Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.12.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 47 Elín S. Aðalsteins- dóttir — Minning f dag er til moldar borin Elín Sigrún Aðalsteinsdóttir er lést fimmtudaginn 28. nóvember og var hún aðeins á 47. aldursári. Þegar slík fregn berst manni hrannast upp í huga manns minn- ingar um skemmtilegar og ljúfar stundir fyrr og síðar. En aðrir munu í dag rekja ævi- feril Elínar. Mig langar því aðeins að koma á framfæri fátæklegum kveðjuorðum um stutt en mjög skemmtileg kynni. Kynni mín af Elínu eða Ellu eins og hún var ævinlega kölluð hófust árið 1981, þá varð ég þeirrar gæfu njótandi að komast í vinahóp Vigdísar Eddu dóttur hennar og blómstrar sú vinátta enn. Var ég því tíður gestur á heimili Ellu og eftirlifandi manns hennar, Guðbrands Guðmundssonar. Aldr- ei varð ég var við að Ella væri í vondu skapi, ánægjan skein ávallt úr andliti hennar og var svo til sama hvernig á stóð. Er því ekki hjá því komist að eiga sælar minn- ingar um hana. En dauðinn gerir ekki alltaf boð á undan sér, hann kemur þá okkar grunar síst og tekur frá okkur ástvini og góða samferðamenn, hvernig sem hög- um manna kann að vera háttað. Vil ég því biðja Guð um að styrkja fjölskyldu Elínar í þessari miklu sorg. Það mun ávallt verða bjart yfir minningu hennar í huga mér og annarra. Sigurður Gunnarsson + Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur, bróðir og mágur, ÞÓR KRISTJÁNSSON, Lundarbrekku 10, veröur jarösunginn frá Bústaöakirkju föstudaginn 6. desember kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Elínborg Þórarinsdóttir og börn, Kristborg Benedíktsdóttir, Kristjón Oddsson, Benedikt Krístjónsson, Rósa Kristjónsdóttir, Sigríður K. Kristjónsdóttir, Jökull Sigurösson, Már Kristjónsson, Halla Ásgeirsdóttir, Oddur Kristjónsson, Hafdís Siguröardóttir. Lokað mánudaginn 9. desember kl. 9.00-13.00 vegna útfarar frú ÁSTU NORÐMANN. Kosta Boda. Bankastræti 10. LANDSBANKINN BYÐUR ÖRUGG SKULDABRÉF 9,8% ÁRSÁVÖXTUN UMFRAM VÍSITÖLUHÆKKANIR Landshanki íslands býður nú til sölu í öllum afgreiðslum sínum og hjá fjármálasviði bankans að Laugavegi 7, skuldabréf Sambands íslenskra samvinnufélaga. eildarfjárhæð útboðsins er 100 milljónir króna. Sérskuldabréfin eru til 3ja og 5 ára að upphæð kr. 10.000.-, 50.000.- og 100.000.-. nt / / andsbanki Islands skuldbindur sig til þess að annast endursölu bréfanna á markaðsverði eigi síðar en mánuði eftir að honum berst beiðni um sölu. IlJ s öluverð skuldabréfa SÍS verður sem hér segir vikuna 2.-6. desember: Bréf að upphæð Til 3ja ára Til 5 ára Kr. 10.000,00 Kr. 50.000,00 Kr. 100.000,00 Kr. 8.560,70 Kr. 42.803,50 Kr. 85.607,00 Kr. 7.710,70 Kr. 38.553,50 Kr. 77.107,00 Nánari upplýsingar veita verðbréfadeildir bankans um allt land og fjármálasvið Laugavegi 7, sími 621244. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna » ! 3 =r instaW ásiðustUMAZOAtí'^m iaekkar »mi um verö áöur 556.000 48A .000 603.000 599.000 613-000 ort t díra ’ °9 SÓUU9 0 m. m. yókvast.o9sl okvast.og sisk;-------- U bítakaupin l dað- bviaöeinspessurnot 323 Saloon ’ 323 Statton 626 Saloon 626 Hatcbb l 626 Coupe \ 929 LTO 4 óráðstafað petta eru an — Trygð'0 VKKur ooiö laugardaga BILABORG HF. Srniðshöfða 23 sími 812 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.