Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 Frjálsar veiÖar er grundvallarkrafan ?4? DJOÐVIUINN 24. OWr6«E» BORGARNES AKRANES HEIMURINN Köld kveðja til kvenna Rikisstjwmn ertlar aD brjáta vctkfallflugjrryja á bak aflur. Margrét Guámundsdömr og Lrlu Hallernark Rikusijómm eradsvif/ta okkur LANDSAMBAND smábátaeigenda var formlega stofnað síðastliöinn fimmtudag og var Arthur Örn Boga- son kjörinn formaður þess. Hann segir, að markmið samtakanna sé fyrst og fremst að vera á varðbergi gagnvart opinberri stjórnun veiða til að tryggja sem bezt afkomu og rétt smábátaeigenda. Grundvallarkrafan sé þó sú, að veiðar smábáta verði frjálsar. Arthur sagði ennfremur, að ótalmargt fleira en stjórnun fisk- veiða yrði viðfangsefni landsam- bandsins. Huga þyrfti að trygg- ísafirdi, 5. desember. SÓKNARNEFND ísafjarðarsókn- ar efnir til fjölbreyttrar kvöldvöku Ökumaður skili reiðhjóli FYRIR um þremur vikum tók öku- maður dökkblárrar FIAT Uno-bifreið- ar reiðhjól 10 ára drengs og ók með þaö í burtu og hefur ekki skilað því síðan. Atvikið átti sér stað í Stórási í Garðabæ. Tildrög eru þau, að drengurinn kastaði snjóbolta í FIAT-bifreið mannsins, sem reiddist og stöðvaði bifreið sína. Drengurinn varð skelk- aður og hljóp í burtu og skildi hjól sitt eftir á götunni. Maðurinn gerði sér lítið fyrir og tók hjólið og ók í burtu. Lögreglan í Hafnarfirði biður ökumanninn vinsamlega að gefa sig fram. ingamálum, öryggismálum og fé- lagslegri stöðu eigenda smábáta. f því sambandi mætti benda á, að þó stjórnvöld sendu eigendur smá- báta í stjórnskipað frí til lengri tíma virtust þeir engan lagalegan rétt eiga á atvinnuleysisbótum. Þá þyrfti einnig að kanna hvort sam- bandið gæti á einhvern hátt samið við framieiðendur og seljendur veiðarfæra um hagkvæmari kjör á þeim en nú væri. Ennfremur væri það hugmyndin að gefa út frétta- bréf til að koma miðlun upplýsinga í lag, en til þessa hefði hún engin verið. á öðrum sunnudegi í aðventu í ísafjarðarkirkju og hefst hún nk. sunnudagskvöld kl. 21. Kór ísafjarðarkirkju syngur jólalög við undirleik Stefaniu Sigurgeirsdóttur kirkjuorgan- ista, auk þess mun kórinn ásamt Sunnukórnum og hljóðfæraleik- urum flytja tvö verk eftir J.S. Bach undir stjórn Margrétar Bóasdóttur. Kennarar við Tónlistarskóla ísafjarðar flytja verk eftir Beet- hoven og aríu úr Jólaóratoríu Bachs. Björn Teitsson skóla- meistari flytur erindi um upphaf kristni á Vestfjörðum og séra Kristján Valur Ingólfsson flytur ávarp og ritningarorð. Kvöldinu lýkur svo með al- mennum söng kirkjugesta. Úlfar. Stofnfundurinn sendi frá sér ályktun í 7 liðutn um stjórnun fiskveiða. Þar segir meðal annars, að landsambandið stefni að því, að veiðar smábáta verði gefnar frjálsar, en meðan smábátarnir verði látnir hlíta takmörkunum sitji þeir við sama borð og aðrir. Að öðrum kosti telur fundurinn að tillögur Fiskiþings um veiðar smábáta séu viðunandi kostur fyrir næsta ár. Verði ekki farið eftir þeim tillögum sé það skilyrð- islaus krafa að mönnum verði gefinn kostur á sóknarmarki á tímabilinu 15. nóvember til 9. febrúar og þá án tillits til veiðar- færa. Þá álítur landsambandið ósanngjarnt að smábátamenn skuli þurfa að stöðva veiðar í 10 daga um páska, þegar annar hluti flotans sæti aðeins 6 daga stoppi. Það sama eigi við um stöðvun veiða í júní og október. Þá gera smábáta- menn kröfur um að fá að veiða fisk, sem er fyrir utan kvóta og vannýtta fiskistofna á þeim tím- um, sem þeim eru bannaðar veiðar á kvótaskiptum fiski. Vakin er athygli á því, að fyrir utan stöðv- anir, sem smábátar verði að hlíta af hálfu ráðuneytis, sé enginn veiðiskapur jafn háður ytri að- stæðum og komi þar til veðurfar og staðbundin veiðisvæði. Loks telur sambandið óeðlilegt, að ekki skuli vera greidd sama uppbót á færafisk og greidd er fyrir línufisk og gerir því kröfu um, að úr þessu verði bætt, þegar á næsta ári. Stjórn Landsambands smábáta- eigenda skipa Arthur Örn Boga- son, formaður, Haraldur Jóhanns- son, Grímsey, varaformaður, Sveinbjörn Jónsson, Súgandafirði, Sigurður Gunnarsson, Húsavík, Birgir Albertsson, Stöðvarfirði, Skjöldur Þorgrímsson, Reykjavík og AlbertTómasson, Hafnarfirði. Leiðrétting ÞESSI mynd átti að fylgja grein dr. Gunnlaugs Þórðarsonar, „Frekar flugfreyjur", sem birtist í blaðinu 4. des. sl., en féll niður. Kökubasar í Landakotsskóla Foreldrar barna í Landakots- skóla halda kökubasar á morgun, sunnudag, í skólanum kl. 15.00. A boöstólum verða heimabakaðar kökur og smákökur. Einnig verður efnt til happ- drættis. Allir eru velkomnir. Biðst blaðið velvirðingar á þeim mistökum. Sá kafli greinarinnar, sem vísar til myndarinnar, fer hér á eftir: „Ömurlegasta dæmi um frekju flugfreyja og dónaskap birtist á forsíðu eins dagblaðs okkar daginn eftir að Alþingi samþykkti lögin til að afstýra vandræðum, sem örfáar óbilgjarnar og óviðræðu- hæfar konur stefndu málum, er varða þjóðarhag í háska. Það þykir einstakur dónaskapur að benda á mann í háðungarskyni, en í téðu blaði stilltu tvær flug- freyjur sér upp fyrir framan Al- þingishúsið og bentu á löggjafar- samkomu þjóðarinnar í háðungar- skyni líkt og þær væru hátt yfir löggjafarstofnun þjóðarinnar hafnar." Aðventukvöld í ísafjarðarkirkju Feningamarkaöurinn f \ GENGIS- SKRANING Nr.233 — 6. desember 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala jrengi Dollari 41,540 41,660 41,660 SLpund 61,242 61,419 61,261 Kan.dollari 29,753 29,839 30,161 Don.sk kr. 4,5387 4,5518 4,5283 Norsk kr. 5,4561 5,4719 5,4611 Saensk kr. 5,4177 5,4333 5,4262 Fi. mark 7,6046 7,6265 7,6050 Fr. franki 5,3927 5,4083 5,3770 Belg. franki 0,8094 0,8118 0,8100 Sv. franki 19,7415 19,7985 19,9140 Holl. gyllini 14,6139 14,6561 14,5649 V-þ. mark 16,4515 16,4990 16,3867 ÍL líra 0,02410 0,02417 0,02423 Austurr. sch. 2,3414 2,3482 2,3323 Poit escudo 0,2613 0,2620 0,2612 Sp. peseti 0,2664 0,2672 0,2654 lap. yen 0,20420 0,20479 0,20713 Irskt pund 50,826 51,973 ,50,661 SDR (Sérst 45,1825 45,31.33 45,3689 y INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbækur................... 