Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 Stavanger efst í Noregi — Jakob Sigurðsson skoraði 7 Frá Bjarna Jóhannssyni, fréttamanni Morgunblaósins í Noregi. ÍSLENDINGALIÐIN gera það gott I son þjálfar, vann stórsígur á í handboltanum I Noregi. Sta- fimmtudagskvöld gegn Rapp, vanger, liðið sem Helgi Ragnars- j 30-18, á heimavelli. Jakob Sig- Iþróttir helgarinnar MIKIÐ er um aö vera í íþróttum nú um helgina. Handknattleikur, körfuknattleikur, sund, blak, badminton og borðtennis bera þar hæst hór á landi og auðvitað er mikiö um aö vera erlendis eins og venja er. Golfsveit Golfklúbbs Reykjavíkur keppír í dag í Evr- ópukeppni félagsliöa á Spáni og er síðasti keppnisdagurinn í dag. Auk þess má minna á að í dag verður sýndur leikur Bayern MUnchen og Werder Bremen í sjónvarpinu og er þaö bein út- sending. HANDBOLTI: I dag er stórleikur í 1. deildinni og hefst hann klukkan 16.30 í íþróttahúsi Digraness. Þar munu liö Stjörnunnar og Víkings reyna meö sér og er þetta leikur sem getur haft mikla þýðingu fyrir bæöi liðin. Þrír leikir eru í dag í 2. deild karla í handknattleik. I Vestmannaeyjum leika Þórarar viö HK klukkan 13.30 og hálfri klukkustund síöar hefjast tveir leikir á meginiandinu. Grótta og ÍR leika á Seltjarnarnesi og Aft- urelding tekur á móti Breiðabliks- mönnum aö Varmá. Einn leikur er í 2. deild kvenna og hefst hann klukkan 14 í Digra- nesi. HK og ÍBV leika. Fjórir leikir eru í 3. deild karla í dag. Sunnudagur: Tveir leikir í 1. deild karla og báó- ir í Laugardalshöllinni. Fyrst leika Fram og FH og hefst leikurinn klukkan 20. Strax aö þeim leik lokn- um leika síóan KR og Þróttur. Báóir leikirnir ættu aö geta oröiö nokkuö spennandi því Fram og FH eru á svipuöum slóðum á töflunni og Þróttur er í neösta sæti en KR í því næstneösta. Hjá kvenfólkinu eru fjórir leikir, tveir í 1. deild og jafnmargir í 2. deild. Haukar og KR leika klukkan 15.15 í Hafnarfiröi en Víkingur og Fram í Laugardalshöll klukkan 16.30. Báöir leikirnir eru í 1. deild. Leikur Vikinga og Fram veröur eflaust spennandi því hvorugt liöió hefur enn tapaö stigi í deildinni. f 2. deildinni leika Þróttur og ÍBV kfukkan 15.15 t Laugardalshöll en Keflavík og Afturelding leika í Kef la- vik klukkan 20 annaö kvöld. KARFA: Aöeins einn körfuknattleiksleik- ur er í dag. Þór og Grindavík leika í 1. deildinni á Akureyri og hefst leikur þeirra klukkan 14. Sunnudagur: Fjórir leikir í körfuknattleiknum og ( sitthvorri deildinni. KR og Haukar leika í úrvalsdeildinni klukkan 14 og síöan leika Léttir og Ármann i 2. deild karla. Klukkan 17 hefst síöan leikur KR-a og ÍS-a i lá- varðadeildinni og lokaleikurinn í Hagaskólanum er viöureign Fram og Breiöabliksí 1. deildinni. Mánudagur: Valur og ÍR leika i Seljaskólanum klukkan 20 í úrvalsdeildinni og strax aö þeim leik loknum hefst leikur ÍR og KR í 1. deild kvenna. Síðari leikurinn ætti aó geta oröiö skemmtiiegur og spennandi en lik- legt veröur aö teljast aö Valsmenn séu sterkari en ÍR ífyrri leiknum. BLAK: Þrír leikir eru í karladeildinni í dag. Á Neskaupstaö leika heima- menn viö HSK klukkan 16 og þar veröur örugglega hart barist. Bæöi þessi lið léku í 2. deild í