Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 Nú ercáfa tækífærí • • • Ný snið — ný efni og litir KÁPUSALAN BORGARTÚNI 22 sími 23509 Næg bílastæði KÁPIJSALAN AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 88 - SÍMI 96-25250 Artemis Skeifunni 9,S. 83330 Guðlaun hr. Rosewater i eftir Kurt Vonnegut Þýðandi Sveinbjörn I. Baldvinsson. Sprenghlægileg en jafnframt átakanleg saga eftir hinn óviðjafnanlega bandaríska rithöfund Kurt Vonnegut. Sagan ef Eliot Rosewater, drykkfellda sjálfboðaslökkviliðsmanninum, sem hatdinn er ofurást á meðbræðrum sínum, ekki síst smælingjunum. Hvað á slíkur maður að gera? Bókin kafar djúpt í bandarískt samfélag og nútímann yfirleitt með hjálp sinna skemmtilegu og fjölskrúðugu persóna. AUÐVTTAÐ ALMENNA BÓKAFÉLAOIÐ, AUSTURSTKÆTI 18. SlMI 25544 Fatastandararnir vinsælu Viður, Ijós eða dökkur. Verð kr. 3750,- SENDUM GEGN PÓSTKHÖFU » « Ármúla 4, s. 685375. Saxon snýr aftur Hljómplötur Sigurður Sverrisson óneitanlega hefur þessarar nýjustu plötu Saxon verið beðið með mikilli eftirvæntingu af hálfu aðdáenda sveitarinnar. Sú eftirvænting er hreint ekki að ástæðulausu. Síðustu plötur Saxon hafa aldið tryggum fylg- ismannahópi Saxon í Evrópu sárum vonbrigðum og nú var að hrökkva eða stökkva. Biff Byford og hans menn ákváðu að hrökkva, þ.e. hætta við tilraunir sínar við að leggja Bandaríkin að fótum sér og rækta heldur þann garð, sem þeir höfðu komið sér upp. Eftir tvær misheppnaðar plöt- ur í röð — plötur sem var ætlað að höfða sér í lagi til Banda- ríkjamanna — hefur Saxon tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið 1981 og 1982. Hér er hrað- inn keyrður upp á ný og þannig eru Saxon bestir. „We’re back“ eða við erum komnir aftur er það slagorð, sem Saxon beitir fyrir sig þessar vikurnar og það má til sanns vegar færa. Fyrir að- dáendur sveitarinnar er þetta eins og þegar týndi sonurinn sneri aftur heim. Innocence is no Excuse, sem reyndar hét Back on the Streets, allt fram á síðustu stundu, er sennilega besta plata Saxon frá því Strong Arm of the Law kom út um áramótin 1980/81. Um leið er hún visst afturhvarf til þess tíma því mörgum laganna á þessari plötu svipar til þess sem var þar að finna. A þeim árum, sem liðið hafa á milli þessara tveggja framan- greindu platna, hafa þó orðið óumræðiiegar framfarir innan veggja Saxon. Trommuleikur Nigel Glockler er allur annar og betri og sömu sögu er að segja um gítarleik þeirra Graham Oliver og Pat Quinn. Biff og Nig- el Dawson á bassanum eru hins vegar samir við sig. Eg er ekki í nokkrum vafa um að þessi plata á eftir að kæta Saxon-unnendur rækilega. Ég er sömuleiðis viss um, að ef Biff og menn hans eru enn að hugsa um að leggja Bandaríkin að fótum sér verði það helst gert með þessari tónlist. Hér eru þeir á heimavelli, öðlingarnir frá Roth- erham. Bestu lög: Call of the Wild, Rock’n’roll Gipsy, Everybody up og Give it Everything you’ve Got. Nýkomið úrval af dömuhúfum, höttum, treflum og pelsum. Feldskerinn Skólavörðustíg 18, sími 10840. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTAHF VJterkurog O hagkvæmur auglýsingamióill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.