Morgunblaðið - 23.11.1985, Page 13

Morgunblaðið - 23.11.1985, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 13 Heimsmeta- bókin í nýrri útgáfu ÖRN OG ÖRLYGUR hafa sent frá sér þriöju íslensku útgáfuna af Heimsmetabók Guinness. Bókin er þýdd af starfsfólki oröabókadeildar Arnar og Örlygs en ritstjóri bókar- innar er Örnólfur Thorlacius skóla- meistari. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir m.a.: „Efni þessarar útgáfu er gjör- breytt frá tveimur fyrri útgáfum sem kom út 1977 og 1980 og eru löngu uppseldar. Auk þess sem efnið hefur tekið algjörum stakka- skiptum eru nú flestar myndanna prentaðar í lit og er þar um bylt- ingu að ræða. 1 tilefni afmælisins er tafla aftast í bókinni er sýnir þróun heimsmeta sl. 30 ár, en fremst er yfirlit yfir þróun heims- metanna sýnt á veraldarkorti. Þessi tvö yfirlit sýna glögglega að bók af þessu tagi verður sífellt að endurnýja því þróunin er með ólí- kindum hröð.“ Kaflaheiti bókarinnar eru: Mað- urinn — Lífheimurinn — Heimur og geimur — Heimur vísindanna — Listir og dægradvöl — Mann- virki — Tækniheimurinn — Heim- ur viðskiptanna — Mannheimur — Afreksverk manna — íþróttir, leikir og tómstundaiðkanir. Aftast í bókinni er einnig að finna kaflana Nýjustu fréttir. Þar eru skráð þau met sem slegin hafa verið eftir að bókin fór í prentun og má þar til nefna skákeinvígi Karpovs og Kasparovs og lengsta trefil heims, sem prjónaður var í Álafossbúð- inni í Reykjavík, en þar lögðu 305 manns hönd á prjóna. Heimsmetabók Guinness er sett og prentuð í Prentstofu G. Bene- diktssonar en bundin í Arnarfelli hf. Kápugerð annaðist Sigurþór Jak'obsson. Jólamerki Framtíðarinnar Jólamerki kvenfélagsins „Fram- tíðin“ á Akureyri er komið út. Er það hannað í Prentverki Odds Björnssonar hf. Merkin eru til sölu í Póststofunni á Akureyri. Frí- merkjamiðstöðinni og Frímerkja- húsinu í Reykjavík. Állur ágóði af sölu merkjanna rennur í Elliheim- ilissjóðfélagsins. AUSTURSTRÆT117- STARMÝRI 2 VIÐIR STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI Veisla ^ fyrir fitið.^ Holdakjúklingar Grillkjúklingar C ^ AÐEINS Orlándo Kjúklingalæri og bríngur 20% AFSLÁTTUR Jóla- Hangikjöt 'Jé&M að eigin vali jL^VVIV pr.kg. í Vi skrokkum .00 pr. kg. Kjúklingabitar kryddaðir og tilbúnir í ofninn AÐEINS XJtsala á lambakjöti Lambakjöt í 1/1 skrokkum | C'^.80 Tilbúin mllupylsa Pr-ks- |\|u er hver síðastur að ná' úr slögunum fylgn. ^ f kjötið á útsöluverðinu... Unghænur \ Q«.«o prkg. V\arí9' ö\^aT EGG AÐEINS 00' Appelsínur39i ^A^Epii 29íJ Kindabjúgu ,*UpPS pr.kg. .-“SSSgs&S 125 39 .00 pr.kg. ö\/o9a' Juvel hveiti 2 kg. 3^.90 Niðursoðnir ávextir: Perur 59*00, Jarðarber 79 $1 Ferskjur 59 ml Opið til kl.161 Mjóddinni rsKý!F vrois 175 ,00 prkg. Ca^s :\\Ö\ og Austurstræti. AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.