Morgunblaðið - 23.11.1985, Page 31

Morgunblaðið - 23.11.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ; LAUG ARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 + 31 Jón Þorleifsson Siitur úr þrælaslóð Slitur úr þrælaslóð — ný bók eftir Jón Þorleifsson ÚT ER komin bókin Slitur úr Írælaslóð eftir Jón Þorleifsson. tgefandi er Letur. I bókarkynningu segir að í bókinni sé saga íslenzkrar alþýðu frá upphafi íslandsbyggðar og fram til dagsins í dag, rakin af manni úr alþýðustétt. Jón skrifar hreinan og beinan texta á máli stéttar sinnar. Þetta er áttunda bók höfundar. Slitur úr þrælaslóð er 119 blað- síður. Kápumynd teiknaði Jens Kr. Guðmundsson. A Basar Vinahjálpar VINAHJÁLP heldur árlegan jólabasar sinn að Hótel Sögu sunnudag klukkan 14. Alnr munirnir á basarnum eru unnir af sendiráðskonum ásamt ís- lenzkum konum hér í Reykjavík. Eru þar margir fallegir og sér- kennilegir munir. Allur ágóði rennur til líknarstarfa. SPURNINGAR: Hvað eru mörg svín i svínabúi ALI á Minni-Vatnsleysu? □ 1499 □ 3466 □ 10001 Hvaða verðlaun fékk ALI-svínabúið á þessu ári? □ Fyrirflestagrísi □ Fyrir snyrtimennsku □ Fyrir hænsnarækt Hvar er Minni-Vatnsleysa: □ í Hafnarfirði □ I Breiðholti □ Á Vatnsleysuströnd NAFN ALDUR HEIMILI. PÓSTNÚMÉR/STAÐUR Sendið til: ALI-JÓLAGRlSAGETRUN Dalshrauni 9B, 220 Hafnarfirði ®>I/A6RÍSA KRAKKAR: I tilefni jólanna viljum við hjá ALI bjóða ykkur í smá getraunaleik. Við ætlum að veita 30 fyrstu verðlaun, en þau eru 30 grísaveislujólapakkar. I hverjum þeirra verður jólarifjasteik, Bayonne-skinka, bacon, reyktar medister-pylsur, lifrarkæfa, áleggsbréf með malakoff, rúllupylsu, Ali-rúllu og spægipylsu og síðan gómsætar Ali-vínarpylsur. Þið notið svo grísaveislujólapakkana á jólunum fyrir alla fjölskylduna. Ekki satt? Leikreglur eru einfaldar. Þið merkið með x-i við það sem þið haldið að sé rétt svar við hverri spurningu. Klippið auglýsinguna út og sendið til ALI í pósti. Aldurstakmark er 3-14 ára. Dregið verður úr réttum lausnum og verðlaunum úthlutað I æðislegri pylsuveislu hjá okkur í ALI í desember n.k. Skilafrestur 3. desember. Prófkjör Sjálfstæöismanna 24. og 25. nóv. 1985 Va/ið erauðve/t Idósum /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.