Morgunblaðið - 23.11.1985, Page 53
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985
53
Keila:
Keilu-
banar
fyrstir
DEILDARKEPPNIN í keilu stendur
nú sem hæst. Keppt er í tveimur
deildum sem eru talsvert mis-
langt komnar. Tímburmanna-
deildin hefur leikiö sjö umferöir
en Órólega deildin aöeins fjórar.
Keílubanar eru í efsta sæti í þeirri
fyrrnefndu en Víkingasveitin f
þeirri órólegu.
í síöustu umferö unnu Keiluban-
ar sveit Keiluvinafélagsins með 6
vinningum gegn 2. Fellibylur og
Glennurnar geröu jafntefli, 4:4, og
Kaktus vann Þröst 6:2.
Staöan er nú þannig aö Keilu-
banarhafa forystu, hafa unniö 36
leiki en tapaö 20. Næstir eru Felli-
bylirnir meö 34 leiki unna og 22
tapaöa. Kaktus er í þriðja sæti meö
32 unna leiki en 24 tapaöa. í fjóröa
sæti eru Glennurnar, þær hafa
unnið 24 leiki en tapaö 32 og Þrest-
irnir fylgja þeim fast á eftir, hafa
unniö 22 leiki en tapaö 34. Keilu-
vinafélagiö er í neösta sæti með 20
unna leiki en 36 leiki tapaöa. Öll
liöin eru meö vel yfir 15.000 stig
samanlagt.
Flæsta skor úr einum leik í þess-
ari deild hefur Gunnar Hersir, sam-
tals 256 stig, en þaö er jafnframt
met í keilu hér á landi. Hæsta skor
í seríu á Björn Baldursson, 607.
Hjá hinum órólegu er Víkinga-
sveitin meðforystu, Hólasniglareru
í ööru sæti og PLS í því þriöja.
Hæsta skor hjá þeim er 225 og þaö
á Siguröur Sverrisson.
Auðodtog
skemmtilegt
aó búa tU aöventukmnsa
Nú er aðventan að skrevta heimili sín af því tiiefni
sxÆ^^?rskreytingarnar siáí
Skœyhnga
vinmstofan
Komið í skreytingavinnustofuna.
m
Ekki endilega rautt
Gefið hugmyndafluginu
lausan tauminn.
Gerið aðventukransa
t d. í fallegum tískulitum
Sjáið skreytingameistarana
Hiördísi Jónsdóttur ,
0q Uffe Balslev leika listir smar.
Lærið af þeim, - leitið ráða.
15 ára forysta í gerð blómaskreytinga.
Ný falleg bók um
þurrblómaskreytingar
eftir Uffe Balslev,
er til sölu í Blómaval.
Opið
í dag til
kl. 13.
4
Armúla 44
Simar 32035 — 685153
*r<
Ekki bara falleg
heldur líka öðruvísi