Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 Kjallaraleikhásið, Vesturgötu 3: Síðustu sýning- ar á Reykjavík- ursögum Astu Aukasýning á sunnudagskvöld Reykjavíkursögur Ástu í leikgerð og stjórn Helgu Bachmann verða sýndar á laugardagskvöid kl. 21.00 og á sunnudag kl. 17.00 í Kjallara- leikhúsinu, Vesturgötu 3. Aukasýn- ing verður á sunnudagskvöld kl. 21.00. Þetta eru síðustu sýningar fyrir jól þar sem einn leikenda, Guðrún S. Gísladóttir, hefur verið boðuð til Svíþjóðar til að ljúka gerð kvik- myndar sem hún vann við í sumar undir stjórn hins rússneska leik- stjóra Tarkofskis. Aðrir leikendur í sýningunni eru Helgi Skúlason, Guðlaug María Bjarnadóttir og Emil G. Guð- mundsson. Miðasala er á Vestur- götu 3 frá kl. 16.00 en frá kl. 14.00 um helgar. Símanúmer í leikhús- inu er 19560. Sjómannafélag Reykjavíkur: Guðmundur Hallvarðsson endurkjörinn formaður FRAMBOÐSFRESTUR hjá Sjó- mannafélagi Reykjavíkur rann út 20. nóvember. Aðeins barst einn listi, listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins og varð því sjálfkjörinn. Kjörtímabilið er næstu tvö ár. ' Stjórnina skipa eftirtaldir menn: Formaður: Guðmundur Hallvarðsson, Stuðlaseli 34., vara- formaður: Rafn ólafsson, Flúða- seli 74., ritari Pétur Sigurðsson, Goðheimum 20., gjaldkeri: Jónas Garðarsson, Vesturás 25., vara- gjaldkeri: Birgir Björgvinsson, Fjarðarseli 30., meðstjórnendur: Skjöldur Þorgrímsson, Skriðu- stekk 7 og Erling Guðmundsson, Boðagranda 7, varamenn Magnús Jónsson, Langholtsvegi 163, Jón Helgason, Hörðugötu 7 og Bárður Sigurðsson, Stífluseli 8. Guðmundur Hallvarðsson hefur verið formaður félagsins frá 1978. Hann á sæti í stjórn Sjómanna- dagsráðs, Sjómannasambands ís- lands og miðstjórn Alþýðusam- bands f slands fyrir félag sitt. Ráðstefna um orku- lindir framtíðarinnar 1 fréttatilkynningu frá Verkfræó- ingafélaginu segir, að Verkfræðingafé- lag íslands f samvinnu við Iðnaðar- ráðuneytið, Orkustofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga, Háskóla ís- lands og sendiráð Svíþjóðar efnir til ráðstefnu mánudaginn 2. desember undir heitinu „orkulindir framtíðar- innar“. í fréttatilkynningu frá Verk- fræðingafélaginu segir, að dagskrá ráðstefnunnar sé sniðin að því markmiði ráðstefnuboðenda að miðla upplýsingum um raforku- knúnar varmadælur og lághita- svæði fyrir sveitarfélög, iðnfyrir- tæki, fiskvinnslustöðvar og fiskeldi- stöðvar. Þá verður fjallað um fljót- andi kolbrennsli til upphitunar og gufuframleiðslu, t.d. fyrir fiski- mj ölsverksmiðj ur. Til þessarar ráðstefnu eru sér- staklega boðnir fjórir sérfræðingar frá Svíþjóð, sem munu flytja erindi um nýtingu jarðhita í Svíþjóð með hjálp raforkuknúinna varmadæla svo og fljótandi kolbrennsli sem áhugaverðan orkugjafa í stað olíu. Albert Guðmundsson, iðnaðar- ráðherra, mun setja ráðstefnuna og sendiherra Svfþjóðar á íslandi, Gunnar Dahlström, flytur ávarp. Ráðstefnan verður haldin í Borgar- túni 6,4. hæð, og byrjar kl. 8.30. Árleg Sólheima- sala á morgun HIN árlega Sólheimasala verður haldin í Templarahöllinni í Reykja- vik á morgun, sunnudag, og hefst hún kl. 14.00. Ágóði rennur til upp- byggingar starfsins á Sólheimum. Sjálfseignarstofnunin Sólheim- ar í Grímsnesi er elsta starfandi heimilið fyrir þroskahefta hér á landi, en starfsemi þess hófst árið 1930. Á heimilinu dvelja nú 40 einstaklingar, sem stunda þar vinnu eða sækja skóla. Á Sól- heimum er smíðastofa, vefstofa, kertagerð og ylrækt auk lítils- háttar búskapar. Allt grænmeti á Sólheimum er ræktað með aðferð- um lífrænnar ræktunar. í Templarahöllinni verða fram- leiðsluvörur Sólheima til sölu, kerti, tréleikföng, mottur, ofnir dúkar og grænmeti. Foreldra- og vinafélag Sólheima verður með kökubasar, kaffiveitingar og flóa- markað. Hlutavelta verður haldin auk þess sem sýning verður frá lífi og starfi á Sólheimum. Þá verða unnar grænmetisvörur til sölu, fyrst og fremst úr mjólkur- sýrðu grænmeti. Sólheimar í Grímsnesi. Peningamarkaöurinn • r GENGIS- SKRANING Nr. 223 - 22. nóvember 1985 V Kr. Kr. Toll- Kin.KI. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,560 41,680 41,730 SLpund 60,146 60,319 59415 Kan.dollari 30,216 .30,303 30,543 Don.sk kr. 4,4521 4,4649 4,3507 Norsk kr. 54733 5,3888 5,2640 Kaensk kr. 5,3505 5,3659 54573 Fi. mark 7,4876 74092 7,3494 Fr. franki 54778 54930 5,1765 Belg. franki 0,7956 0,7979 0,7790 Sv.franki 19,6501 19,7069 19,2544 Holl. gyllini 144911 144324 13,9879 V-þmark 16,0886 16,1350 15,7820 iLlíra 0,02382 0,02389 0,02338 Austurr. sch. 24882 24948 24463 Port. escudo 04589 04597 0,2568 Sp. peseti 0,2612 04620 04576 Jap. yen 040623 040682 0,19538 Irskt pund 49,754 49497 48424 SDRíSérsL 45,0455 45,1755 44,4305 7 ■ INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóðtbakur.................. 22,00% Sparitjóðtmkningar meó 3ja mónaða upptögn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn............. 25,00% Iðnaðarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................ 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meðO ménaða upptogn Alþýðubankinn.............. 30,00% r Bunaðarbankinn................. 28,00% lönaöarbankinn...... ...... 