fyrra og leikir þeirra þá voru oft skemmtileg- ir. I Hagaskólanum ieika Þróttur og KA í kvennaflokki klukkan 14 en sömu liö í karlaflokki klukkan 15.15. Síöasti blakleikur dagsins er síöan Fram og Víkingur í karlaflokki. Hörkuleikur þar sem allt getur gerst. Sunnudagur: HK og KA leika í karlaflokki klukkan 14 í Digranesi og síðan Breiöablik og KA í k vennaf lokki. SUND: Unglingameistaramótiö í sundi fer fram nú um helgina í Sundhöll Reykjavíkur. Mótiö hófst reyndar í gærkvöldi en því veröur framhaldiö ídagogámorgun. BORÐTENNIS: Stjarnan gengst fyrir borötennis- móti í tilefni af 25 ára af mæli félags- ins. Mótiö veröur í dag og hefst klukkan 11 árdegis í íþróttahúsi þeirra Garöbæinga, Ásgaröi. Keppendur veröa nærri eitt hundr- aö og þar eru allir sterkustu borö- tennismenn landsins samankomn- ir. BADMINTON: Bikarmót unglinga veröur á Akureyri um helgina. Þaö hófst í gær og lýkur á morgun, sunnudag. urðsson var markahæstur og geröi 7 mörk. Fredensborg/Ski, sem Gunnar Einarsson þjálfar, vann Nord- strand, 23-13, á útivelli. íslendinga- liöin eru nú í tveimur efstu sætum 1. deildarinnar í Noregi, þegar níu umferöir eru búnar í deildinni af 22. Stavanger er efst meö 16 stig, Fredensborg/Ski er meö 15 og Urædd meö 14 stig. Þessi þrjú liö skera sig nokkuö úr í deildinni, því næstu lið eru meö minna en 9 stig. Stavanger er líka í 4-liöa úrslitum norsku bikarkeppninnar og á aö leika gegn Urædd á heimavelli sín- um á sunnudag. Þaö má því búast viö aó Helgi og félagar komi til meö aö leika til úrslita um bikarinn, því liöiö er mjög sterkt á heimavelli og vinnur alltaf meö miklum mun. Jón vann Kjartan Um síðustu helgi var haldin aö Borg í Grímsnesi Fjórðungsglíma Suðurlands og jafnframt var hald- in þar Drengjaglíma Suöurlands. Mðtið fór hið besta fram en fjórð- ungsglíman hefur legið niöri í nokkur ár en var nú endurvakin. Allir keppendur voru úr HSK á þessu móti og sigurvegari varö Jón ívarsson. Kjartan Lárusson varö annar en þeir félagar hlutu báöir 3'A vinning en Jón haföi betur í úrslita- glímunni. Trausti Sigurjónsson varð þriðji i glímunni meö 2 vinninga, Geir Guömundsson fjóröi með 1 vinning en Gunnar Gunnarsson rak lestina meö engan vinning. Höröur Ó. Guömundsson varö fyrsti drengjameistari Suöurlands í glímu en hann hlaut 1Vi vinning í þessu fyrsta móti drengja á Suöur- landi. Jóhannes Sveinbjörnsson varö annar meö 1 vinning og Helgi Kjartansson þriöji meö V4 vinning. • Sigurður Pétursson, GR, hefur leíkíö vel í sveitakeppninni á Spáni og er hann í 6.—7. sæti einstaklinga á mótinu. Evrópukeppni félagsliða í golfi: GR-sveitin í fimmta sæti — Siguröur er í 6. sæti einstaklinga ÞAÐ gekk ekki alveg eins vel í gær og í fyrradag hjá sveit Golf- klúbbs Reykjavíkur, sem nú keppir á Evrópumeistaramóti fé- lagsliða í golfi, sem fram fer á Völler og Lerby á skjánum í dag útsending frá leik Bayern og Bremen BEIN útsending veröur frá leik Bayern MUnchen og Werder Bremen í sjónvarpinu í dag. Leik- urinn fer fram á Oiympíuleikvang- inum í MUnchen. Þessi lið eru í efstu sætum Bundesligunnar í knattspyrnu. Bremen efst með 23 stig og Bayern í öðru til þriöja sæti meö 20 stig. Þetta er í