Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 11 Fjórða bindi uppvaxtarsögu — eftir Sigurð A. Magnússon Mál og menning hefur sent frá sér bókina Skilningstréð eftir Sigurð A. Magnússon. Skilningstréð er fjórða bindið í uppvaxtarsögu Jakobs Jó- hannessonar, hin fyrri eru Undir kalstjörnu, Möskvar morgundagsins og Jakobsglíman. 1 fréttatilkynningu frá útgef- anda segir: „Sögusvið hinnar nýju bókar er Reykjavík um og eftir lok seinni heimsstyrjaldar. Hér segir frá menntaskólaárum Jakobs, sam- skiptum hans við fjölskylduna í Herskólakampi, sem ekki reynast sársaukalaus, og starfi hans í KFUM og kynnum af merkum mönnum i sambandi við það. En Jakob er staddur á vegamótum: á hann sækja efasemdir um trúna, menntaskólalífið býður upp á margar freistingar og hann er ekki jafn viss og áður hvaða vettvang hann eigi að kjósa sínu lífi. Höf- undur bregður jafnframt upp mynd af lífinu i Reykjavík á þess- um árum, en segja má að höfuð- borgin sé í vissum skilningi stödd á svipuðum krossgötum". Skilningstréð er 275 bls. að stærð, unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. Kápu gerði Hilmar Þ. Helgason. Sjálfstæðisfólk í Reykjavík Viö stuöningsmenn Guömundar Hall- varössonar, formanns sjómannafé- lags Reykjavíkur, hvetjum ykkur til aö tryggja honum öruggt sæti í borgar- stjórn. Guðmundurervaraborgarfulltrúi, varafor- maöur Hafnarstjórnar, stjórnarmaður í Sjó- mannasambandinu og fulltrúi fyrir félag sitt í miðstjórn ASI. Þá á hann einnig sæti í stjórn Sjómannadagsráðs og Hrafnistu- heimilanna. Fulltrúi sjávarútvegs- siglinga- og félagsmála á erindi í borgarstjórn. Stuðningsmenn. Frásagn- ir frá ýms- um löndum Mál og menning hefur gefið út safn frásagna frá ýmsum löndum undir heitinu VIÐ TIMANS FUÓT. I»að er Alan Boucher prófessor sem endursegir frásagnirnar, Helgi Hálf- danarson þýddi þær, en Þóra Sigurð- ardóttir myndlistarmaður gerði bæði teikningar og koparætingar í bókina. f fréttatilkynningu frá útgef- anda segir: „í bókinni er að finna tuttugu og tvær frásagnir af bæði frægum og lítt kunnum mönnum, ætlaðar fróðleiksfúsum unglingum. Hetjur mannkynssögunnar ganga þar djarflega fram, Davíð konungur, Kírus hinn mikli, Jóhanna af örk og Elfráður Englandskonungur sem barðist við vikinga. Mikið segir frá hinum fornu Grikkjum og Rómverjum, meðal annars frá ævintýralegri vörn Spartverja i Laugaskarði gegn Persakonungi með óvígan her, en líka er sagt frá fegurstu stúlkur.ni við hirð keisarans i Kina sem óvart var valin drottning höfuðfjandans, Tartarahöfðingjans herskáa. Svo færast sögurnar nær okkur f tíma, Kólumbus siglir af stað og finnur Amerfku og Marja Kingsley heldur inn ( myrkviði Afriku með regn- hiífina sina eina að vopni* VIÐ TlMANS FLJOT er 261 bls., unnin í Prentsmiðjunni Hólum hf. Kápumynd er eftir Þóru Sigurð- ardóttur. Vinsælasti herrafatnaður í Evrópu Þú nýtur þín vel í MELKA. Úlpur - blússur - frakkar - buxur - skyrtur. Gæðin eru frábær — veröið I sérlegahagstætt. Þú færö MELKA-vörur í öllum bestu herrafatabúöum landsins. a! lr/>»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.