Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 53 Keila: Keilu- banar fyrstir DEILDARKEPPNIN í keilu stendur nú sem hæst. Keppt er í tveimur deildum sem eru talsvert mis- langt komnar. Tímburmanna- deildin hefur leikiö sjö umferöir en Órólega deildin aöeins fjórar. Keílubanar eru í efsta sæti í þeirri fyrrnefndu en Víkingasveitin f þeirri órólegu. í síöustu umferö unnu Keiluban- ar sveit Keiluvinafélagsins með 6 vinningum gegn 2. Fellibylur og Glennurnar geröu jafntefli, 4:4, og Kaktus vann Þröst 6:2. Staöan er nú þannig aö Keilu- banarhafa forystu, hafa unniö 36 leiki en tapaö 20. Næstir eru Felli- bylirnir meö 34 leiki unna og 22 tapaöa. Kaktus er í þriðja sæti meö 32 unna leiki en 24 tapaöa. í fjóröa sæti eru Glennurnar, þær hafa unnið 24 leiki en tapaö 32 og Þrest- irnir fylgja þeim fast á eftir, hafa unniö 22 leiki en tapaö 34. Keilu- vinafélagiö er í neösta sæti með 20 unna leiki en 36 leiki tapaöa. Öll liöin eru meö vel yfir 15.000 stig samanlagt. Flæsta skor úr einum leik í þess- ari deild hefur Gunnar Hersir, sam- tals 256 stig, en þaö er jafnframt met í keilu hér á landi. Hæsta skor í seríu á Björn Baldursson, 607. Hjá hinum órólegu er Víkinga- sveitin meðforystu, Hólasniglareru í ööru sæti og PLS í því þriöja. Hæsta skor hjá þeim er 225 og þaö á Siguröur Sverrisson. Auðodtog skemmtilegt aó búa tU aöventukmnsa Nú er aðventan að skrevta heimili sín af því tiiefni sxÆ^^?rskreytingarnar siáí Skœyhnga vinmstofan Komið í skreytingavinnustofuna. m Ekki endilega rautt Gefið hugmyndafluginu lausan tauminn. Gerið aðventukransa t d. í fallegum tískulitum Sjáið skreytingameistarana Hiördísi Jónsdóttur , 0q Uffe Balslev leika listir smar. Lærið af þeim, - leitið ráða. 15 ára forysta í gerð blómaskreytinga. Ný falleg bók um þurrblómaskreytingar eftir Uffe Balslev, er til sölu í Blómaval. Opið í dag til kl. 13. 4 Armúla 44 Simar 32035 — 685153 *r< Ekki bara falleg heldur líka öðruvísi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.