Morgunblaðið - 14.11.1985, Side 8

Morgunblaðið - 14.11.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1985 „Kindakjöts- útsalan hafín“ Steingrímur telur flokknum jafnvel fórnandi í baráttunni viö verðbólguna!! í DAG er fimmtudagur 14. nóvember, sem er 318. dag- ur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.07 og síö- degisflóð kl. 9.30. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.53 og sólarlag kl. 16.31. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suöri kl.15.13. (Almanak Háskóla íslands.) Ég kem skjótt. Haltu fast því, sem þú hefur, til þess aö enginn taki kór- ónu þína. (Opinb. 3,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 1 ■ 4 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 s 16 LÁRÉTT: - 1 verkfæris, 7 bír», 6 ske8sa, 7 tveir eins, 8 hugaða, 11 ósamstæðir, 12 þjóta, 14 fjær, 16 skrifaði. LÓÐRtTT: — 1 drembilæti, 2 hrópa, 3 fæða, 4 til sölu, 7 skán, 9 auli, 10 ull, 13 keyri, 15 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vargur, 5 je, 6 rjóðan, 9 níl, 10 gg, II it, 12 bil, 13 naga, 15 úði, I7sélina. LÓÐRÉTT: — 1 varnings, 2 rjól, 3 geð, 4 rangls, 7 játa, 8 agi, 12 baði, 14 gúl, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA Daníel Guðmundsson vörubif- reiðastjóri frá Vestmannaeyjum, Furugerði 17 hér í bæ. Kona hans er Marta Hjartardóttir, Vestmanneyingur. Hún verður sextug á sumri komanda. Þau eiga fimm börn. Daníel er að heiman. HJÓNABAND. f Neskirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Anna Olsen og Árni Jóhannesson. Heimili þeirra er á Baldursgötu 13m, Rvík. FRÉTTIR ÁFRAMHALD verður á um- hleypingunum, var helst á Veður- stofunni að heyra í gærmorgun í veðurfréttunum. I fyrrinótt hafði verið frostlaust um land allt. Þar sem kaldast var, fór hitinn niður að frostmarki t.d. á Hveravöllum, Síðumúla og víðar. Hér í Reykjavík var þó nokkur rigning í fyrrinótt. Mældist næturúrkoman 10 millim. Hita- stigið í bænum fór niður í eina gráðu. Mest var úrkoman um nóttina austur á Kirkjubæjar- klaustri, 24 millim. Allvíða var úrkoma upp undir 20 millim. Þessa sömu nótt í fyrravetur var frostlaust á landinu. Þegar birti í gærmorgun mátti sjá að Esjan var alhvít frá efstu fjallsbrún til fjallsróta. Er það í fyrsta skipti á þessum vetri. STÖÐUR heilsugæslulækna auglýsir heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið lausar í nýju Lögbirtingablaði. Hér er um að ræða eina stöðu heilsu- gæslulæknis í Keflavík, eina stöðu vestur á Patreksfirði og stöðu norður á Þórshöfn. Þær verða veittar frá 1. janúar næstkomandi. Þá er laus heilsugæslustaða á Seltjarnar- nesi, hinn 1. febrúar, og önnur vestur á ísafirði hinn 1. júní næstkomandi. Umsóknarfrest- ur um þessar stöður allar er settur til 29. nóvember næst- komandi. RÆÐUKEPPNI. Á fundi í JC-Árbæ í kvöld, fimmtudag, í safnaðarheimili Árbæjar- sóknar við Rofabæ kl. 20.30, verður ræðukeppni Reykjavik- ursvæðis. JC-Árbær og JC-Reykjavík keppa. KÁRSNESSÓKN. Efnt verður til spilakvölds, félagsvist verð- ur í safnaðarheimilinu Borgum annað kvöld, föstudag, kl. 20.30._______________________ KVENFÉLAGIÐ Keðja heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. Á fund- inum verða m.a. sýndar köku- skreytingar. NORRÆNI heilunarskólinn hér i Reykjavík efnir til almenns kynningarfundar nk. sunnu- dag í Austurbrún 2 á 13. hæð þar. Skólinn hefur starfað hér frá því í ársbyrjun yfirstand- andi árs og er námskeiði að ljúka þar og hið næsta hefst í febrúar á næsta ári. I frétta- tilk. segir að skólinn veiti „fræðslu um dulræn efni og þjálfun í að leiða alheimsork- una til heilunar yfir mannkyn- ið“. FRÁ HÖFNINNI í FVRRAKVÖLD fór hafrann- sóknaskipið Bjarni Sæmunds- son úr Reykjavíkurhöfn í leið- angur. Grundarfoss kom frá útlöndum og nótaskipið Sigurð- ur hélt til veiða. I gær fór Mánafoss á ströndina. Togar- inn Ásþór kom inn af veiðum til löndunar. Nótaskipin Helga II., Rauðsey og Ljósfari komu af loðnumiðunum og Hekla kom úr strandferð. Kyndill kom af ströndinni og fór sam- dægurs í ferð á ströndina. Urr- iðafoss var væntanlegur að utan. Stapafell kom af strönd og í gærkvöldi átti Álafoss að fara til útlanda. HEIMILISDÝR SfTÁLPAÐUR köttur, hvítur, með svarta skellu á trýni og höku er í óskilum í Safamýri 36, sími 37976. Hann er ómerktur. SVARTUR köttur með hvítan blett á hálsi, 2ja ára, háfættur, grannur með langt skott, tap- aðist 15. október. Kattavinafél. sími 14594 eða í síma 14344 tekur á móti uppl. um kisa. Kvöld-, natur- og halgidagapjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. nóv. tll 14. nóv. aó báóum dögum meötöldum er i Ingótts Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótek opiö tll kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknastofur eru loksóar i laugardögum og helgidög- um, en haagt er aö né sambandi vió laakni é Qöngu- deild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyss- og sjúkravakt -Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. islands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl aö gefa upp nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Uþplýsinga- og ráögjafasími Samtaka 76 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Siml 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garóabær: Heilsugæslustöó Garöaflöt. sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróur: Apótekln opln 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Selfoss: Seltoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástisimsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. MS-félegiö, Skógarhlið 6. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sélfraaöistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusondingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Norðurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Ðretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna isl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deíld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknaními fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepftali Hringsine: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítelans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alladaga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingsrheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30 - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshæliö: Eftlr umtali og kl. 15 III kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sf. Jósefsspítali Hafn.: Aila daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhKö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnglnn. Simi 4000. Keflavfk — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um heigar og á hátiðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrshúsiö: Heimsóknarlími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00 A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavsitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgldögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúslnu við Hverfisgötu: Lestrarsalir oþnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, siml 25088. bióöfninjasafniö: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn ialands: Opiö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- dagaog laugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasatnið Akurayri og Héraöaskjalaaafn Akur- eyrsr og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Rsykjavíkur. Aóalsatn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnig optö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00 Aðaleafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oþið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Seþt — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóaleafn — sérútlán, þingholtsstrætl 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skípum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, sími 36814. OpiO mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, síml 83780. helmsendingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldr- aóa. Símatimi mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvsllsssfn Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústsóassfn — Bústaóaklrkju. simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á mlðvikudögum kl. 10— 11. Bústaóasatn — Bókabilar, siml 36270. Viókomustaöir viðsvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er oþlö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jóna Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvaltetaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn á mlðvlkud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Néttúrutræóistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksimí 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar [ Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöhotti: Mánudaga — föstudaga (vlrkadaga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmártsug i Mosfsllssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmutdaga 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hsfnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrsr er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.