fyrsta sinn í vetur sem sjónvarpið sýnir beint frá leik í Bundesligunni í knattspyrnu í Vest- ur-Þýskalandi. i þessum liöum eru margir frábærir knattspyrnumenn. Stærsta nafniö er sennilega, lands- liösmaöurinn, Rudi Völler, sem leik- ur meö Werder Bremen, hann hefur átt viö meiösli aö stríöa, en lék aftur á miðvikudagskvöld og skoraði þá mark í sínum fyrsta leik. Meö hon- um í framlínunni er gamalreyndur- kappi, Manfred Burgsmúller, sem nýlega var keyptur til liösins. Hann er 35 ára gamall og skoraöi í sínum fyrsta leik gegn Giadbach á miö- vikudag, sitt 180. mark í Bundeslig- unni. I liöi Bayern Múnchen eru einnig frægir kappar. I markinu stendur engin annar en belgíski markvörö- urinn, Jean Marie Pfaff, danski landsliösmaöurinn, Sören Lerby, sem lék tvo leiki í sitt hvoru landinu á sama degi fyrir stuttu, stjórnar leik iiösins á miöjunni. I síöustu viku lék hann meö danska landsliöinu í írlandi og flaug svo meö einkaþotu til Vestur-Þýskalands og lék þar meö Bayern Munchen um kvöldið. Vestur-þýski landsliösmaöurinn, Lothar Mattháus, sem lék sinn fyrsta leik eftir meiösli fyrir stuttu og stóö sig vel og verður með í dag og í fremstu víglínu er bróöir Karl Heinz Rummenigge, Michael. Knattspyrnuáhugamenn fá þarna örugglega aö sjá tvö bestu liö Vestur-Þýskalands í dag. Útsend- ing hefstkl. 14.20. Spaói. Sveitin er í fimmta sæti eftir þriðja dag keppninnar. Þeir léku í gær á 155 höggum. Sigurður Pétursson haföi besta skorið, kom inn á 77 höggum. Hann er í 6. - 7. sæti eínstaklinga í keppn- inni, en í henni taka þátt 63 kylf- ingar. Fyrsta dag keppninnar léku þeir á 157 höggum, næsta dag lóku þeir svo best allra og komu inn á 148 höggum og í gær lóku þeir á 155 höggum. Siguröur lék á 77 höggum, Ragn- ar á 78 og Hannes á 80, sem telst ekki meö þar sem tvö bestu skor eru reiknuð. Eins og áöur segir er Siguröur í 6. til 7. sæti einstaklinga með 229 högg og Ragnar í 9. til 10. sætimeö231 högg. Staöan er nú þannig í eftir 54 holur: Frakkland,454. Spánn,455. Danmörk,455. Belgía, 459. ísland,460. jrland, 462. V-Þýskland,462. Næstu liö koma nokkuö á eftir. Keppni lýkurídag. Daníel æflr í Svíþjóð DANÍEL Hilmarsson, skíöakappi frá Dalvik, hefur æft mjög vel að undanförnu. Hann er nú að æfa í Idre í Svíþjóð. Hafsteinn Sigurös- son, landsliðsþjálfari, er með honum og sér um þjálfunina. Daníel er eini keppandinn í ís- lenska karlalandsliöinu. Hann og Hafsteinn dvöldu í Austurríki viö æfingar í októbermánuöi og nú eru þeir komnir út aftur. Þeir ætluðu aö vera í Geilo i Noregi, en þar sem ekki var srjór þar fóru joeir yfir til Svíþjóöar og eru þar í litlum skíöabæ, sem heitir Idre. Hafsteinn og Dapíel veröa úti fram að jólum og mun Daníel taka þátt í mörgum skíöamótum í des- ember, bæöi í Svíþjóö og Noregi. Kvennalandsliöiö fer út í des- ember, en í því eru Guörún H. Krist- jánsdóttir, Tinna Traustadóttir og Snædís Úlriksdóttir. Þær munu f ara til Geilo og þjálfa þar og keppa. Daníel hefur veriö í mikilli fram- för, aö sögn Hafsteins, þjálfara. Hann mun veröa meira og minna úti í allan vetur og keppa í mörgum mótum jafnf ramt því aö æfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.