Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985
\
Ný, bandarisk mynd meö Melissu Gil-
bert (Húsiö á sléttunni) í aöalhlutverki
Hún var aöeins 16 ára og munaöar-
laus, en sá um uppeldi tveggja litilla
bræöra. Hún átti sér aöeins einn
draum — þann aö temja hestinn
Sylvester Stallone og keppa á honum
til sigurs.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Lelkstjóri er Tim Hunter og aöalhlut-
verk leika Melisee Gilbert, Richard
Farneworth og Michael Schoettling.
Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11.
John Mack verndar þig hvort
sem þúviltþaöeöaekki.
ÖRYGGISVÖRÐURINN
Hörkuspennandi, ný bandarísk saka-
málamynd, byggö á sannsögulegum
atburöum um íbúa sambýlishúss í
New York sem ráöa öryggisvörö eftir
aö mörg innbrot og ódæöisverk hafa
veriö framin þar.
Aöalhlutverk: Martin Sheen og Louis
Gossett Jr. (An Officer and a Gentle-
man). Leikstjórier David Green
Hörkuspennandi „þriller“.
Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
Bönnuö börnum innan 12 éra.
fí *
BIRDY
Leikstjóri: Alan Parker. Aóalhlutv.:
Matthew Modine og Nicolas Cage.
Leikst jóri: Alan Parker.
Sýnd í B-sal kl. 9.
Bönnuö innan 16 éra.
EIN AF STRÁKUNUM
Sýnd í B-sal kl. 3 og 5.
MORGUNVERDAR-
KLÚBBURINN
(The Breakfast Club)
Bandarisk gaman- og alvörumynd.
Ein athyglisveröasta unglingamynd i
langantíma.
Motly Ringwald, Anthony M. HaH.
SýndkLS.
KJallara—
leiktiúsíö
Vesturgötu 3
Reykjavikursógur Ástu i leik-
gerð Helgu Bachmann.
45.sýn. íkvöldkl. 21.00.
Sýn. sunnudag kl. 17.00
og sunnudagskvöld kl. 21.00.
Síöustu sýningar fyrir jól.
Adgöngumiðasala frá kl. 16.00.
Vesturgötu 3. Simí: 19560.
Ósóttar pantanir seldar
sýningardag.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Noróurlandafrumsýning:
SVIKAMYLLAN
(Rigged)
Þeir töldu aö þetta yröu einföld viö-
skipti — en i Texas getur þaö einfalda
táknaö milljónir, kynlíf og morö.
Hörkuspennandi og snilldarvel gerö
ný, amerisk sakamálamynd i litum.
Myndin er byggö á sögunni „Hit and
Run" eftir James Hadley Chase, einn
vinsælasta spennubókahöfund
Bandaríkjanna.
Ken Robertson, George Kennedy,
Pamela Bryant.
Leikstj.: C.M. Cutry.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 éra — fsl. texti.
* í kvöld kl. 20.00. UPPSELT.
Sunnud. kl. 20.30. UPPSELT.
Mióvikud. kl. 20.30 UPPSELT.
Fimmtud. kl. 20.30. UPPSELT.
Föstud. kl. 20.30. UPPSELT.
* Laugard. kl 20.00. UPPSELT.
Sunnud. 1/12 kl. 20.30. UPPSELT.
Þriöjud. 3/12 kl. 20.30.
Miövikud.4/12kl. 20.30.
Fimmtud. 5/12 kl. 20.30.
Föstud. 6/12 kl. 20.30. UPPSELT.
* Ath.: breyttur sýningartími á laug-
ardögum.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stendur nú
yfir forsala á allar sýningar til 15. des.
í síma 1-31-91 virka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Símsala
Minnum á símsöluna meö VISA, þá
nægir eitt simtal og pantaöir miöar
eru geymdir á ábyrgö korthafa fram
aö sýningu.
MIÐASALAN f IDNÓ OPIN KL.
14.00-20.30. SÍM11 66 20.
ífAyÁSKOLABÍQ ILi S/MI22140
Frumsýnir: ÁSTARSAGA
l'ullirvt in
Hrílandi og áhrifamikll mynd með einum skærustu stjörnunum í dag: Robert De Niro og Meryl Streep. Þau hittast af tilviljun, en þaö dregur dilkáeftirsér. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Meryl Streep. Sýnd kl. 5,7 og 9.
Rtviintikijösiö^P
OIPÆINAX
ll/ltmiN
Sýning aunnudagskvöld kl. 20.30.
