Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 18
MOÍWJUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31.DESEMBER 1985 . Góðar fréttir? Islenska steinullin er uppseld hjá verksmiðjunni! cs 1 cc 2 Stemullarverksmiðjan á Sauðárkróki hefur þegar sannað ágæti sitt. Öll fram- leiðsla ársins ’85 er uppseld hjá verksmiðj- unni. Byggingavöruverslanir og húsbyggj- endur hafa fagnað því, að þeim stendur nú til boða fyrsta flokks einangrun á góðu verði. íslenska steinullin er einangrun sem ekki brennur, er vatnsvarin og hefur mjög hátt einangrunargildi. STEINULLIN fæst hjá byggingavöru- verslunum um land allt. Þann 6. janúar n.k. tekur verksmiðjan aftur til við framleiðsluna og glæný steinull verður þá til afgreiðslu. Gledilegt nýtt ár - þökkum vidskiptm á árinu. STEINUUAR VERKSMIDJAN HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.