Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ; LAUG ARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 + 31 Jón Þorleifsson Siitur úr þrælaslóð Slitur úr þrælaslóð — ný bók eftir Jón Þorleifsson ÚT ER komin bókin Slitur úr Írælaslóð eftir Jón Þorleifsson. tgefandi er Letur. I bókarkynningu segir að í bókinni sé saga íslenzkrar alþýðu frá upphafi íslandsbyggðar og fram til dagsins í dag, rakin af manni úr alþýðustétt. Jón skrifar hreinan og beinan texta á máli stéttar sinnar. Þetta er áttunda bók höfundar. Slitur úr þrælaslóð er 119 blað- síður. Kápumynd teiknaði Jens Kr. Guðmundsson. A Basar Vinahjálpar VINAHJÁLP heldur árlegan jólabasar sinn að Hótel Sögu sunnudag klukkan 14. Alnr munirnir á basarnum eru unnir af sendiráðskonum ásamt ís- lenzkum konum hér í Reykjavík. Eru þar margir fallegir og sér- kennilegir munir. Allur ágóði rennur til líknarstarfa. SPURNINGAR: Hvað eru mörg svín i svínabúi ALI á Minni-Vatnsleysu? □ 1499 □ 3466 □ 10001 Hvaða verðlaun fékk ALI-svínabúið á þessu ári? □ Fyrirflestagrísi □ Fyrir snyrtimennsku □ Fyrir hænsnarækt Hvar er Minni-Vatnsleysa: □ í Hafnarfirði □ I Breiðholti □ Á Vatnsleysuströnd NAFN ALDUR HEIMILI. PÓSTNÚMÉR/STAÐUR Sendið til: ALI-JÓLAGRlSAGETRUN Dalshrauni 9B, 220 Hafnarfirði ®>I/A6RÍSA KRAKKAR: I tilefni jólanna viljum við hjá ALI bjóða ykkur í smá getraunaleik. Við ætlum að veita 30 fyrstu verðlaun, en þau eru 30 grísaveislujólapakkar. I hverjum þeirra verður jólarifjasteik, Bayonne-skinka, bacon, reyktar medister-pylsur, lifrarkæfa, áleggsbréf með malakoff, rúllupylsu, Ali-rúllu og spægipylsu og síðan gómsætar Ali-vínarpylsur. Þið notið svo grísaveislujólapakkana á jólunum fyrir alla fjölskylduna. Ekki satt? Leikreglur eru einfaldar. Þið merkið með x-i við það sem þið haldið að sé rétt svar við hverri spurningu. Klippið auglýsinguna út og sendið til ALI í pósti. Aldurstakmark er 3-14 ára. Dregið verður úr réttum lausnum og verðlaunum úthlutað I æðislegri pylsuveislu hjá okkur í ALI í desember n.k. Skilafrestur 3. desember. Prófkjör Sjálfstæöismanna 24. og 25. nóv. 1985 Va/ið erauðve/t Idósum /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.