Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐJO, LAUG ARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 í DAG er laugardagur, 23. nóvember, sem er 327. dag- ur ársins. FIMMTA vika VETRAR. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 3.57 og síö- degisflóð kl. 16.12. Sólar- upprás í Rvík. kl. 10.21 og sólarlag kl. 16.06. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.14 og tunglið er í suöri kl. 22.43. (Almanak Háskóla íslands.) Lítiö til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né upp- skera né safna í hlööur og faöir yöar himneskur fœöir þá. Eruð þór ekki miklu fremri þeim? (Matt. 6,26.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ “ 13 14 ■ ■ ,s " ■ 17 LÁRÉTT: — 1 skark, 5 eldsUeAi, 6 svalur, 9 klaufdýrs, 10 fangamark, II 501, 12 skelfing, 13 hugarburAur, 15 bjargbrún, 17 göngulag. LÓÐRLTT: — 1 sekan mann, 2 rölta, 3 sundfugl, 4 berklar, 7 höggvopn, 8 ótta, 12 huguð, 14 elska, 16 einkennis- stafír. LADSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fold, 5 játa, 6 fróð, 7 kk, 8 aftra, 11 lí, 12 örn, 14 Elín, 16 gaddur. IXÍÐRÉTT: — 1 fíflaleg, 2 Ijótt, 3 dáð, 4 makk, 7 kar, 9 fála, 10 rönd, 13 nár, 15 íd. ÁRNAÐ HEILLA áttræður Uórður llalldórsson frá Dagverðará. Hann ætlar að taka á móti gestum í kvöld, laugardag, í félagsheimilinu Lýsuhóli, en er staddur á Stað- arstað. /?/\ ára afmæli. 1 dag, 23. vlvf nóvember, er sextugur Guðmundur Lauritzsen, fulltrúi, Tunguvegi 66, hér í bæ. Guðmundur var þjóðkunnur á unga aldri fyrir íþróttafarek sín, en hann var Islandsmet- hafi í 400 m. Stóð það met í tvo áratugi. Kona hans er Sunneva Jónsdóttir. Þau hjónin eru stödd erledis hjá Lárusi knattspyrnumanni í V-Þýskalandi, heimilisfang: Heinrich-Leven Strasse 23, 4150 Krefeld, Bundesrepublik Deutchland. Siminn á heimil- inuer 904921571742. HJÓNABAND. í dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Þuríður Ágústs- dóttir og Valdimar K. Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Furugrund 68, Kópavogi. Sr. ólafur Skúlason dómpró- fastur gefur brúðhjónin sam- an. FRÉTTIR ENN leikur góða veðrið við okkur. Heita má að frostlaust hafi verið á landinu í fyrrinótt. Það mældist eins stigs frost austur á Hellu og uppi á Hvera- völlum tvö stig. Hér í Reykjavík var úrkomulaust um nóttina, í 2ja stiga hita. Veðurstofan sagði í spárinngangi að eitthvað yrði svalara í veðri. í fyrrinótt mæld- ist mest úrkoma á landinu 5 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var lítilsháttar frost um land allt, hér í bænum eitt stig. Snemma í gærmorgun var hitastigið í bæjunum hér fyrir vestan okkur og austan, sem eru á svipaðri breiddargráðu og Reykjavík, sem hér segir: Frobisher Bay frost 20 stig, Nuuk frost 5 stig, Þrándheimur hiti eitt stig. Sund- svall frost 9 og Vaasa mínus 4ur stig._________________________ EMBÆTTUM, sem forseti ís- lands veitir er slegið upp laus- um til umsóknar í Lögbirtinga- blaðinu sem út kom í gær. Það er bæjarfógetaembættið vestur í Bolungarvík. — Og það er sýslu- mannsembættið í Austur-Skafta- fellssýslu, á Höfn í Hornafirði. Það er dóms- og kirkjumála- ráðuneytið sem auglýsti emb- ættin og eru bæði með um- sóknarfrest til 20. desember næstkomandi. KVENFÉL Neskirkju heldur aðalfund sinn, sem jafnframt er afmælisfundur, nk. mánu- dagskvöld kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Sitthvað létt og skemmtilegt verður á dagskrá og að lokum borið fram af- mæliskaffi. GLUGGASÝNING basarmuna, sem verða á basar Kirkju- nefndar kvenna Dómkirkjunn- ar verður í gluggum verslunar- innar Geysi hér í miðborg Reykjavíkur, nú um helgina. Basarinn verður svo haldinn 7. desember næstkomandi. STÍIDENTAR MA 1962 og makar þeirra ætla að hittast á Gauki á Stöng í síðdegiskaffi á morgun, sunnudag, 24. nóv. kl. 16.______________________ SAMTÖK Astma- og ofnæmis- sjúklinga halda fund sem öllum er opinn í dag, laugardag, 23. nóv. kl. 14 að Norðurbrún 1. Á fundinn kemur Hrafnkell Helgason læknir og mun hann ræða um astmalyf. RANGÆINGAFÉL. heldur vetrarfagnað sinn í Fóst- bræðraheimilinu við Lang- holtsveg í kvöld, laugardag, og hefst með því að spiluð verður félagsvist og byrjað að spila kl. 20._____________________ KVENFÉLAG Hallgrímskirkju ætlar að efna til félagsvistar í dag, laugardag, í safnaðar- heimilinu kl. 15. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD lagði Selá af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda. I gærmorgun höfðu trillukarlar í frammi mótmæli í hafnarmynninu, til þess að mótmæla ráðagerðum stjórn- valda gagnvart trilluútgerð. Voru það trillur úr Reykjavík og Akranesi, sem lokuðu hafn- armynninu. Það varð til þess að ferð Akraborgar kl. 10 féll niður. Frá þessu er greint á öðrum stað í blaðinu. I dag, laugardag, er Arnarfell vænt- anlegt að utan. Kvöld-, nætur- og halgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 22. nóv. til 28. nóv. aó báóum dögum meótöldum er í Laugavegs Apótaki. Auk þess er Holts Apótak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lssknastotur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, en hsegt er aó ni sambandi vió Isekni i Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögumfrákl. 14—16sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er laeknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onssmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafil. Isiands í Heilsuverndarstöö- Inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónaemistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl aö gefa upp nafn. Viótalstímar kl. 13—14 þrlöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og flmmtudags- kvöld kl. 21—23. Simi 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, slmi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjóróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknieftirkl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringínn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vló konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln virka daga kl. 14—16. simi 23720. MS-filagið, Skógarhlíð 8. Opið þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf tyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennariðgjófin Kvennahúsínu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viöiögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigír þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfrsaöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaondingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heímsóknartímar Landepítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00 kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. BarnaapAsli Hringsine: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomulagl. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fostvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alladaga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artíml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstóðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsepitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHileetaóaepilali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — S». Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhaimili f Kópavogi: Helmsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000 Keflavik — ejúkrahúeió: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vafns og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir Oþnlr mánudaga — fösludaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaufn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjatafnió: Opið þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amlsbókasalnió Akureyri og Héraósakjalamafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aðalsatn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opið mánudaga — fösludaga kl. 13—19. Sept.— april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóaleafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36614. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á mlövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudagaog flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaðaklrkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabilar. simi 36270. Viökomustaölr víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasefn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmfudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einare Jónseonan Opió laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladaga kl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar i Keupmannahófn er opiö miö- vikudaga til föstudaga Irá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókeeafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir lyrlr börn á miðvikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Náttúrufræóietofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vaeturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Braióholli: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug I Mosfallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — timmutdaga 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- dagakl.20—21,Símlnner41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundleug Seltjemerneee: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.