Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 ( DAG er föstudagur 6. desember, NIKULÁS- MESSA, 340. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 0.39 og síðdegisflóö kl. 13.06. Sólarupprás í Rvík. kl. 10.58 og sólarlag kl. 15.39. Sólin er í hádegis- staö í Rvík. kl. 13.19 og tungllö í suöri kl. 8.20. (Alm- anak Háskólans). Og hver sem hefur yfir- gefiö heimili, bræöur eða systur, fööur eöa móöur, börn eða akra sakir nafn míns, munu fá margfalt aftur og öölast oilfft líf. (Matt. 19,29.). KROSSGÁTA sjá bls. 37. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Næstkom- andi sunnudag, 8. des., er niræð frú Helga Jónsdóttir fyrrum skóla-stjórafrú á Blöndu- ósi, Hofteigi 18 hér í bænum. Eiginmaður hennar var Stein- grímur Davíðsson skólastjóri og vegaverkstjóri þar nyrðra. Helga ætlar að taka á móti gestum sínum á afmælisdag- inn í félagsheimili tannlækna, Síðumúla 35, milli kl. 15—19. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morgun, laugardag, verður 75 ára Gunnar Daníelsson, Hlíðar- gerði 18 hér í Rvík. Kona hans er Fanney Oddsdóttir og hún á sama dag afmæli og verður 68 ára. Þau hjónin ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Eykt- arási 19 í Árbæjarhverfi, milli kl. 16—19 á afmælisdaginn. PA ára afmæli. í dag er Lr vf fimmtugur Sigurgeir Kristinsson frá Norðurgarði í Vestmannaeyjum, nú að Breiðabólsstað í Ölfusi, þar sem hann hefur unnið á búinu frá 1972. Hann var um 12 ára skeið hér fyrr á árum við kúa- búið, Dalabúið í Eyjum. Leiðrétting. Ragnheiður Jóns- dóttir, fyrrum húsfreyja, Þrúðvangi i Vestmannaeyjum, ekkja Sigurðar Óla, forstjóra, varð áttatíu ára 4. desembcr síðastliðinn. ______ FRÉTTIR ' NOKKRU meira frost var á landinu í fyrrinótt, en verið hef- ur undanfarna daga. Var t.d. 10 stiga frost á Staðarhóli og Nautabúi. Hér í bænum fór frostið niður í mínus fjögur stig um nóttina. Hvergi varð teljandi úrkoma. Þess var getið í veður- fréttunum í gærmorgun að í fyrradag hefðu sólskinsstundir í Reykjavík mælst 3,25. Þessa sömu nótt í fyrra var ekki eins mikið frost á landinu og nú. Hér í bænum var hitinn 0 stig. í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan að áfram yrði frost á landinu. FÓSTRUFÉL. íslands heldur jólafund sinn í kvöld, föstudag, í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 kl. 20.30. Flutt verður fjöl- breytt. dagskrá og að lokum verður borið fram jólaglögg og piparkökur. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra á morgun, laugardag, hefst kl. 15 með laufabrauðs- skurði. Dagskrá verður í urpsjá sr. Stefáns V. Snævarr fyrrv. prófasts. Tilk. þarf þátttökuna í laufabrauðsskurðinum til kirkjuvarðar í dag milli kl. 17-18 ísíma 16783. í KFUM-húsinu við Amt- mannsstíg verður basar og kaffisala á morgun, laugardag, sem hefstkl. 14. VESTFIRÐINGAFÉL í Rvík. heldur aðalfund sinn á morg- un, laugardaginn 7. des. Félag- ið er nú 45 ára gamalt. Þessi fundur sem verður með hefð- bundnum hætti aðalfunda hefst kl. 16 og verður á Frí- kirkjuvegi 9. Skelegg stjórnun _ sjávarútvegsmála ■ Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, hef- ur vakið athygli fyrir skelegga stjómun á sjávarút- vegsmálum. Hann hefur tekið á vandasömum málum af festu og réttsýni og hlotið fyrir það traust hagsmunaaðila i>jóðarinnar._ „11|r iji FORELDRA- og styrktarfél. heyrnardaufra heldur basar á Klapparstíg 28 á morgun, laug- ardag, sem hefst kl. 4. KVÆÐAMANNAFÉL. Iðunn heldur jólavöku á Hallveigar- stöðum fyrir félaga og gesti á morgun laugardag kl. 20. KVENNADEILD Skagfirðinga- fél. í Rvík. heldur jólafundinn í Drangey, Síðumúla 35, fyrir félagsmenn og gesti á sunnu- daginn kemur 8. des. og hefst hann með borðhaldi kl. 18.30. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur jólafundinn nk. mánu- dagskvöld 9. þ.m. kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Fjölbreytt dagskrá verður flutt. JÓLADAGAHAPPDRÆTTI Kiwanisklúbbsins Heklu. Þessi númer hafa hlotið vinning dagana frá og með 1. des.—5. des: 1115 - 959 - 2231 - 2419 og 43. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. FRÁ HÖFNINNI í GÆR fór Eyrarfoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa. Togarinn Ásbjörn fór þá á veiðar. Goðafoss fór á strönd- ina í fyrradag, en heldur ekki beint þaðan út eins og stóð hér í blaðinu í gær. I gær fór Askja í strandferð. Þið þessir trillu-hundar skuluð ekki halda Guði en mig. lOrHU MO þið komist eitthvað frekar upp með að hafa aðra Kvöld-, nœlur- og holgidagaþjónutta apótekanna i Reykjavík dagana 6. des. til 12. des. aö báöum dögum meötöldum er i Apótaki Auaturbaajar. Auk þess er Lyfjabúó Breióholta opin til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknaatofur aru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en haagt er aó ná aambandi vió laekni á Góngu- deikf Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (stmi 81200). En alyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónflomisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram ( Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íalanda í Heilsuverndarstöö- inní viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónflemiataaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga Þess á milli er simsvari tengdur vlö númeriö. