Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.12.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 í DAG er laugardagur 7. desember, sem er 341. dagur ársins 1985. AM- BRÓSÍUSMESSA, 7. VIKA vetrar. Ardegisflóö i Reykja- vík kl. 1.49 og síödegisflóö kl. 14.11. Sólarupprás í R.vík. kl. 11 og sólarlag kl. 15.38. Sólin er í hádegisstaö í R.vík. kl. 13.19 og tunglið er í suöri kl. 9.07. (Almanak Háskólans) Margar eru raunir rétt- láts manns, en Drottinn frelsar hann úr þeim öll- um. (Sálm. 34,20). KROSSGÁTA 1 co <\j ■ ■ 6 7 8 9 11 13 1 _ " ■ m 15 i6jjpi " 17 LÁRÉrTF: — I húsdýrum, S félag, 6 hagnast, 9 þegar, 10 fnimefni, II pípa, 12 ebka, 13 maæi, 15 fjallfe hrún, 17 úldinn. I/MIRÉHT: — 1 geðþekkur, 2 bjart- ur, 3 skín, 4 kraminn, 7 prédikun, 8 greinir, 12 sproti, 14 megna, 16 sam- hljóðar. Lausn siðustu krossgútu: LÁRÉTT: — I rauf, 5 naut, 6 segg, 7 aef, 8 urrar, 11 ne, 12 nam, 14 giM, 16 skriða. LÓÐRÉTT: — 1 rostungs, 2 ungar, 3 far, 4 stef, 7 jera, 9 reik, 10 andi, 13 móa, 15 L.R. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband Margrét Dan Jónsdóttir og Jón Hró- bjartsson. Heimili þeirra er að Dalalandi 9 hér í bænum. Sr. Þórir Stephensen gaf brúð- hjónin saman. FRÉTTIR KALT verður áfram sagði Veð- urstofan í veðurfréttunum í gærmorgun. Undanfarið hefur frostið farið hsgt harðnandi á landinu. f fyrrinótt msldist mest frost á láglendi 12 stig, á Blönduósi og á Bergsstöðum. I'á var 15 stiga gaddur á Hvera- völlum. Hér í Reykjavík var frostið 5 stig í björtu veðri. Hafði sól verið hér í bsnum í tæpl. 4 klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 0 stiga hiti hér í bsnum og frost vsgt uppi á hálendinu. Vestur í Frobisher Bay var í gsrmorgun snemma eins stigs hiti, 2ja stiga hiti í höfuðstað Grsnlands, Nuuk. í Þrándhcimi var 13 stiga frost, þá var mínus 8 stig í Sundsval og austur í Vaasa í Finnlandi var brunagaddur, mínus 25 stig! ÆTTARMÓT. Á morgun verð- ur efnt til ættarmóts þriggja systkina: Ketilríðar frá Hesteyri, Hírams frá Stein- ólfsstöðum, Ragnheiðar frá Sútrabúðum og Ólafar frá Nesi í Grunnavík. Systkinin eru Fertramsbörn. Ættingjarnir ætla að hittast í Hreyfilshús- inu á morgun, sunnudag 8. þm. kl. 14. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ heldur jólabasar í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22 á morgun, sunnudagkl. 14. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur kökubasar í Garðaskóla á morgun sunnudag milli kl. 14 og 16. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur köku- og jólabasar í Ölduselsskóla á morgun, sunnudag og hefst hann kl. 15. Að loknu aðventukvöldi, sunnudagskvöld, verður kaffi- sala á vegum félagsins. HALLGRÍMSKIKKJA. f dag, laugardag, verður spiluð fé- lagsvist í safnaðarheimilinu og byrjað að spila kl. 15. í SEUASKÓLA efna nemend- ur og Foreldrafélag skólans til kaffi/kökusölu og jólaföndur- basars í dag, laugardag, í skól- anum milli kl. 11 og 16. KVENFÉLAGID Fjallkonunar Breiðholti III heldur köku- og laufabrauðsbasar á morgun sunnudag í Gerðubergi og hefst hann kl. 15. í FRAMHEIMILINU við Safa- mýri halda Fram-konur jóla- bakkelsisbasar á morgun, sunnudag og hefst hann kl. 14. SAFNAÐARFÉLAG Áskirkju efnir til kökubasars m/ handa- vinnuhorni í kjallarasal kirkj- unnar á morgun, sunnudag kl. 15. Það verður tekið á móti varningi í kirkjukjallaranum eftir kl. 10 á sunnudagsmorg- uninn. DÓMKIRKJU konur, þ.e.a.s. kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar, ætla að halda basar í Casa Nova við Bókhlöðustíg í dag, laugardag, kl. 14. Þetta verður köku-, prjónles-, og jólaföndurbasar m.m. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Sambands Dýraverndunarfélaga íslands fást afgreidd í síma 42580. Lánskjaravísitala aftium- in á skammtímalánum Viö látum þig nú ekki fara í jóla-köttinn, góði! Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónutta apótekanna i Reykjavík dagana 6. des. til 12. des. aó báöum dögum meótöldum er í Apótaki Auaturbaajar. Auk þess er Lyfjabúó Braióholts opin til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lœknaatofur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, an haagt ar aö né sambandi viö laakni á Göngu- daild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vírka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simí 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. ónaamiaaögeröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skirteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöó- inni vió Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Ónaamistaaring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viótalstimar kl. 13—14 þriójudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýs- inga- og ráógjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öórum timum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltiarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—H.Sírnl 27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga Laugardaga kl. 10—14 Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tii kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ......... ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrír nauógun. Skrifstof- an Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. Kvennaráögjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundí 6. Opin kl. 10—12 alia laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m. Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Ðretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda- ríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaiMin. kl. 19.30—20. Sængurkvanna- daild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartími tyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapttali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ÖldrunartækningadaiM Landspttal- ana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnar- búðin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandið, hjúkruna- rdelld: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaóingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappeapítali: Alla daga kl. 15.30 lll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flðka- daild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæhó: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — VHila- staóaspitali: Helmsóknarlimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefespítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhaimíll í Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi Sjúkrahús Kstlavíkurlaaknishóraða og heilsugæslu- stöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Sími 4000. Kaflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ajúkrahúsíó: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðastofusimi Irá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö þriöjudaga og fímmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opió á laugard kl. 13—19. Aóalaafn — sérútlán, þingholts- stræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sól- heimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafníó. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaó. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrlr börn á miövikud. kl. 10—11. Síminner 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar 1 Laugardal og Sundlaug Vssturbnjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laug- ardaga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug I Mosfsllssvsit: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavlkur er opln manudaga — fimmutdaga 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. kvennatimar priöjudagaog fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga. opln mánudaga — töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mióviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Síml 23260. Sundlaug Ssltjarnarnsss: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.