Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Rafl,- & dyrasímaþjón. Simi 21772, kvöldsími 651765. I.O.O.F. 12= 1671268’^= E.K. 9.0. I.O.O.F. 1 = 1671268% = E.K. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Æskulýössamkoman fellur niöur í kvöld. Sjáumst næsta föstudag. Fró Guöspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. í kvöld kl. 21.00 flylur Helga Helgadóttir erindi: Vitund og vitundarlif. Upplestur: Herdís Þorvaldsdóttir. Jólabasar félagsins veröur sunnudaginn 8. des. kl. 14.00. KFUK Amtmannsstíg 2B. Muníö hlnn árlega basar og kaffisölu KFUK á morgun kl. 14.00 aö Amtmannsstíg 2B. Kl. 20.30 veröur samkoma á sama staö. Þórlaug Bjarnadóttir og Kristin F. Bergþórsdóttir leika á flautu og pianó. Auk þess veröur upplestur og happdrætti. Hugleiöing: Málfriöur Finnboga- dóttir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnud. 8. des.: Kl. 13.00. — Gönguferó á Mosfell (276 m) í Mosfellssveit og niöur meö Leirvogsá. Feröin tekur um 3 klst. og er göngu- hraöi viö allra hæfi. Muniö aö vera hlýlega klædd. Verö kr. 300.00- Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Brottför frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farmiöar viö bil. Feröafélag islands. Keflavík Slysavarnadeild kvenna heldur jólafund mánudaginn 9. des. kl. 21 00 i lönsveinafélagshúsinu viö Tjarnargötu. Konur fjöl- menniö og muniö jólapakkana. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ Tölvusetning Til sölu setningarfyrirtæki í fullum gangi á höfuðborgarsvæðinu. Tilvaliö fyrir tvo til þrjá setjara eða hjón og fjölskyldu að skapa sér góða vinnu og ágætar tekjur. Upplýsingar veittar í síma 54188 og 51075. Póstkassar Eigum fyrirliggjandi inni- og útipóstkassa. Nýja blikksmiöjan hf., Ármúla 30, sími 81104. Árbæingar — Selásbúar Kaupið jólakort til styrktar byggingu Ár- bæjarkirkju. Sölufólk fer um Árbæjar og Seláshverfi næstu daga. Takið vel á móti þeim og kaupið af þeim jólakort. Bræörafélag Árbæjarkirkju. | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Fagurgeröi 6, Selfossi, þinglesinni eign Sturlu Bjarnarsonar, fer fram á eigninnl sjálfri, eftlr kröfum innheimtumanns ríkissjóós og Jóns Ólafssonar hrl., miövlkudaglnn 11. desemeber 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Háeyrarvöllum 42, Eyrarbakka. þinglesinni eign öldu Guöbjörns- dóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftlr kröfum Veödeildar Lands- banka íslands og Brunabótafélags islands, fimmtudaginn 12. des- ember 1985 kl. 15.00. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Hafnaskeiöi 7, Þorlákshöfn, þingleslnni eign Gisla Guöjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftlr kröfu Byggöa- stofnunar, þriöjudaglnn 10. desember 1985, kl. 14.30. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Lóurima 3, Seifossi, þinglesinni eign Steinars Árnasonar en talin eign Halldórs Óttarssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Ævars Guömundssonar hdl. og Jóns Kr. Sólnes hrl„ miövikudaginn 11. desember kl. 13.30. Bæjarfógetinn é Selfossl. Nauðungaruppboð á Lyngholtl, Stokkseyrl, þlngleslnni eign Kolbrúnar Skarphéðlns- dóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum lönaöarbanka Islands hf„ innheimtumanns rikissjóös og Slgurmars K. Albertssonar hdl„ fimmtudaginn 12. desember kl. 14.00. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð Á Lyngbergi 10, Þorlákshöfn, þinglesinni eign Gunnars Haröarsonar en talin eign Ólafs Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Landsbanka Islands og Grétars Haraldssonar, þrlöjudaginn 10. desember 1985 kl. 15.00. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á Laufskógum 7, e.h„ Hverageröi, þinglesinni eign Jóhanns Sigur- vins Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Veödeildar Landsbanka Islands, fimmtudaginn 12. desember kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Simonarhúsi, Stokkseyri, þinglesinni eign Ólafs Þorlákssoriar og Kristine K. Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Veödeildar Landsbanka Islands. Ævars Guömundssonar hdl„ Ásgeirs Thoroddsen hdl„ Jón Magnússonar hdl„ Árna Vil- hjálmssonar hdl . Landsbanka Islands, Brunabótafélags Islands og Ólafs Gústafssonar hdl„ miövikudaginn 11. desember 1985 kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Egilsbraut 4. Þorlákshöfn, þinglesinni eign Erlendar Ó. Óskarsson- ar, fer fram á elgninni sjálfri, eftir kröfum Tryggingastofnunar rikis- ins og Rúnars Mogensen, þriöjudaginn 10. desember kl. 15.