Morgunblaðið - 23.11.1985, Page 8

Morgunblaðið - 23.11.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐJO, LAUG ARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 í DAG er laugardagur, 23. nóvember, sem er 327. dag- ur ársins. FIMMTA vika VETRAR. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 3.57 og síö- degisflóð kl. 16.12. Sólar- upprás í Rvík. kl. 10.21 og sólarlag kl. 16.06. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.14 og tunglið er í suöri kl. 22.43. (Almanak Háskóla íslands.) Lítiö til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né upp- skera né safna í hlööur og faöir yöar himneskur fœöir þá. Eruð þór ekki miklu fremri þeim? (Matt. 6,26.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ “ 13 14 ■ ■ ,s " ■ 17 LÁRÉTT: — 1 skark, 5 eldsUeAi, 6 svalur, 9 klaufdýrs, 10 fangamark, II 501, 12 skelfing, 13 hugarburAur, 15 bjargbrún, 17 göngulag. LÓÐRLTT: — 1 sekan mann, 2 rölta, 3 sundfugl, 4 berklar, 7 höggvopn, 8 ótta, 12 huguð, 14 elska, 16 einkennis- stafír. LADSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fold, 5 játa, 6 fróð, 7 kk, 8 aftra, 11 lí, 12 örn, 14 Elín, 16 gaddur. IXÍÐRÉTT: — 1 fíflaleg, 2 Ijótt, 3 dáð, 4 makk, 7 kar, 9 fála, 10 rönd, 13 nár, 15 íd. ÁRNAÐ HEILLA áttræður Uórður llalldórsson frá Dagverðará. Hann ætlar að taka á móti gestum í kvöld, laugardag, í félagsheimilinu Lýsuhóli, en er staddur á Stað- arstað. /?/\ ára afmæli. 1 dag, 23. vlvf nóvember, er sextugur Guðmundur Lauritzsen, fulltrúi, Tunguvegi 66, hér í bæ. Guðmundur var þjóðkunnur á unga aldri fyrir íþróttafarek sín, en hann var Islandsmet- hafi í 400 m. Stóð það met í tvo áratugi. Kona hans er Sunneva Jónsdóttir. Þau hjónin eru stödd erledis hjá Lárusi knattspyrnumanni í V-Þýskalandi, heimilisfang: Heinrich-Leven Strasse 23, 4150 Krefeld, Bundesrepublik Deutchland. Siminn á heimil- inuer 904921571742. HJÓNABAND. í dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Þuríður Ágústs- dóttir og Valdimar K. Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Furugrund 68, Kópavogi. Sr. ólafur Skúlason dómpró- fastur gefur brúðhjónin sam- an. FRÉTTIR ENN leikur góða veðrið við okkur. Heita má að frostlaust hafi verið á landinu í fyrrinótt. Það mældist eins stigs frost austur á Hellu og uppi á Hvera- völlum tvö stig. Hér í Reykjavík var úrkomulaust um nóttina, í 2ja stiga hita. Veðurstofan sagði í spárinngangi að eitthvað yrði svalara í veðri. í fyrrinótt mæld- ist mest úrkoma á landinu 5 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var lítilsháttar frost um land allt, hér í bænum eitt stig. Snemma í gærmorgun var hitastigið í bæjunum hér fyrir vestan okkur og austan, sem eru á svipaðri breiddargráðu og Reykjavík, sem hér segir: Frobisher Bay frost 20 stig, Nuuk frost 5 stig, Þrándheimur hiti eitt stig. Sund- svall frost 9 og Vaasa mínus 4ur stig._________________________ EMBÆTTUM, sem forseti ís- lands veitir er slegið upp laus- um til umsóknar í Lögbirtinga- blaðinu sem út kom í gær. Það er bæjarfógetaembættið vestur í Bolungarvík. — Og það er sýslu- mannsembættið í Austur-Skafta- fellssýslu, á Höfn í Hornafirði. Það er dóms- og kirkjumála- ráðuneytið sem auglýsti emb- ættin og eru bæði með um- sóknarfrest til 20. desember næstkomandi. KVENFÉL Neskirkju heldur aðalfund sinn, sem jafnframt er afmælisfundur, nk. mánu- dagskvöld kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Sitthvað létt og skemmtilegt verður á dagskrá og að lokum borið fram af- mæliskaffi. GLUGGASÝNING basarmuna, sem verða á basar Kirkju- nefndar kvenna Dómkirkjunn- ar verður í gluggum verslunar- innar Geysi hér í miðborg Reykjavíkur, nú um helgina. Basarinn verður svo haldinn 7. desember næstkomandi. STÍIDENTAR MA 1962 og makar þeirra ætla að hittast á Gauki á Stöng í síðdegiskaffi á morgun, sunnudag, 24. nóv. kl. 16.______________________ SAMTÖK Astma- og ofnæmis- sjúklinga halda fund sem öllum er opinn í dag, laugardag, 23. nóv. kl. 14 að Norðurbrún 1. Á fundinn kemur Hrafnkell Helgason læknir og mun hann ræða um astmalyf. RANGÆINGAFÉL. heldur vetrarfagnað sinn í Fóst- bræðraheimilinu við Lang- holtsveg í kvöld, laugardag, og hefst með því að spiluð verður félagsvist og byrjað að spila kl. 20._____________________ KVENFÉLAG Hallgrímskirkju ætlar að efna til félagsvistar í dag, laugardag, í safnaðar- heimilinu kl. 15. