Morgunblaðið - 14.11.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985
41
icjö^nu-
ípá
X-9
(3 HRÚTURINN
llil 21. MARZ—19.APRIL
Þú verður að vera iójunamur í
dag. Það þýðir ekki að vera latur
og láta aðra vinna verkin fyrir
aig. Ef þú befur tíma gíðar I dag
rettir þú að lesa bók.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Pjölskyldumeðlimir koma með
snjallar hugmjndir varðandi
fjárhaginn í dag. Taktu hug-
myndir þeirra til greina því að
það er vit f þeim. Farðu í heim-
sókn i kvöld.
TVÍBURARNIR
WfJS 21 MAl-20. JÚNl
Láttu verða af þvf að heimsiekja
gamlan vin þinn. Það verða
áreiðanlega fagnaðarfundir.
Mundu samt að þú þarft að
vinna einhvern hluta af degin-
um. Vertu heima í kvöld.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLf
Þú ert mjög sáttur við sjálfan
þig og tilveru þfna í dag. Sköpun-
argleði þín er mikil og þú hefur
góð áhrif á fólk f kringum þig.
Haltu endilega áfram á sömu
brauL
^IlLJÓNIÐ
í 23. JÚLl -22. ÁGÚST
t
Fólk er eins og hugnr þinn f
dag. Það vilja allir allt fyrir þig
gera. Launaðu fólki greiðann
vel. Þó að heilsa þfn sé góð um
þessar mundir þá máttu ekki
sleppa leikfiminni.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú færð mikilvtegar upplýsingar
í dag. Þú skalt ekki taka þessar
upplýsingar trúanlegar fyrr en
þú hefur sjálfur gengið úr
skugga um að þær séu réttar.
i
Wn
lk\ VOGIN
f/lSú 23.SEPT.-22.OKT.
Gcttu vel að eyðslu þinni. Það
er ekki nema miður mánuður
ennþá og kaupið er að verða
búið. Rjeddu við fjólskylduna
um fjármálin. Komist að ein-
hverri niðurstöðu.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú befur haft það svo gott
undanfariö að einn sUemur
dagur ctti ekki að hafa mikil
áhrif á þig. Þú hefur ástaeðu til
að vera hreykinn af verkum
þínum þessa dagana.
9S| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Vertu hljóðlátur í dag. Hafðu
þig alls ekki mikið í frammi.
Stundum er best að vinna einn
að hugðarefnum sínum. Þér
gengur vel að vinna einn í dag
ef þú leggur þig fram.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Það er ekki mikið um að vera
hjá þér f dag. Lítið er að gera í
vinnunni og það felhir þér ekki
alls kostar. Reyndu að finna þér
einhver verkefni ef þú getur.
SRi) VATNSBERINN
ÍS* 20.JAN.-18.FEB.
Samstarfsmenn þfnir eru
gleymnir í dag. Þeir gleyma
ýmsum merkilegum hlutum sem
þeir áttu að gera. Ekki stökkva
upp á nef þér. Ræddu frekar
rólega um hhitina.
*< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Lfflegar umraeður verða í vinn-
unni hjá þér f dag. Segðu skoð-
anir þfnar án þess að hika. Þú
hefur rétt á að tjá skoðanir þfnar
eins og hver annar. Hvfldu þig
fkvöld.
OMAR- ■ þ£6AR J?(/ £#r
IAUS
&TVR P(/ HMAP/PtFRAfi
NEi-HEI1. þAV
VIL <eCr £KKl. þAD
V/£R! eKK! /
•RéttíAtt/
g) 1VB4 King FHhirn
DYRAGLENS
4a vafí ^
éNI VUSOKJ
1”!n!'?l:!:i:!!í!:í:i:i!í::!!H!iifi!i!!!f:i!!!!!!i::ji!!!!i 7 — 7 DRATTH AHI ni v a uti
::::::::::::::::::::::::::::::::::: ■ ■ nAvai KSLTAN 1 UHINN
LJUoKA
■'.'■V ......................................................................
FERDINAND
» tt 1 m
SMÁFÓLK
VES, ma'am..sme's
ASLEEP AGAIN...
NO,MA'AM..SME cAn't
SLIC7E UNPER TME DESK.
Já, fröken, hún hefur sofnað Nei, fröken, hún getur ekki
aftur... sigið undir borðið...
l»að er öryggisgrind.
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Daninn Jens Auken, góð-
kunningi okkar íslendinga frá
siðustu Bridshátíð, sýndi góða
takta í eftirfarandi fjórum
spöðum, sem hann spilaði í
leik Dana við Ira.
Norður
♦ D8
♦ AD76
♦ Á95
♦ ÁK105
Vestur Austur
♦ 1076 ♦ 954
♦ 1098 I ♦ KG54
♦ KD863 ♦ 107
♦ G2 ♦D984
Suður
♦ ÁKG32
♦ 32
♦ G42
♦ 763
Vestur spilaði út tigulkóng,
fékk að eiga slaginn, og skipti
þá yfir i hjartatíu.
Auken vissi auðvitað ekki að
tígultian var stök eftir í aust-
ur, svo hann þorði ekki að
svína hjartadrottningunni af
ótta við að austur kæmist inn
til að spila tígli. Hann drap þvi
á hjartaásinn og ákvað að
treysta á að laufliturinn út-
vegaði honum tiunda slaginn.
Hann byrjaði á því að taka
tvo efstu i lauft, tók svo
trompin af andstæðingunum
og spilaði laufi á blindan. Og
fylltist skelfingu þegar i ijós
kom að vstur fylgdi ekki lit,
því þar með var laufliturinn
gagnslaus.
Norður ♦ - ♦ D7 ♦ Á9 ♦ 10
Vestur Austar
♦ - ♦ -
♦ 98 111 ♦ KG5
♦ D86 ♦ 10
♦ - Suðar ♦ G3 ♦ 2 ♦ G3 ♦ D
♦ -
Að sjálfsögðu spilaði austur
laufdrottningunni I þessari
stððu og varð hálf hissa þegar
hann uppgötvaði að hann átti
slaginn. Auken hafði nefniiega
kastað hjarta í heima! Þar
með neyddist austur til að
hreyfa rauðan lit og gefa ti-
unda slaginn.
Víst er það rétt að spiliö
stendur alltaf með þvi að spila
út tígulgosanum og negla tí-
una. En spilamennska Auken
var betri að því leyti að hann
réð við tfuna valdaða í austur.
SKAK
Umsjón Margeír
Pétursson
Hvítur leikur og mátar í
þriðja leik.
flíIéF-11
Staðan kom upp í áskorenda-
mótinu I Múntpeliier um dag-
inn, í viðureign stórmeistar-
anna Andrei Sokolov, Sovét-
ríkjunum, sem hafði hvítt og
átti leik, og /oltans Ribli,
Ungverjalandi. Sokolov mátaði
þannig: 40. Dh8+ — Rf8, 41.
Dxf8+; og Ribli gafst upp því
hann er mát eftir bæði 41. —
Kxf8, 42. Hh8 og 41. - Kd7,
42. De7.