz Rumminegge, Inter Milan. Landtliðíó verður þannig: Markveröir: Toni Schumacher, Köln, og Ulrlch Steln, Hamburger. Aörlr leikmenn eru: Klaus Augenthaler, Bayern Múnchen, Andreas Brehme, Kaiserslautern, Hans Peter Brleg- el, Verona, Michael Frontzeck, M.GIad- bach, Karl Heinz Förster, Stuttgart, Matt- hias Herget, Uerdingen, Ditmar Jakobs, Oopinber heims- meistarakeppni Hamburger, Karl Allgöwer, Stuttgart, Thomas Allofs, Kaiserslautern, Olaf Thon, Shalke, Uwe Rahn, M.GIadbach, Wolfgang Rolff, Hamburger, Helnz Gruendel, Ham- burger, Koegl, Bayern Múnchen, Plerre Littbarski, Köln, Karl Heinz Rummenigge, Inter Milan. Þetta er eins og áöur segir síöasti leikur Vestur-Þjóöverja í undan- keppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. • Stefan Kuntz, Bochum. Kuntz ekki í landsliðjnu — Beckenbauer hefur valið landsliðið gegn Tékkum v ÍF hlaut SÍS-styrkinn í GÆR var fþróttastyrkur Sambandsins fyrir árió 1986 afhentur og er þetta í fimmta sinn sem styrknum er úthlutaó. Aó þessu sinni hlaut íþróttasamband fatlaöra styrkinn sem nam 650.000 krónum. A meðfylgjandi mynd afhendir Erlendur Einarsson, foratjóri SÍS, Ólafi Jenssyni, formanni lF. umslag þaó sem inniheldur styrkinn. Þau Edda Bergmann og Reynir Pétur ingvarsson fylgjast meö. I þakkar- rsaöu sinni sagói ólafur msöal annars aó þessi styrkur vssri hvatning til aó „auka og fegra mannlíf fatlaðra*. Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni fréftamanni Morgunblaðains f Vestur-býakalandi. HIN óopinbera heimsmeistara- kappni ( handknattleik, „Super Cup“, fer fram í Vestur-Þýska- landi dagana 19. til 24. nóvember. í þessari keppni taka núverandi og fyrrverandi ólympíumeistarar og heimsmeistarar í handknatt- leik. Átta þjóöir taka þátt í þessari keppni sem fer fram í nokkrum borgum í Vestur-Þýskalandi. Úr- slitakeppnin fer fram í Dússeldorf og Essen. Danir taka þátt í þessu móti í boöi Vestur-Þjóðverja, en Jafnt í Digranesi ÞRÍR leikir voru í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina. Á laugardagínn unnu Víkingar liö Hauka maö 19 mörkum gegn 12 í (þróttahúsi Seljaskóla en é sunnudagínn unnu FH-ingar KR-inga og Stjarnan og Valur geróu jafntefli. Reykjavíkurmeistarar Vals uróu aö láta sér nægja jafntefli er liöiö mætti Stjörnunni í Digranesi á sunnudaginn. Valur haföi yfir í leik- hléi en í síöari hálfleik tókst Stjörn- unni aö jafna og lokatölur urðu 26:26. FH vann auöveldan sigur á KR í Hafnarfirði. Þær skoruöu 27 mörk gegn 18mörkum Vesturbæinga. þeir eru eina þjóöin sem ekki hefur hlotiö heimsmeistara- eöa ólymp- íutitil. Liöunum hefur veriö skipt i tvo riöla. i A-riöli leika Júgóslavar, Austur-Þjóöverjar, Rúmenar og Svíar. í B-riöli leika Vestur-Þjóö- verjar, Sovétmenn, Danir og Tékk- ar. Leiörétting í FRÁSÖGN af afmælishófi íþrótta- félagsins Þórs í blaöinu í gær misrit- uöust tvö atriöi lítillega. Standa átti er vitnaö var í Val Arnþórsson: „Ég er stoltur yfir því aö 1. deildarliö Þórs í knattspyrnu bar merki okkar i fyrrasumar og ég vona aö KEA- tígullinn veröi á búningi ykkar næsta sumar ...“ Leiöréttingar feitletraöar. Uppskeruhátíð Þróttar UPPSKSERUHÁTÍÐ yngri flokka knattspyrnudeildar Þróttar veró- ur haldin (kvöld, fimmtudag. Hátíðin hefst kl. 19.30 í Þrótt- heimum. Afhent verða verölaun og ýmsar uppákomur veröa. Foreldrar eru hvattir til aö mæta meö börnum SÍnum. (Fréttatilkynningfrá Þrótti.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.