Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 Húsnæðisstofnun ríkisins: 276 milljónir lán- aðar í 924 íbúðir Á FUNDI húsnæðismálastjórnar 4. desember sl. voru samþykktar lán- veitingar úr Byggingarsjóði ríkisins, samtals að fjárhæð 276 milljónir króna vegna 924 ibúða. Lánveiting- ar þessar eru sem hér greinir sam- kvæmt fréttatilkynningu frá Hús- næðisstofnun rfkisins. 1. Lokalán (þriðji hluti) þeim hús- byggjendum til handa, sem fengu frumlán sín greidd per 10. nóvember 1984 og miðlánin per 5. júlí 1985. Lán þessi munu koma til greiðslu frá og með 10. desember nk. Hér er um 67 lán að ræða, samtals að fjárhæð 14,5 milljónir króna. 2. Seinni lánshelmingur þeim hús- byggjendum til handa, sem fengu fyrri helminginn pr. 10. Skýrslutæknifélag íslands boðar til félagsfundar í Norræna húsinu í dag, fostudag kl. 15. Á fundinum verður fjallað um upplýsingaþjóð- félagið frá félagslegu og menningar- legu sjónarhorni, áhrif tölvutækn- innar og upplýsingabyltingarinnar á menningu okkar og líf. Formaður SÍ., Sigurjón Péturs- Föstudagskvöldið 6. desember mun Pétur Gunnarsson, rithöf- undur, lesa úr verkum sínum í júní sl. mun koma til greiðslu frá og með 12. desember nk. Hér er um 64 lán að ræða, samtals að fjárhæð 24,5 milljónir króna. 3. Seinni lánshelmingur þeim byggjendum einingahúsa til handa, sem fengu fyrri láns- helming sinn greiddan pr. 10. júní sl., mun koma til greiðslu frá og með 14. desember nk. Hér er um að ræða 7 lán, sam- tals að fjárhæð 3 milljónir króna. 4. Miðlán (2. hluti) þeim hús- byggjendum til handa, sem fengu frumlán sín greidd pr. 18. júní sl., mun koma til greiðslu frá og með 17. desember nk. Hé er um 178 lán að ræða, samtals að fjárhæð 41 milljón króna. son, setur fundinn. Þá verða fluttir tveir fyrirlestrar, Þorarinn Eld- járn, rithöfundur fjallar um tölvu- tæknina í þjónustu rithöfundarins og Þorbjörn Broddason, dósent fjallar um fjölskylduna í upplýs- ingaþjóðfélagi. Að fyrirlestrum loknum verða almennar umræður um efnið og fyrirspurnum svarað. Stúdentakjaliaranum. Upplestur- inn hefst klukkan 21.00 og er að- gangur ÓkeypÍS. (FrélUtilkynnin* *.) 5. Lokalán (3. hluti) þeim byggj- endum einingahúsa til handa, sem fengu frumlán sín greidd per 10. marz sl. og miðlán greidd pr. 10. júlí sl., munu koma til greiðslu frá og með 19. desem- ber nk. Hér er um 76 lán að ræða, samtals að fjárhæð 15 milljónir króna. 6. Lokalán (þriðji hluti) þeim hús- byggjendum til handa, sem fengu frumlán sín greidd pr. 10. desember 1984 og miðlán pr. 23. júlí sl., munu koma til greiðslu frá og með 7. janúar nk. Hér er um 60 lán að ræða, samtals að fjárhæð 13 milljónir króna. 7. Lokalán (3. hluti) þeim hús- byggjendum til handa, sem fengu frumlán sín greidd pr. 15. desember 1984 og miðlán pr. 25. júlí sl., munu koma til greiðslu frá og með 9. janúar nk. Hér er um 85 lán að ræða, samtals að fjárhæð 19 milljónir króna. 8. G-lán þeim kaupendum eldri íbúða til handa, er kaupa sína fyrstu íbúð og sóttu um lán á tímabilinu apríl-maí-júní 1985, munu koma til greiðslu frá og með 11. janúar nk. Hér er um 320 lán að ræða, samtals að fjárhæð 120 milljónir króna. 9. Seinni lánshelmingur þeim hús- byggjendum til handa, sem fengu fyrri lánshelming pr. 12. júlí sl., mun koma til greiðslu frá og með 14. janúar nk. Hér er um 27 lán að ræða, samtals að fjárhæð 10 milljónir króna. 10. Seinni lánshelmingur þeim húsbyggjendum til handa, sem fengu fyrri lánshelming greidd- an pr. 15. júlí sl., mun koma til greiðslu frá og með 16. janúar nk. Hér er um 40 lán að ræða, samtals að fjárhæð 16 milljónir króna. Félagsfimdur Skýrslu- tæknifélags íslands Pétur Gunnarsson les úr verkum sínum Peningamarkaðurinn Blönduós: Kjarvalsmynd á jólakorti SÓKNARNEFND Blönduósskirkju hefur gefið út jólakort í tilefni af 90 ára afmæli kirkjunnar í ár. Mynd af altaristöflu kirkjunnar prýðir jólakortið, en hún er gerð af Jóhannesi Kjarval og var sett upp í kirkjunni á 60 ára afmæli hennar árið 1955. Var hún fengin fyrir áheitafé að tilstuðlan frú Bjarg- ar og Páls V.G. Kolka héraðslæknis á Blönduósi. Jólakortið er selt á Blönduósi og víðar. GENGIS- 'V SKRANING Nr. 232 — 5. desember 1985 > Kr. Kr. Toll- Eio. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 41,660 Dollsrí 41,450 41370 SLpuod 61,408 61,586 61361 Kao.dollari 29,783 29,869 30,161 Döusk kr. 4,5474 43606 43283 Norsk kr. 5,4579 5,4737 5,4611 Sænsk kr. 5,4183 5,4340 5,4262 Fi. mark 7,6041 7,6261 7,6050 Fr. franki 5,3956 5,4112 53770 Belg. franki 0,8103 03127 03100 Sv. franlu 19,7805 193377 19,9140 Holl. gyllini 14,6332 14,6756 143649 y-þmark iLlíra 16,4569 163045 163867 0,02410 0,02417 0,02423 Austurr. sch. 2,3431 2,3499 23323 Porteacudo 0,2607 0,2614 03612 Sp. peseti 03665 03673 03654 J»P Jen 0X39 0X98 0X13 Irskt pund 50355 51,002 50,661 SDR (SérsL v 453373 453682 454689 INNLÁNSVEXTIR: Sparítjóðtbækur.................. 22,00% Sparítjóótreikningar með 3ja mánaóa upptögn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn............. 25,00% lönaöarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóöir................ 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankínn........... 25,00% með 6 mánaóa upptögn - Alþýöubankinn.................. 30,00% Búnaöarbankinn............. 28,00% lönaöarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóöir................ 28,00% Utvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn........... 31,00% meö 12 mánaða upptögn Alþýöubankinn.............. 