Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 11 Paul B. Taylor prófessor afhendir Finnboga Guðmundssyni landsbókaverði handritagjöf. Með þeim á myndinni er Grímur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafnsins. Merk handrit gefin Landsbókasafni íslands PAUL B. Taylor prófessor við Gen- farháskóla í Sviss færði Landsbóka- safni nýlega að gjöf ýmis gögn varð- andi þýðingu sína og breska Ijóð- skáldsins W.H. Auden á eddukvæð- um. í fréttatilkynningu frá Lands- bókasafninu segir að Paul B. Tayl- or hafi skrifað doktorsritgerð um hetjukvæðin í Eddu árið 1961 og þá hafi áhugi hans að þýða eddu- kvæði vaknað. Hann var Ful- bright-prófessor í ensku við Há- skóla íslands veturinn 1963-64 og hitti þá W.H. Auden er hann var hér á ferð vorið 1964. Skáldið hafði komið hér áður, sumarið 1936, og ritaði ásamt Mac Neice fræga bók um þá för, Letters from Iceland, sem kom út í London 1937. Þessi kynni þeirra leiddu síðar til samvinnu þeirra um enska þýð- ingu eddukvæða fyrir meðalgöngu prófessors Peters Salus í New York. Fyrsti árangur samvinnu þeirra birtist í útgáfu á Völuspá “The Song of the Sybil" sem prent- uð var á vegum Iowa-háskóla 1968. Ári síðar kom út 1 London úrval eddukvæða “The Elder Edda, A Selection" í þýðingu þeirra Taylors og Auden. Taylor og Peter Salus rituðu formála, en Salus samdi einnig skýringar. Verkið kom einn- ig út í New York 1970. Meðal þeirra gagna sem Taylor afhenti Landsbókasafninu eru nokkur bréf frá Auden auk margra bréfa frá Peter Salus. Þau og önnur gögn sýna að samvinna þeirra tók til fleiri kvæða en birt- ust í áðurnefndum ritum. Þær þýðingar, m.a. á Sólarljóðum, komu fram í ritinu Norse Poems sem kom út í London 1981. Taylor lýsir því hve Auden var heillaður af Sólarljóðum í greinargerð sem fylgir handritagjöfinni. Skíðagallar Barnatvískiptirmeö smekkbuxum. Str. 98, 105,110,120,130 sm. Litir: Grátt/svart. Rautt/grátt. Verö 2.795,-. Skíðagallar Barna- og unglinga tví- skiptir meö smekkbux- um. Str. 128 til 164 sm. Litir: Grátt/rautt. Rautt/grátt. Verð 3.750,-. Skíða- og úti- samfestingar barna Str. 90smtil 128 sm. Litir: Grátt/rautt. Blátt/grátt. Rautt/blátt. Verö 2.450,-. Póstsendum 5% staðgreiðsluafsláttur VtSA J hunMneP? <C@p£»ö(sXtf)(30Ca)» Ármúla 38. Sími 83555. kápur og jakkar í úrvali Lod- og vattfóðraöar Austurstnxti 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.