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% m«ð 12 ménaða upptögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn.................31,00% Utvegsbankinn............... 32,00% ‘btnlénttkírleini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miöað við lénskjaravísitölu með 3ja ménaða upptögn Alþýöubankinn.......... Búnaðarbankinn........ lönaðarbankinn........ Landsbankinn.......... Samvinnubankinn....... Sparisjóðir............ Útvegsbankinn......... Verzlunarbankinn...... meö 6 ménaða upptögn Alþýöubankinn.......... Búnaðarbankinn........ Iðnaðarbankinn........ Landsbankinn.......... Samvinnubankinn........ Sparisjóðir............ Útvegsbankinn......... Verzlunarbankinn...... Ávítana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar.... — hlaupareikningar.. Búnaðarbankinn........ Iðnaðarbankinn......... Landsbankinn.......... Samvinnubankinn........ Sparisjóðir............ Útvegsbankinn......... Verzlunarbankinn...... 1,50% 1,00% 1,00% 1,00% 1,00% 1,00% 1,00% 2,00% 3,50% 3,50% 3,50% 3,00% 3,00% 3,00% 3,00% 3,50% 17,00% 10,00% 8,00% 8,00% 10,00% 8,00% 10,00% 8,00% 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýöubankinn............... 9,00% Safnién - heemlitlén - IB-tén - plútlén með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn....... ......... 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 ménaða bindingu eða lengur lönaðarbankinn............... 28,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyritreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Sterlingtpund Alþýðubankinn...............11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% lönaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn.............11,50% Sparisjóöir ............... 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vettur-þýtk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn............... 445% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn....... ....... 440% Samvinnubankinn...... ....... 440% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn................ 440% Verzlunarbankinn............ 5,00% Dantkar krónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% Iðnaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Landsbankinn............... 30,00% Utvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,50% Iðnaöarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýöubankinn.............. 29,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viótkiottvixtar Alþýöubankinn.............. 32,50% Landsbankinn................ 3240% Búnaðarbankinn............. 34,00% Sparisjóöir................. 3240% Yfirdréttartén af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn...............31,50% Búnaðarbankinn...............3140% lönaðarbankinn.............. 3140% Verzlunarbankinn.............3140% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýðubankinn................3140% Sparisjóðir... ............. 3140% Endurtdjanleg lén fyrir innlendan markað............ 2740% lén í SDR vegna útfl.lraml......... 940% Bandaríkjadollar............ 9,50% Sterlingspund.............. 12,75% Vestur-þýsk mörk............ 8,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn.......„..... 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sparisjóðir................. 32,00% Viðskiptatkuldabréf: Landsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn.............. 35,00% Sparisjóðirnir...........„.... 35,00% Verðtryggð lén miðað viö léntkjaravítitölu ialltað2'Aár........................... 4% lenguren2Viár.......................... 5% Vantkilavextir........................ 45% Óverðtryggð tkuldabréf útgefinfyrir 11.08.'84............. 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 350 þúsund krón- ur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilf jör- leg, þá getur sjóðurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuói, miðaö vió fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuóir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóróung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaóild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsúpphæóar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæóin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaóanna er 2,76%. Miöaö er viö vísitöluna 100 íjúni 1979. Byggingavíeitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óbundiöfé Landsbanki, Kjörbók: 1) .... Útvegsbanki.Abót: ....... Búnaðarb., Sparib: 1) ... Verzlunarb.,Kaskóreikn: .. Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþyðub .Servaxtabok: .... Sparisjóðir, Trompreikn: ... Iðnaðarbankinn: 2) ...... Bundtðfé: Búnaðarb., 18mán.reikn: . Sérboó Nafnvextir m.v. óverðtr. vtröftr. kjöc kjör 7-34,0 1,0 22-34,6 1,0 7-34,0 1,0 22-31,0 3,5 22-31,6 1-3,0 27-33,0 32,0 3,0 28,0 3,5 noiuosiofs- Verötrygg. farskir vaxta tímabil vaxtaééri 3mán. 1 1 mán. 1 3mán. 1 3mán. 4 3mán. 2 4 1mán. 2 1 mán. 2 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörét1ing(úttektargjald)er 1,7%hjáLandsbankaogBúnaöarbanka. 2) Tvaer úttektir heimilaðar á hverju sex mánaöa timabili án, þes að vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.