32,00% Landsbankinn...............31,00% Útvegsbankinn.............. 32,00% VAnlánukírteini Alþýöubankinn................ 28,00% Sparisjóöir.................. 28,00% miðað við lántkjaravítilðiu með 3ja mánaða upptðgn Alþýöubankinn................ 1,50% Búnaöarbankinn............... 1,00% lónaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða upptðgn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% lónaóarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% með 18 mánaða upptðgn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávitana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar........ 17,00% — hlaupareikningar ........ 10,00% Búnaöarbankinn............... 8,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjðmureikningar I, II, III Albýðubankinn................ 9,00% *ialnlnn hnkniliiliWi 81 lán pkiilón með 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaóarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lónaóarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Utvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyritreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaöarbankinn................ 7,50% lönaöarbankinn................ 7,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóöir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 7,50% Verzlunarbankinn.............. 7,50% Sterlingtpund Alþýöubankinn............... 11,50% Búnaöarbankinn.............. 11,00% lönaóarbankinn..............11,00% Landsbankinn................11,50% Samvinnubankinn.............11,50% Sparisjóöir................. 11,50% útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vutur-þýtk mðrk Alþýöubankinn............... 4,50% Búnaöarbankinn.............. 4,25% lónaöarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn.............. 430% Sparisjóöir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% lönaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,50% lönaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýöubankinn............... 29,00% Sparisjóðir................. 30,00% Viðtkiptavíxlar Alþýðubankinn............... 32,50% Landsbankinn................ 32,50% Búnaðarbankinn.............. 34,00% Sparisjóðir................. 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Utvegsbankinn...............31,50% Búnaóarbankinn..............31,50% Iðnaóarbankinn.............. 31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýöubankinn............... 31,50% Sparisjóóir.................31,50% Endurteljanleg lán fyrír innlendan markað............. 28,50% láníSDRvegnaútfLframl.............. 9,50% Bandaríkjadollar............ 9,50% Sterlingspund............... 12,75% Vestur-þýsk mörk............ 6,25% CknUakvÁI almnnn. bKuiuðDrQTf aimenn. Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% lónaóarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn______________32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sparísjóöir................. 32,00% Viðtkiptatkuldabréh Landsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn.............. 35,00% Sparisjóöirnir.............. 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánakjarevísitðlu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextír........................ 45% Överðtryggð tkukfabréf útgefinfyrir 11.08. '84 ........... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur startsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 400 þúsund krónur og er lánió vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántak- andi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöur- inn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár, miöað viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sióðnum. Lileyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast vló lániö 16.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupp- hæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöín oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aölld bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Því er i raun ekkert há- markstán í sjóönum. Höfuöstóll lánslns er tryggóur meö lánskjaravísitölu, en lánsupp- haBðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár aö vali iántak- anda. Þá lánar sjóöurlnn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru elgn- ast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir desember 1985 er 1337 stig en var fyrir nóv- ember 1301 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,76%. Miöað er viö vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitsla fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óbundiðfé Landsbanki. Kjörbók: 1) ... Útvegsbanki, Abót: ..... Búnaðarb , Sparib: 1) .. Verzlunarb., Kaskóreikn: . Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþýöub, Sérvaxtabók: .... Sparisjóöir, Trompreikn: .. Iðnaðarbankinn: 2) ..... Bundið fe: Búnaðarb , 18 mán. reikn: Sérboð Nafnvexfir m.v. óverðtr. verðtr. kjör kjör ?—36,0 1,0 22-34,6 1,0 ?—34,0 1,0 22-31,0 3,5 22-31,6 1-3,0 27-33,0 32,0 3,0 28,0 3,5 39,0 3,5 Höfuðstóls- Verðtrygg. fterslur vaxta límabíl vaxtaáárí 3 mán. 1 1 mán. 1 3mán. 1 3 mán. 4 3 mán. 2 4 1 mán. 2 1 mán. 2 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaöa tímabili án, þes að vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.