Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 3 Norræni fjárfest- ingarbankiiw: íslendingur ráðinn aðstoð- arbankastjóri INGVAR Birgir Friðleifsson jard- frædingur hefur verið ráðinn sem aðstoðarbankastjóri við Norræna fjárfestingabankann frá 1. júní nk. Er það í fyrsta sinn sem íslendingur er ráðinn þar til lykilstarfa. Ingvar Birgir hefur undanfarin 7 ár verið forstoðumaður jarðhitaskóla háskóla Sameinuðu þjóðanna. Ingvar Birgir sagði að starf hans hjá Fjárfestingabankanum yrði fólgið í því að meta verkefni á Norðurlöndunum og í þriðja heimin- um, einkum á sviði orkumála. Hann sagði að bankinn væri í vaxandi mæli að fara út á þá braut að lána fé til orkuverkefna í löndum utan Evrópu og það yrði hans starf að meta gildi slíkra verkefna. Verður hann yfirmaður nýrrar deildar innan Fjárfestingabankans sem heitir Verkefnamatsdeild. Fiskmarkaðirnir í Bret- landi og Þýskalandi: Verð á karfa hærra en á þorski VERÐ á ferskum karfa í Þýzkalandi er um þessar mundir hærra en verð á þorski, ýsu og kola að meðaltali í Englandi. f þessari viku verða seldar í Englandi rúmlega 2.000 lestir af ferskum fiski héðan, bæði úr gámum og fiskiskipum, en helmingi minna i þeirri næstu. Mun minna af fiski héð- an fer um þessar mundir á markað- ina í Þýzkalandi. Stafnes KE seldi 58,1 lest, mest þorsk og ýsu í Hull á fimmtudag. Heildarverð var 2.450.100 krónur, meðalverð 42,16. Sama dag seldi Guðmundur Kristinn SU 52,3 lestir, þorsk, ýsu og kola í Grimsby. Heild- arverð var 2.600.800 krónur, meðal- verð 49,77. Snorri Sturluson RE seldi á miðvikudag 184,8 lestir, mest karfa, í Cuxhaven. Heildarverð var 8.475.600 krónur, meðalverð 52,59. Þá seldi Kópur GK 61,1 lest, mest ufsa, í Bremerhaven. Heildarverð var 2.449.500 krónur, meðalverð 40,12. Krossanes SU seldi sama dag 109,9 lestir, þorsk, ýsu og grálúðu i Hull. Heildarverð var 5.423.400 krónur, meðalverð 49,33. Þá seldi Björgúlfur EA 184,4 lestir, þorsk, ýsu og kola í Grimsby. Heildarverð var 9.161.400 krónur, meðalverð 49,57. Á þriðjudag seldi Sunnutind- ur SU 123,3 lestir, mest þorsk í Hull. Heildarverð var 5.475.600 krónur, meðalverð 44,40. Sama dag seldi Sigurfari ÓF 77,3 lestir, mest þorsk í Grimsby. Heildarverð var 3.278.800 krónur, meðalverð 42,20. Verð á fiski úr gámum á mörkuð- unum í Englandi er svipað og upp úr skipunum. Á mánudag voru seld- ar 354,8 lestir af fiski úr gámum að verðmæti 17.444.000 krónur, meðalverð 49,16. Á þriðjudag var meðalverð 272,4 lesta 47,65 og á miðvikudag var meðalverð 299,7 lesta 47,63 krónur Jóla Sælgætismarkaðurinn hefur opnað í ollum þrem verslunum VTðis. ’Sælgæti í feikna úrvali á sannkölluðu ÚRVALSVERÐI I jóla baksturinn: esW Wejöítt \\ Rúsínurfrá Kalifomíu 65 .00 400g Möndluspsenir Lions Gold Ekta 'XA .90 síróp CO.90 %JÉlt i00g JOi ibs Strásykur 2kg Dansukker .90 AÐEINS 16.95prkg- 1/2 kg. Ljóma smjörlíki 39M Hollenskt Kakó Juvel Flórsykur 1 kg Púðursykur I hveiti 29-90 lkg. 4^.90 2kg '’ÍJSÍas smspi/2kg.,1/lO.90lTeSúpur 25^ Hollensk 98‘°° 9™9 56'90 j ] 89'90 /10 50 EKTA DANSKT ODENSE MARSIPAN1------^ 5009 9^ 'soog suðusúkkdaði slduilaði Hjúpsúkkulaði Möndiur CQ.00 250g Kókosmjöl fmt & gróft 90 250g .50 500g 41 .30 O'J .60 lOOg o íé 200g 128 .00 225g 69so U y 400g 155-.% 58 .00 200g Jóla-Hangikjöt ao eigin vali í Vi skrokkum .00 pr.kg. AÐEINS 266 Holdakjúklingar 215.“ Kynnum í Mjóddinni: Piparkökur frá Frón Ljúffengt jólaglögg frá Kaffco Carlsberg léttöl Mildu línuna frá Sjöfn. Matreiðslumeistarar VÍÐIS kynna Nýja grísasteik að hætti Dana. Nýtt lambakjöt í 1/1 skrokkum Tilbúin rúllupylsa úr slögunum fylgir. AÐEINS .80 pr.kg. AÐEINS víðis Kindabjúgu 175« Nú er hver síðastur að ná í kjötið á útsöluverðinu. Opið til kl. 20 í Mjóddinni en til kl. 19 í Starmýri og Austurstræti. AIJSTURSTRÆT117 — STARMYRI 2 VÍÐIR STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.