Morgunblaðið - 07.12.1985, Side 8

Morgunblaðið - 07.12.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 í DAG er laugardagur 7. desember, sem er 341. dagur ársins 1985. AM- BRÓSÍUSMESSA, 7. VIKA vetrar. Ardegisflóö i Reykja- vík kl. 1.49 og síödegisflóö kl. 14.11. Sólarupprás í R.vík. kl. 11 og sólarlag kl. 15.38. Sólin er í hádegisstaö í R.vík. kl. 13.19 og tunglið er í suöri kl. 9.07. (Almanak Háskólans) Margar eru raunir rétt- láts manns, en Drottinn frelsar hann úr þeim öll- um. (Sálm. 34,20). KROSSGÁTA 1 co <\j ■ ■ 6 7 8 9 11 13 1 _ " ■ m 15 i6jjpi " 17 LÁRÉrTF: — I húsdýrum, S félag, 6 hagnast, 9 þegar, 10 fnimefni, II pípa, 12 ebka, 13 maæi, 15 fjallfe hrún, 17 úldinn. I/MIRÉHT: — 1 geðþekkur, 2 bjart- ur, 3 skín, 4 kraminn, 7 prédikun, 8 greinir, 12 sproti, 14 megna, 16 sam- hljóðar. Lausn siðustu krossgútu: LÁRÉTT: — I rauf, 5 naut, 6 segg, 7 aef, 8 urrar, 11 ne, 12 nam, 14 giM, 16 skriða. LÓÐRÉTT: — 1 rostungs, 2 ungar, 3 far, 4 stef, 7 jera, 9 reik, 10 andi, 13 móa, 15 L.R. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband Margrét Dan Jónsdóttir og Jón Hró- bjartsson. Heimili þeirra er að Dalalandi 9 hér í bænum. Sr. Þórir Stephensen gaf brúð- hjónin saman. FRÉTTIR KALT verður áfram sagði Veð- urstofan í veðurfréttunum í gærmorgun. Undanfarið hefur frostið farið hsgt harðnandi á landinu. f fyrrinótt msldist mest frost á láglendi 12 stig, á Blönduósi og á Bergsstöðum. I'á var 15 stiga gaddur á Hvera- völlum. Hér í Reykjavík var frostið 5 stig í björtu veðri. Hafði sól verið hér í bsnum í tæpl. 4 klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 0 stiga hiti hér í bsnum og frost vsgt uppi á hálendinu. Vestur í Frobisher Bay var í gsrmorgun snemma eins stigs hiti, 2ja stiga hiti í höfuðstað Grsnlands, Nuuk. í Þrándhcimi var 13 stiga frost, þá var mínus 8 stig í Sundsval og austur í Vaasa í Finnlandi var brunagaddur, mínus 25 stig! ÆTTARMÓT. Á morgun verð- ur efnt til ættarmóts þriggja systkina: Ketilríðar frá Hesteyri, Hírams frá Stein- ólfsstöðum, Ragnheiðar frá Sútrabúðum og Ólafar frá Nesi í Grunnavík. Systkinin eru Fertramsbörn. Ættingjarnir ætla að hittast í Hreyfilshús- inu á morgun, sunnudag 8. þm. kl. 14. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ heldur jólabasar í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22 á morgun, sunnudagkl. 14. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur kökubasar í Garðaskóla á morgun sunnudag milli kl. 14 og 16. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur köku- og jólabasar í Ölduselsskóla á morgun, sunnudag og hefst hann kl. 15. Að loknu aðventukvöldi, sunnudagskvöld, verður kaffi- sala á vegum félagsins. HALLGRÍMSKIKKJA. f dag, laugardag, verður spiluð fé- lagsvist í safnaðarheimilinu og byrjað að spila kl. 15. í SEUASKÓLA efna nemend- ur og Foreldrafélag skólans til kaffi/kökusölu og jólaföndur- basars í dag, laugardag, í skól- anum milli kl. 11 og 16. KVENFÉLAGID Fjallkonunar Breiðholti III heldur köku- og laufabrauðsbasar á morgun sunnudag í Gerðubergi og hefst hann kl. 15. í FRAMHEIMILINU við Safa- mýri halda Fram-konur jóla- bakkelsisbasar á morgun, sunnudag og hefst hann kl. 14. SAFNAÐARFÉLAG Áskirkju efnir til kökubasars m/ handa- vinnuhorni í kjallarasal kirkj- unnar á morgun, sunnudag kl. 15. Það verður tekið á móti varningi í kirkjukjallaranum eftir kl. 10 á sunnudagsmorg- uninn. DÓMKIRKJU konur, þ.e.a.s. kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar, ætla að halda basar í Casa Nova við Bókhlöðustíg í dag, laugardag, kl. 14. Þetta verður köku-, prjónles-, og jólaföndurbasar m.m. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Sambands Dýraverndunarfélaga íslands fást afgreidd í síma 42580. Lánskjaravísitala aftium- in á skammtímalánum Viö látum þig nú ekki fara í jóla-köttinn, góði! Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónutta apótekanna i Reykjavík dagana 6. des. til 12. des. aó báöum dögum meótöldum er í Apótaki Auaturbaajar. Auk þess er Lyfjabúó Braióholts opin til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lœknaatofur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, an haagt ar aö né sambandi viö laakni á Göngu- daild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vírka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simí 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. ónaamiaaögeröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skirteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöó- inni vió Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Ónaamistaaring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viótalstimar kl. 13—14 þriójudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýs- inga- og ráógjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öórum timum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltiarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—H.Sírnl 27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga Laugardaga kl. 10—14 Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tii kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ......... ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrír nauógun. Skrifstof- an Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. Kvennaráögjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundí 6. Opin kl. 10—12 alia laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m. Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Ðretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda- ríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaiMin. kl. 19.30—20. Sængurkvanna- daild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartími tyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapttali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ÖldrunartækningadaiM Landspttal- ana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnar- búðin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandið, hjúkruna- rdelld: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaóingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappeapítali: Alla daga kl. 15.30 lll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flðka- daild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæhó: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — VHila- staóaspitali: Helmsóknarlimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefespítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhaimíll í Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi Sjúkrahús Kstlavíkurlaaknishóraða og heilsugæslu- stöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Sími 4000. Kaflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ajúkrahúsíó: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðastofusimi Irá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö þriöjudaga og fímmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opió á laugard kl. 13—19. Aóalaafn — sérútlán, þingholts- stræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sól- heimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafníó. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaó. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrlr börn á miövikud. kl. 10—11. Síminner 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar 1 Laugardal og Sundlaug Vssturbnjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laug- ardaga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug I Mosfsllssvsit: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavlkur er opln manudaga — fimmutdaga 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. kvennatimar priöjudagaog fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga. opln mánudaga — töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mióviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Síml 23260. Sundlaug Ssltjarnarnsss: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.