Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 13 Heimsmeta- bókin í nýrri útgáfu ÖRN OG ÖRLYGUR hafa sent frá sér þriöju íslensku útgáfuna af Heimsmetabók Guinness. Bókin er þýdd af starfsfólki oröabókadeildar Arnar og Örlygs en ritstjóri bókar- innar er Örnólfur Thorlacius skóla- meistari. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir m.a.: „Efni þessarar útgáfu er gjör- breytt frá tveimur fyrri útgáfum sem kom út 1977 og 1980 og eru löngu uppseldar. Auk þess sem efnið hefur tekið algjörum stakka- skiptum eru nú flestar myndanna prentaðar í lit og er þar um bylt- ingu að ræða. 1 tilefni afmælisins er tafla aftast í bókinni er sýnir þróun heimsmeta sl. 30 ár, en fremst er yfirlit yfir þróun heims- metanna sýnt á veraldarkorti. Þessi tvö yfirlit sýna glögglega að bók af þessu tagi verður sífellt að endurnýja því þróunin er með ólí- kindum hröð.“ Kaflaheiti bókarinnar eru: Mað- urinn — Lífheimurinn — Heimur og geimur — Heimur vísindanna — Listir og dægradvöl — Mann- virki — Tækniheimurinn — Heim- ur viðskiptanna — Mannheimur — Afreksverk manna — íþróttir, leikir og tómstundaiðkanir. Aftast í bókinni er einnig að finna kaflana Nýjustu fréttir. Þar eru skráð þau met sem slegin hafa verið eftir að bókin fór í prentun og má þar til nefna skákeinvígi Karpovs og Kasparovs og lengsta trefil heims, sem prjónaður var í Álafossbúð- inni í Reykjavík, en þar lögðu 305 manns hönd á prjóna. Heimsmetabók Guinness er sett og prentuð í Prentstofu G. Bene- diktssonar en bundin í Arnarfelli hf. Kápugerð annaðist Sigurþór Jak'obsson. Jólamerki Framtíðarinnar Jólamerki kvenfélagsins „Fram- tíðin“ á Akureyri er komið út. Er það hannað í Prentverki Odds Björnssonar hf. Merkin eru til sölu í Póststofunni á Akureyri. Frí- merkjamiðstöðinni og Frímerkja- húsinu í Reykjavík. Állur ágóði af sölu merkjanna rennur í Elliheim- ilissjóðfélagsins. AUSTURSTRÆT117- STARMÝRI 2 VIÐIR STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI Veisla ^ fyrir fitið.^ Holdakjúklingar Grillkjúklingar C ^ AÐEINS Orlándo Kjúklingalæri og bríngur 20% AFSLÁTTUR Jóla- Hangikjöt 'Jé&M að eigin vali jL^VVIV pr.kg. í Vi skrokkum .00 pr. kg. Kjúklingabitar kryddaðir og tilbúnir í ofninn AÐEINS XJtsala á lambakjöti Lambakjöt í 1/1 skrokkum | C'^.80 Tilbúin mllupylsa Pr-ks- |\|u er hver síðastur að ná' úr slögunum fylgn. ^ f kjötið á útsöluverðinu... Unghænur \ Q«.«o prkg. V\arí9' ö\^aT EGG AÐEINS 00' Appelsínur39i ^A^Epii 29íJ Kindabjúgu ,*UpPS pr.kg. .-“SSSgs&S 125 39 .00 pr.kg. ö\/o9a' Juvel hveiti 2 kg. 3^.90 Niðursoðnir ávextir: Perur 59*00, Jarðarber 79 $1 Ferskjur 59 ml Opið til kl.161 Mjóddinni rsKý!F vrois 175 ,00 prkg. Ca^s :\\Ö\ og Austurstræti. AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.