Síöasta sýning.
Allar veitingar.
Miðapantanir daglega frá kl.
14.00 í síma 77500.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 46600.
wmmmm
E
laugarásöió
Simi
32075
--SALURA--
Frumsýnir:
NÁDUR
Splunkuny og hörkuspennandi gamanmynd um vinsælan leik menntaskóla-
nema i Bandaríkjunum. Þú skýtur andstæöinginn meö málningarkúiu áöur en
hann skýtur þig. Þegar siöan óprúttnir náungar ætla aö spila leikinn meö alvöru
vopnum er djöfullinn laus.
Leikst jóri: Jeff Kanew (Revenge of the Nerds)
Aöalhlutverk: Anthony Edwsrds (Nerds. Sure Thlng), Linda Fiorentino(Crazy
foryou).
islenskur taxti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
---------SALUR B------------- -----------SALUR C_____________
MAX DUGAN SNÝR AFTUR MYRKRAVERK
(Max Dugan Returns)
Ástarlifiö hefur einfaldast. Billinn startar
ekki Blettirnir nást ekki úr lakinu. Og
hljómflutningsgræjurnar eru í mono. Allt
sem þú þarft er smávegis af Max Dugan.
Ný bandartsk gamanmynd eftir handriti
Neil Simon.
Leikstjóri: Herbert Ross.
Aóalhlutverk: Jason Robards, Marsha
Mason, Donald Sufherlastd.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hefst kl. 13.30
Hœsti vinningur aö verömœti
kr. 30 þús.
Heildarverömœti vinninga yfir
kr. 120 þús.
Aukaumferö^-r,
TEMPLARAHOLLIN
EIRlKSGÖTU 5 — SIMI 20010
Salur 1
Frumsýning:
CRAZYíslYDU
VITLAUS i ÞIG
Salur 2
Salur 3
SÆMÍinP
Sími 50184
LEIKFÉLAG O
HÁFHÁRFJARÐAR
sýnir.
FÚSI
FRQSKA
GLEYPIR
11. sýning f dag kl. 15.00.
12. sýning sunnud. kl. 15.00.
Mióapantanir allan sölarhringinn.
Fjörug, ný bandarísk kvikmynd í lit-
um, byggö á sögunni „Vision Ouest',
en myndin var sýnd undir því nafni i
Bandaríkjunum. i myndinni syngur
hin vinsæla MADONNA topplögin sín:
„Crazy for You“ og „Gambler“.
Einnig er sunginn og leikinn fjöldi
annarra vinsælla laga.
Aöalhlutverk: Matthew Modine,
Linda Fiorentino.
DOLBY STEREO |
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
GTCMLÍNS
HREKKJALÓMARNIR
Bönnuö innan 10 éra.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
LYFTA
Ótrúlega spennandi og taugaæsandi,
ný spennumynd i litum.
Aöalhlutverk: Huub Stapel.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 éra.
Sýndkl. 7,9og 11.
BANANA JÓI
Hin bráöskemmtilega gamanmynd
meö Bud Spencer.
Sýndkl. 3og5.
Frumtýnir.
SKÓLAL0K
Hún er veik fyrirþér en þú veist
ekkihverhúner... Hver?
Glænýr sprellfjörugur farsi um mis-
skilning á misskilning ofan í ástamál-
um skólakrakkanna þegar aö skóla-
slitum liöur. Oúndur músik í
DOLBY SYSTEM 32
Aöalhlutverk: C. Thomaa Howell
(E.T.), Lori Loughlin, Dee Wallace-
Stone, Cliff DeYoung.
Leikstjóri: Davíd Greenwalt.
Sýndkl.5, 7.9og 11.
Siöustu sýningar.
ím
ÞJODLEIKHUSIÐ
GRÍMUDANSLEIKUR
ikvöld kl. 20.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.00. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.00. Uppselt.
Föstudag kl. 20.00. Uppselt.
Sunnudag 1. des. kl. 20.00.
Uppselt.
Þriðjudag 3. des. kl. 20.00.
Miðvikudag 4. des. kl. 20.00.
Föstudag 6. des. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
LISTDANSSÝNING
ÍSLENSKA DANS-
FLOKKSINS
Frumsýning miðvikudag kl. 20.00.
Ath. þessi sýninci er ekki í áskrift.
MEÐ VÍFIÐILÚKUNUM
Fimmtudag kl. 20.00.
Miðasala 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
Tökum greiðslu með Visa í
síma.