Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 fclk í fréttum Dallas, Dynasty, Falcon Crest... Nú er kominn nýr þáttur... Ekki er langt síðan nýjum framhalds- minnsta kosti með meiri kímnigáfu, fer á þætti var hleypt af stokkunum í Banda- veiðar og spilar póló. ríkjunum og sá ber nafnið „The Colbys". Nokkuð hefur verið um að áhorfendum Esther Richard, Robert og Eileen Pollock sjónvarps í Bandaríkjunum hafi fundist að sem hafa umsjón með gerð þáttanna segja fólkið sem fjallað er um i framhaldsmynda- þá ekki með svipuðu sniði og Dynasty og flokknum hingað til hafi ekki nóg fé handa Dallas en þó mun ekki vanta ríkdæmi, völd, á milli svo nú mun verða betur um bætt svo ástir og hatur í leikinn. um munar ogekkert til sparað. Þeir sem fara með aðalhlutverkin á þátt- Sumir álíta að þættirnir standi og falli unum eru þau John James, Tracy Scoggins, með unga leikaranum John James Lolby sem Charlton Heston, Emma Samms og Maxwell kemur úr Dynasty-þáttunum en hann hefur Caulfield. notið mikilla vinsælda í téðum þáttum. Charlton Heston sem nú er orðinn 61 árs Sjálfur segir James: „Þetta verður mjög Ieikur ættföðurinn. Hann þénar um það bil skemmtilegt. Við reynum að gera þetta eins 2,5 milljónir króna fyrir hvern þátt sem vel úr garði ogviðgetum." gerður er og segir: Hver veit nema það verði stutt í að okkur „Ég þarf að reyna að gera persónuleika hér á Fróni berist þættirnir svo við getum ættföðurins Jason allt öðruvísi en Blake dæmt sjálf, hvernig þeim hefur tekist til að Carringtons í Dynasty. Hann verður að þessu sinni. Leikararnir: John James, Tracy Scoggins, Charlton Heston, Emma Samms og Maxwell Caulfield. Stephanie Beacham er í Colby-þáttunum fjarskyld frænka Joan Collins í Dynasty og hennar sögn ýmislegt ættgengt... The Colbys Verið að skeggræða. að u Þegar blaðamaður ræddi við Magnús var hann upptekinn í öðru verk- efni, þ.e gerð Reykjavíkurmynda fyrir Námsgagnaí.tofnun og Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur. Myndirnar verða notaðar með verkefnum f samfélagsfræði um Reykjavík fyrir grunnskóla og verða fimm talsins, tíu til fimmtán mínútna langar. Auk Magnúsar eru á myndinni Egill Aðalsteinsson kvikmyndatökumaður og Kormákur Bragason hljóðmað- ur. Að læra á fjölmiðlana Gamalgrónir og skólaðir fjöimiðiagarpar leiðbeina og hafa nú útbúið myndband tii aðstoðar Fjölmiðlabyltingin svonefnda hefur haft þau áhrif að margir telja sig betur komna með því að kunna nokkuð fyrir sér í skiptum við téða miðla. Undanfarið hefur til að mynda Stjórnun- arfélagið gengist fyrir námskeiðum þar sem fjallað er um samskipti fólks við fjölmiðla. Það eru gamalgrónir skólaðir fjölmiðlagarp- ar, sem hafa leiðbeint, þeir Magnús Bjarn- freðsson, Wilhelm G. Kristinsson, Helgi H. Jónsson og Björn Vignir Sigurpálsson og að sögn Magnúsar Bjarnfreðssonar hefur það verið aðallega fólk úr atvinnulífinu og úr félagasamtökum sem sótt hefur kennslu þessa. Fyrrnefndir leiðbeinendur hafa staðið að framleiðslu myndbands, sem er tæp * Þegar Ijósmyndari rak inn nefið á námskeiðið var verið að taka Helga Dan í karphúsið. f lok hvers námskeiðs eru þátttakendur teknir í viðtal sem er tekið upp á myndband, að því búnu skoðað og rætt síðan fram og til baka með viðkomandi. A myndinni eru auk Helga Dan, þeir Magnús Sigurður Jakobsson og Wilhelm G. Kristinsson. klukkustund að lengd og þar kemur meðal annars fram hvernig fólk getur brugðist við á ýmsan veg frammi fyrir fjölmiðlum og hvernig er heppilegast að „matreiða" efni handaþeim. Á myndbandinu eru bæði leikin atriði og fyrirlestrar. Kristín Pálsdóttir leikstýrði, Sigurður Karlsson leikur. Myndin var unnin í ísfilm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.