Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.11.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985 41 icjö^nu- ípá X-9 (3 HRÚTURINN llil 21. MARZ—19.APRIL Þú verður að vera iójunamur í dag. Það þýðir ekki að vera latur og láta aðra vinna verkin fyrir aig. Ef þú befur tíma gíðar I dag rettir þú að lesa bók. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Pjölskyldumeðlimir koma með snjallar hugmjndir varðandi fjárhaginn í dag. Taktu hug- myndir þeirra til greina því að það er vit f þeim. Farðu í heim- sókn i kvöld. TVÍBURARNIR WfJS 21 MAl-20. JÚNl Láttu verða af þvf að heimsiekja gamlan vin þinn. Það verða áreiðanlega fagnaðarfundir. Mundu samt að þú þarft að vinna einhvern hluta af degin- um. Vertu heima í kvöld. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLf Þú ert mjög sáttur við sjálfan þig og tilveru þfna í dag. Sköpun- argleði þín er mikil og þú hefur góð áhrif á fólk f kringum þig. Haltu endilega áfram á sömu brauL ^IlLJÓNIÐ í 23. JÚLl -22. ÁGÚST t Fólk er eins og hugnr þinn f dag. Það vilja allir allt fyrir þig gera. Launaðu fólki greiðann vel. Þó að heilsa þfn sé góð um þessar mundir þá máttu ekki sleppa leikfiminni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú færð mikilvtegar upplýsingar í dag. Þú skalt ekki taka þessar upplýsingar trúanlegar fyrr en þú hefur sjálfur gengið úr skugga um að þær séu réttar. i Wn lk\ VOGIN f/lSú 23.SEPT.-22.OKT. Gcttu vel að eyðslu þinni. Það er ekki nema miður mánuður ennþá og kaupið er að verða búið. Rjeddu við fjólskylduna um fjármálin. Komist að ein- hverri niðurstöðu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú befur haft það svo gott undanfariö að einn sUemur dagur ctti ekki að hafa mikil áhrif á þig. Þú hefur ástaeðu til að vera hreykinn af verkum þínum þessa dagana. 9S| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Vertu hljóðlátur í dag. Hafðu þig alls ekki mikið í frammi. Stundum er best að vinna einn að hugðarefnum sínum. Þér gengur vel að vinna einn í dag ef þú leggur þig fram. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Það er ekki mikið um að vera hjá þér f dag. Lítið er að gera í vinnunni og það felhir þér ekki alls kostar. Reyndu að finna þér einhver verkefni ef þú getur. SRi) VATNSBERINN ÍS* 20.JAN.-18.FEB. Samstarfsmenn þfnir eru gleymnir í dag. Þeir gleyma ýmsum merkilegum hlutum sem þeir áttu að gera. Ekki stökkva upp á nef þér. Ræddu frekar rólega um hhitina. *< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Lfflegar umraeður verða í vinn- unni hjá þér f dag. Segðu skoð- anir þfnar án þess að hika. Þú hefur rétt á að tjá skoðanir þfnar eins og hver annar. Hvfldu þig fkvöld. OMAR- ■ þ£6AR J?(/ £#r IAUS &TVR P(/ HMAP/PtFRAfi NEi-HEI1. þAV VIL <eCr £KKl. þAD V/£R! eKK! / •RéttíAtt/ g) 1VB4 King FHhirn DYRAGLENS 4a vafí ^ éNI VUSOKJ 1”!n!'?l:!:i:!!í!:í:i:i!í::!!H!iifi!i!!!f:i!!!!!!i::ji!!!!i 7 — 7 DRATTH AHI ni v a uti ::::::::::::::::::::::::::::::::::: ■ ■ nAvai KSLTAN 1 UHINN LJUoKA ■'.'■V ...................................................................... FERDINAND » tt 1 m SMÁFÓLK VES, ma'am..sme's ASLEEP AGAIN... NO,MA'AM..SME cAn't SLIC7E UNPER TME DESK. Já, fröken, hún hefur sofnað Nei, fröken, hún getur ekki aftur... sigið undir borðið... l»að er öryggisgrind. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Daninn Jens Auken, góð- kunningi okkar íslendinga frá siðustu Bridshátíð, sýndi góða takta í eftirfarandi fjórum spöðum, sem hann spilaði í leik Dana við Ira. Norður ♦ D8 ♦ AD76 ♦ Á95 ♦ ÁK105 Vestur Austur ♦ 1076 ♦ 954 ♦ 1098 I ♦ KG54 ♦ KD863 ♦ 107 ♦ G2 ♦D984 Suður ♦ ÁKG32 ♦ 32 ♦ G42 ♦ 763 Vestur spilaði út tigulkóng, fékk að eiga slaginn, og skipti þá yfir i hjartatíu. Auken vissi auðvitað ekki að tígultian var stök eftir í aust- ur, svo hann þorði ekki að svína hjartadrottningunni af ótta við að austur kæmist inn til að spila tígli. Hann drap þvi á hjartaásinn og ákvað að treysta á að laufliturinn út- vegaði honum tiunda slaginn. Hann byrjaði á því að taka tvo efstu i lauft, tók svo trompin af andstæðingunum og spilaði laufi á blindan. Og fylltist skelfingu þegar i ijós kom að vstur fylgdi ekki lit, því þar með var laufliturinn gagnslaus. Norður ♦ - ♦ D7 ♦ Á9 ♦ 10 Vestur Austar ♦ - ♦ - ♦ 98 111 ♦ KG5 ♦ D86 ♦ 10 ♦ - Suðar ♦ G3 ♦ 2 ♦ G3 ♦ D ♦ - Að sjálfsögðu spilaði austur laufdrottningunni I þessari stððu og varð hálf hissa þegar hann uppgötvaði að hann átti slaginn. Auken hafði nefniiega kastað hjarta í heima! Þar með neyddist austur til að hreyfa rauðan lit og gefa ti- unda slaginn. Víst er það rétt að spiliö stendur alltaf með þvi að spila út tígulgosanum og negla tí- una. En spilamennska Auken var betri að því leyti að hann réð við tfuna valdaða í austur. SKAK Umsjón Margeír Pétursson Hvítur leikur og mátar í þriðja leik. flíIéF-11 Staðan kom upp í áskorenda- mótinu I Múntpeliier um dag- inn, í viðureign stórmeistar- anna Andrei Sokolov, Sovét- ríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og /oltans Ribli, Ungverjalandi. Sokolov mátaði þannig: 40. Dh8+ — Rf8, 41. Dxf8+; og Ribli gafst upp því hann er mát eftir bæði 41. — Kxf8, 42. Hh8 og 41. - Kd7, 42. De7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.