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Heiöarbrún 43, Hverageröi, þinglesin eign Haröar Antonssonar, fer fram á eigninnl sjálfri, eftir kröfu Ólafs Gústatssonar hdl„ fimmtudaginn 12. desember 1985 kl. 10.00. SýslumaðurArnessýslu. Nauðungaruppboð Eftlr kröfu Tollstjórans í Reykjavík, sklptaréttar Reykjavikur, Gjald- heimtunnar i Reykjavík, Eimskipafélags Islands hf„ ýmissa lögmanna, banka og stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboö í uppboössal Tollstjórans i Reykjavík i Tollhúsinu viö Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 7. desember 1985 og hefst þaö kl. 13.30. Seldar veröa ótollaöar vörur, ótoliaöar bifreiöar, dráttarvagnar og gröfur, upptækar vörur, lögteknlr og fjárnumdir munir svo og ýmslr munlr úr þrotabúum og dánarbúum. Eftir kröfu Tollstjórans svo sem: allskonar húsgögn og búnaöur, allskonar fatnaöur, skór, peysur, buxur, kjólar o.fl., þaktúöur, þakpappi ca 2400 kg. plastfittings, matvæii, leirtau, korn- blanda, varahlutlr í landbúnaöarvélar, bltreiöar, skip og flugvélar, allskonar plastvörur, kassettur, íþróttavörur, poppkornsvél, Ijósa- skilti, hljómplötur, boröbúnaöur, leiktæki, snyrtivara, kertastjakar, jólaskraut, myndavólar, blómastandar, einangrun, net, vefnaöarvara, pappakassar ca 2200 kg, brauöform fyrir ís, olía ca 900 kg, leirmun- ir, sælgæti, segulbönd, hjólbaröar fyrir vörubifreiöar, reiöhjól, sólstól- ar, kællbox, lelkföng, verkfærasett, símahlrslur, pulsar cross ca 2100 kg, Ijósaperur, bilvélar, rltföng, Ijósmyndapappír, póstkort, áteknar videóspólur, krydd, plastbakkar, rennllokar, ginur, Ijósmyndunar- pappir ca 875 kg, vörubretti, feröaritvélar, vlndur, rafmagnstækl, lampar, sunsauna, verkpallar, verkfæri, varahl. í skurögröfur, 2 stk. skurögröfur, steypuflutningavagn, 2 stk. dráttarvagnar, Volvo 144 árg. 1972, Renault R-12 árg. 1975, Toyota Coupe Sport árg. 1974, Renault árg. 1973, V.W. Passat árg. 1978, Renault 20 TL árg. 1978, myndbandstæki, myndbandsspólur, hljómflutningstækl, útvarpstækl og margt fleira. Eftir kröfu Eimskips hf.: fatnaöur, ristar, hilluefni, hráplast, tjakkar, skrúfur, gólfdúkur, vefnaöarvara og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdlr munlr: áhöld, myndbandatæki, sjónvarps- tæki, hljómflutningstæki, allskonar húsbúnaöur, ísskápar, frystikistur, allskonar húsgögn, fatnaöur, armbandsúr, skrifstofubúnaöur, hluta- bréf svo og allskonar munir úr dánar- og þrotabúum og margt fleira. Avisanlr ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla vió hamarshögg. Uppboðshaldarinn iReykjavik. Akranes — morgunfundur Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæóishúsinu viö Heiöargerói, sunnudaginn 8. des. kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæö- isflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi Árnessýsla Hinn árlegi jólafundur sjálfstæöiskvennafélags Árnessýslu veröur haldinn föstudaginn 6. desember kl. 20.30 í sjálfstæóishúsinu á Sel- fossi. Þingmennirnir Þorsteinn Pálsson, Arni Johnsen og Eggerl Haukdal mæta á fundinn. Sr. Siguröur Siguröarson ftytur jólahug- vekju. Léttar veitingar. Allt sjálfstæölsfólk velkomiö. Stjórnin. Árbæjar- og Seláshverfi Jólaglögg Félag sjálfstæöismanna i Árbæjar- og Seláshverfi heldur jólaglögg 7. des. kl. 18.00 - 20.00 i Félagsheimilinu Hraunbæ 102 B (suöurhliö). Allir félagsmenn velkomnir. Stjómin. Akureyringar Ræðunámskeið Vöröur, félag ungra sjálfstæöismanna, gengst fyrir ræöunámskeiöi helgina 6,- 7. desember. Leiöbeinandi veröur Jón Magnusson lögmaöur Námskeióiö hefst i kvöld föstudag kl. 20.30. Nánari uppl. veitlr Daviö Stefánsson formaöur. Stjórnin. 3 p „Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd“ v Utanríkismálanefnd Sambands ungra sjalfstæöismanna boöar til fundar þann 9. desember nk. i Lávaröardeild Valhallar aó Háaleitis- braut 1. Gestir fundarins veröa alþlngismennirnir Birgir Isleifur Gunnarsson, Eyjólfur Konráö Jónsson og Ölafur G. Einarsson. Þelr munu skrýra frá ráöstefnu um kjarnorkuvopnalaus Noröurlönd sem haldln var i Kaupmannahöfn helgina 29.-30. nóvember sl„ og svara siöan fyrirspurnum. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarstjóri veröur Siguröur M. Magnússon. Allir sjálfstæöismenn velkomnir. Utanrikismálanefnd SUS. C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.