Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 49 Systrafélag Víði- staðasóknar: Jólafundur Jólafundur Systrafélags Víði- staðasóknar verður haldinn í veit- ingahúsinu A. Hansen, Hafnar- firði, mánudaginn 9. desember. Fjölbreytt dagskrá verður, m.a. tískusýning og upplestur. Bræðrafélag Garða- kirkju og Norræna félagið Garðabæ: Halda sam- eiginlegan jólafund Bræðrafélag Garðakirkju og Norræna félagið í Garðabæ halda sameiginlcgan jólafund í Kirkju- hvoli á morgun, sunnudag, kl. 15.30. Vandað verður til dagskrárinn- ar, sem verður tileinkuð Færeyjum vegna vinabæjamótsins sem verð- ur haldið í Þórshöfn á næsta sumri. Meðal annars mun sendi- herra Dana á íslandi, Hans Andre- as Djurhuus, flytja ávarp. Félagar og velunnarar eru hvattir til þess að mæta. Boðið verður upp á kaffi- veitingar. Aðventukvöld í Fíladelfíu Aðventukvöld verður haldið í kvöld, sunnudag, í Ffladelffukirkj- unni, Hátúni 2 kl. 20.00. Boðið verð- ur upp á fjölbreytta dagskrá í söng og hljómlist. Kór kirkjunnar syngur. Karlakór syngur auk þess sem ein- söngur verður. Stjórnandi dagskrár verður Árni Arinbjarnarson. Lokabæn flytur Einar J. Gísla- son. Eftir guðsþjónustuna gefst samkomugestum tækifæri til kaffidrykkju í neðri sölum kirkj- unnar á vegum systrafélagsins, sem að undanförnu hafa haft fjár- öflun til styrktar fangahjálp og sjómannsstarfi. Allir eru velkomn- ir. Háskóla- fyrirlestur í guðfræði Bandarískur prófessor í guðfræði, David Belgum, flytur tvo fyrirlestra við guðfræðideild Háskóla Islands. Fyrri fyrirlesturinn verður fluttur nk. mánudag kl. 10.15 í V. kennslustofu og fjallar hann um hvar mörk trúar og sálfræði séu. Síðari fyrirlesturinn verður flutt- ur miðvikudaginn 11. desember kl. 13.15 í sömu kennslustofu og nefn- ist hann „Pastoral Care of the Dying and the Bereaved". Að kvöldi miðvikudagsins gefst prestum, læknum, hjúkrunarfræð- ingum sem og öðru áhugafólki tækifæri til að hlýða á mál pró- fessorsins á óformlegum umræðu- fundi. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Bústaðakirkju og hefstkl. 20.30. Prófessor Belgum starfar við Háskólann í Iowa. Hann er sér- fræðingur í sálgæslu en þó einkum í sálgæslu á sjúkrahúsum. ■öfóar til fólks í öllum starfsgreinum! ^ C7 — : ; 3 |j D) j Jóla Sælgætismarkaðurinn hefur opnað í öllum þrem verslunum Víðis. ÍSælgæti í feikna úrvali v á sannkölluðu___& ÚRVALSVERÐI Jés»T WeiðjsJ I jóla baksturinn: Rúsínurfrá .00 Kalifomhi 4oog Möndluspænir LionsGold Ekta ^ A OO síróp ^^.90 Strásykur 2 kg 33-90 AÐEINS Dansukker TA 90 100g 1 Ibs. Flórsykur 1 kg Púðursykur 29-90 1 kg. 34.90 Jarðarbeoasu113 síróPl/2kg. Lkta Aft nn £>^.90 SKynnum í Mjóddinni: Piparkökur frá Frón Liúffengt jólaglögg frá Kaffco Carlsberg léttöl Mildu línuna frá Sjöfn. 1/2 kg. Ljóma smjörlfld 39.9« MÓNA 16.95 Hollenskí Kakó CQ.00 Jy 250g Kókosmjöl flnt & gróft Hollensk 98 00 ÍO09 EKTA DANSKT ODENSE MARSEPAN Konsum Matreiöslumeistarar kynna Nýja grísasteik | Ö Q .90 - ^ 50Qg að hætti Dana. VALSA Tertuhúpur 26 JSS 49 250g .50 500g NÓA suðusúkkulaði kattautungpr Hjúpsúkklllaði 41« 82 S 128“ mm 155“ Jovel hveiti 2 kg 3990 Jóla-Hangikjöt aö eigin vali í Vi skrokkum 266 Holdakjúklíngar 21500 400g Möndlur CQ.00 ^JO^OOg AÐEINS Jólasveinar ogjólalög í Mjóddinni: Jólsveinarnir eru á kreiki í dag kl. 14. til að skemmta börnunum. Karlakórinn Stefnir í Mosfellssveit syngur létt lög frá kl. 13.30 - 16.00 og selur fallegar jólarósir og afskorin blóm. í 171 skrokkum Tilbúin rúllupylsa úr slögunum fylgir. AÐEINS .80 pr.kg. AÐEINS pr. kg. vróís Kindabjúgu 175^ Nú er hver síðastur að ná í kjötið á útsöluverðinu... Opið til kl. 16 í Mjóddinni í Starmýri og Austurstræti. m AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 STORMARKAÐUR MJODDINNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.