Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 31 AP/símamynd Áhöfn Atlantis stígur frá borði aó lokinni vikudvöl í geimnum, þar sem m.a voru gerðar vel heppnaðar tilraunir með mannvirkjagerð. Já, við hjá Trésmiðjunni Smið hf. erum ófeimnir við að telja okkur af gamla skólanum. Völundar gamla tímans voru ekki eins vel tækjum búnir og trésmiðir og trésmíðaverkstæði eru í dag, en margan hagleiksgrip smíðuðu þeir þó, með því að gefa sér tíma og vanda til verksins. Það fyrsta sem völundar gamla tímans gerðu var að velja besta fáanlega smíðaefnið, sem hægt var að fá, til smíðanna. Það gerum við hjá Trésmiðjunni Smið hf. líka, við veljum aðeins besta fáanlega timbur til að smíða úr. Völundar gamla tímans nostruðu við verkin sín og létu þau ekki fara frá sér fyrr en þeir voru fullánægðir með þau. Þó að við séum með nýtísku vélar hjá Trésmiðjunni Smið hf. höfum við ekki fallið í þá gryfju að láta hraða vélanna yfirtaka verklagni og vandvirkni mannsins. Þama höfum við völunda fyrri tíma okkur til fyrirmyndar og erum því hreyknir af að vera af gamla skólanum. Við hjá Trésmiðjunni Smið hf. tökum að okkur alla sérsmíði fyrir húsbyggjendur, eins og glugga, útihurðir, bílskúrshurðir og garð- hús auk fleiri verkefna. trésmiðjan smiöur GÓÐIR MENN GÓÐ KJÖR _________•_________________mklat hf. STÓRHÖFÐA_________SÍMI 671101 Rúmföt og rúmfataefni. Handklæði í úrvali Jóladúkar, gardínuefni. Mikið úrval af jólavörum 'Otwni Box, bakkar, kerti, diskamottur, stjakar, servíettur, efni o.fl. frá SÖDAHL Kokkahúfur, litríkar svuntur o.fl Við erum í hátíðarskapi í heimilisdeildinni á 2. hæð að Skólavörðustíg 12 Full búð af nýjum gjafavörum, einnig mikið úrval af handofnu silki í skærustu tískulitunum. Gardínusilki og silkipúðar. Sendum ( póstkröfu. Rúmteppi, púðar og efni I úr indverskri bómull. Einnig silkipúðar og vattstungin rúmteppaefni Indverskir handofnir dúkar og diskamottur. Nytsamar jólagjanr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.