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD lagði Selá af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda. I gærmorgun höfðu trillukarlar í frammi mótmæli í hafnarmynninu, til þess að mótmæla ráðagerðum stjórn- valda gagnvart trilluútgerð. Voru það trillur úr Reykjavík og Akranesi, sem lokuðu hafn- armynninu. Það varð til þess að ferð Akraborgar kl. 10 féll niður. Frá þessu er greint á öðrum stað í blaðinu. I dag, laugardag, er Arnarfell vænt- anlegt að utan. Kvöld-, nætur- og halgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 22. nóv. til 28. nóv. aó báóum dögum meótöldum er í Laugavegs Apótaki. Auk þess er Holts Apótak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lssknastotur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, en hsegt er aó ni sambandi vió Isekni i Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögumfrákl. 14—16sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er laeknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onssmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafil. Isiands í Heilsuverndarstöö- Inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónaemistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl aö gefa upp nafn. Viótalstímar kl. 13—14 þrlöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og flmmtudags- kvöld kl. 21—23. Simi 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, slmi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjóróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknieftirkl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringínn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vló konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln virka daga kl. 14—16. simi 23720. MS-filagið, Skógarhlíð 8. Opið þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf tyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennariðgjófin Kvennahúsínu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viöiögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigír þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfrsaöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaondingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heímsóknartímar Landepítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00 kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. BarnaapAsli Hringsine: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomulagl. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fostvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alladaga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artíml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstóðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsepitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHileetaóaepilali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — S». Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhaimili f Kópavogi: Helmsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000 Keflavik — ejúkrahúeió: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vafns og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir Oþnlr mánudaga — fösludaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaufn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjatafnió: Opið þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amlsbókasalnió Akureyri og Héraósakjalamafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aðalsatn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opið mánudaga — fösludaga kl. 13—19. Sept.— april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóaleafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36614. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á mlövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudagaog flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaðaklrkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabilar. simi 36270. Viökomustaölr víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasefn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmfudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einare Jónseonan Opió laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladaga kl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar i Keupmannahófn er opiö miö- vikudaga til föstudaga Irá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókeeafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir lyrlr börn á miðvikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Náttúrufræóietofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vaeturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Braióholli: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug I Mosfallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — timmutdaga 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- dagakl.20—21,Símlnner41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundleug Seltjemerneee: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.