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Síml 91-28539 — símsvari á öörum timum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnee: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Sími 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 —14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes sími 51100. Keftavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvenneethverf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hallveigarstööum. Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. MS-félegió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvenneráógjöfin Kvennehúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Síöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrrtstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-aamtðkin. Eigir pú viö áfengísvandamál að stríöa. pa er siml samtakanna 16373. milli kl. 17—20 daglega. Sélfraaðiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. 8tuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandarikin. A 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meglnland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhlutl Kanada og Banda- ríkin, ísl. timl, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30—20. Sangurkvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30 Bamaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarliekníngadeild Landspftal- ana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnar- búöin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkruna- rdeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensáadeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faeöingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogatueliö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffils- ataöaapftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeetsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahúa Keflavfkurhekniahéraóa og heilsugæslu- stöövar: Vaktpjónusta allan sólarhrlnginn. Simi 4000. Keflavík — ajúkrahúsió: Heimsóknartími vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00. simi 22209. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bilana á veitukerti vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml simi á helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn ialands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Utlánasalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, siml 25088. Þjóðminjaaafnió: Opiö priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn Iaiands: Opiö sunnudaga. priöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtabókaaafniö Akureyri og Hérsðaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúslnu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Reyfcjavfkur: Aóalaafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Fré sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á priöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, pingholts- strætl 29a síml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofn- unum. Sótheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókln heim — Sól- heimum 27, simi 83780. helmsendlngarpjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búataóaaafn — Bústaóakirkju. siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabilar, siml 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbasjarsatn: Lokaö. Uppl. á skrlfstofunni rúmh. daga kl.9—10. Áagrfmasatn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga. Hðggmyndaaafn Asmúndar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einara Jónasonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jóna Sigurósaonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalaataóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasaln Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 11—14. Sögustundlr fyrir börn á miövikud. kl. 10—11. Símlnner 41577. Néttúrufrnöfatofa Kópavoga: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjaviksími 10000. Akureyrl sími «6-21840. Slgluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar f Laugardai og Sundlaug Vesturbaajar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Brefóholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmértaug f Moefellaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar priöjudagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru priöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjarnarnesa: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.