22,00% Sparisjóðsreikningar meó 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn ............. 25,00% Búnaóarbankinn............. 25,00% Iðnaóarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóðir................ 25,00% lltvegsbankinn............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% meó 6 mánaóa uppsógn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn............. 28,00% Iðnaöarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn ............. 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% meó 12 mánaða uppsógn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn............... 31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% Verótryggóir reikningar miðað við lánsk jaravísitölu með 3ja mánaóa uppsðgn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaöarbankinn............... 1,00% lönaðarbankinn................ 11»% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meó 6 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% meó 18 mánaóa uppsögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávísana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóöir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjörnureikningar I, II, III Albýöubankinn................ 9,00% f* ii f.ll 1*1.1 luúmiluUn ID U« nk'uUn oðiTitan - neimiiisan * it>-ian * pwsan meó 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn .............. 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaóa bindíngu eóa lengur Iðnaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjakteyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóöir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn..............11,00% lönaöarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóöir................ 11,50% Utvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaöarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaöarbankinn.............. 8,00% Iðnaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 30,50% Iðnaöarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir................ 30,00% Vióskiptavixlar Alþýöubankinn ............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 34,00% Sparisjóðir................ 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn...............31,50% Búnaöarbankinn............. 31,50% Iðnaðarbankinn............. 31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýðubankinn...............31,50% Sparisjóöir................ 31,50% Endurseljanleg lán tyrir innlendan markaó ........... 28,50% lán í SDR vegna útfl.framl......... 9,50% Bandaríkjadollar............ 9,50% Sterlingspund............ 12,75% Vestur-þýsk mörk............ 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn .............. 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Vióskiptaskuktabráf: Landsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn.............. 35,00% Sparisjóöirnir.............. 35,00% Verðtryggó lán miðað vió lánskjaravísitölu i allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverótryggó skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 .......... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 400 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántak- andi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöur- inn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár, miðað viö fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sióönum. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lánið 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupp- hæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert há- markslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meó lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæöin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár aó vali lántak- anda. Þá fánar sjóöurinn með skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eign- ast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir desember 1985 er 1337 stig en var fyrir nóv- ember 1301 stig. Hækkun milli mán- aðanna er 2,76%. Miöaö er við vísi- töiuna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðað viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óbundiófé Landsbanki, Kjörbók: 1) ... Útvegsbanki, Abót: ...... Búnaðarb., Sparib: 1) ... Verzlunarb., Kaskóreikn: . Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþýðub., Sérvaxtabók: .... Sparisjóðir, Trompreikn: .. Iðnaðarbankinn: 2) ...... Bundiófé: Búnaöarb., 18 mán. reikn: Sérboð Nafnvextir m.v. óverótr. verötr. kjör kjör 7-36,0 1,0 22-34,6 1,0 7-34,0 1,0 22-31,0 3,5 22-31,6 1-3,0 27-33,0 32,0 3,0 28,0 3,5 39,0 3,5 Höfuðstóls- Verótrygg. tærslur vaxts tímabil vaxtaáári 3 mán. 1 1 mán. 1 3 mán. 1 3 mán. 4 3 mán. 2 4 1 mán. 2 1 mán. 2 6 mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaöa tímabili án, þes aö vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.