Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31.DESEMBER 1985 39 Ámmótamessur DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Hjalti Guömundsson. Nýársdagur: Há- tíöarmessa kl. 11.00. Biskup ís- lands, hr. Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Sr. Þórir Step- hensen. Hátíöarmessa kl. 14.00. Sr. Hjalti Guömundsson. Dóm- kórinn syngur viö guösþjón- usturnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. HAFNARBÚÐIR: Áramótaguös- þjónusta kl. 15.00 á gamlársdag. Organleikari Birgir Ás Guö- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. L AND AKOTSSPÍT ALI: Áramóta- guðsþjónusta kl. 13.00 á nýárs- dag. Organleikari Birgir Ás Guö- mundsson. Sr. Hjalti Guömunds- son. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í safnaö- arheimilinu kl. 18.00. Nýársdagur: Guösþjónusta í safnaöarheimilinu kl. 14.00. Kristinn Hallsson syngur einsöng í messunni. Sr. Guömundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18.00. Sr. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 í samkomusal Breiöholts- skóla. Prestur séra Helga Soffía Konráðsdóttir. Séra Lárus Hall- dórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Inga Backman syngur einsöng í messunni. Organisti Guöni Þ. Guömundsson. Séra Ólafur Skúlason. Nýársdagur: Guös- þjónusta kl. 14.00. Siguröur Markússon, framkvæmdastj. flyt- ur áramótaræöuna. Organisti Guöni Þ. Guömundsson. Kirkju- kórinn flytur 121. Daviössálm eftir Axel Madsen. Séra Ólafur Skúlason. DIGRANESPREST AK ALL: Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gaml- ársdagur: Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Þorsteinn Björnsson. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Guömundur Þ. Gíslason syngur Hátíðasöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti: Guöný Margrét Magnúsdóttir. Nýársdagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 14.00. Siguröur Sigúr- geirsson bankafulltrúi prédikar. Guömundur Þ. Gíslason syngur Hátíöasöngva sr. Bjarna Þor- steinssonar. Organisti Guöný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Jóhanna Möller syngur einsöng með aöstoð Laufeyjar Geirlaugs- dóttur söngkonu og Kristjáns Þ. Stephensen óbóleikara. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Einsöngur: Viöar Gunnarsson söngvari. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Sr. Halldór S. Grön- dal. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýárs- dagur: Hátiöarmessa kl. 14.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Gamlársdag- ur: Messa kl. 17.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HATEIGSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Nýársdagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 18.00. Organisti Guömundur Gilsson. Sr. Guö- mundur Örn Ragnarsson. LANGHOLTSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Kór Langholtskirkju og Garöar Cort- es flytja Hátíöasöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Nýársdag- ur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14.00. Prédikun flytur Ragnar Borg forstjóri. Kór Langholts- kirkju og Garðar Cortes flytja Hátíðasöngva sr. Bjarna Þor- steinssonar. Organisti Jón Stef- ánsson. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Nýárs- dagur: Hátíöarguösþjónusta ki. 14.00. Guömundur Guömunds- son guöfræöingur prédikar. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Magnús Guðjónsson biskupsritari. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Gamlársdagur: Aftansöngur í Ölduselsskóla kl. 18.00. Sóknarprestur prédikar Drífa Einarsdóttir syngur ein- söng. Nýársdagur: Guösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 14.00. Sr. Gylfi Jónsson prédikar. Altar- isganga. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 8.00. Reynir Guösteinsson syngur stól- vers. Nýársdagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 14.00. Elísabet Waage syngur stólvers. Sr. Gunnar Björnsson. KIRKJA óháða safnaðarins: Gamlársdagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 18.00. Organisti Heiðmar Jónsson. Séra Þór- steinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Gamlárskvöld: Lág- messa kl. 18.00. Nýársdagur: Hámessakl. 14.00. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Ný- ársdagur: kl. 11.00. HVÍTASUNNUKIRKJA Fíladelfía: Nýársdagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. KFUM/K, Amtmannsst: Nýárs- dag: Samkoma kl. 20.30. Sr. Ól- afur Jóhannsson framkvæmda- stjóri KFUM/K talar. KIRKJA Aðventista: Nýársdag- ur: Áramótaguösþjónusta kl. 14.00. HJÁLPRÆDISHERINN: Nýárs- dagur: Jóla- og nýársfagnaöur fyrir alla fjölskylduna kl. 16.00. Meöal ræöumanna Harold Rein- holdtsen sem jafnframt stjórnar. Veitingar frambornar aö lokinni samkomu. Fimmtud. 2. jan.: Jólafagnaöur hermanna og heim- ilasamband systra og hjálpar- flokksmeölima kl. 20.00. Ræöu- maður sr. Frank M. Halldórsson. MOSFELLSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Nýársdagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14.00. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Gamlársdagur: Messa kl. 17.00. Nýársdagur: Messa kl. 14.00. VÍDISTAÐASÓKN: Nýársdagur: Hátíöarmessa í Garöakirkju kl. 14.00. Sr. Ingólfur Guömundsson prédikar. Sr. Bragi Friðriksson og sr. Siguröur Helgi Guömunds- son þjóna fyrir altari. Sóknar- prestur. HAFNARFJARDARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Sveinn Guöbjartsson forstjóri. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Gamlársdagur: Hámessa kl. 18.00. Nýársdagur: Hámessa kl. 14.00. KARMELKLAUSTUR: Gamlárs- dagur: Hámessa kl. 24.00. Ný- ársdagur: Hámessa kl. 11.00. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Cand. theol. Haraldur Kristjáns- son prédikar. Dr. Einar Sigur- björnsson þjónar fyrir altari. Sóknarprestur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17.00. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ný- ársdagur: Hátíöarguösþjónusta — sameiginleg fyrir Keflavík og Njarövík, kl. 14.00. Sr. Heimir Steinsson þjóögarðsvöröur Þing- völlum prédikar. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 16.30. Sóknarprestur. KIRK JUVOGSKIRKJA Höfnum: Nýársdagur: Hátíöarguðsþjón- ustakl. 14. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ný- ársdagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 20.00. Ný- ársdagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 17.00. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Tómas Guðmundsson. MARTEINSTUNGUKIRKJA f Holtum: Gamlársdagur: Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ný- ársdagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 14.00. Sr. Björn Jónsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Lúörasveit Siglufjarö- ar og blásarar leika undir stjórn organista Anthony Raleys. Frið- arljós verða tendruð á kirkj- utröppunum fyrir guðsþjónustu. Fluttir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Þar leika einnig lúðrasveit- in og blásarakvintettinn. Sr. Vig- fús Þór Árnason. Síðustu tónleikar ársins: Schubert-kvöld Tónlist Jón Ásgeirsson Marin Berkofsky og Anna Málfríður Sigurðardóttir hafa flutt á tvennum tónleikum píanó- verk þau er Schubert samdi fyrir „fjórar" hendur, eða píanósam- íeik tveggja hljóðfæraleikara á eitt píanó. Að leika fjórhent var fyrrum mjög vinsælt, einkum umritanir af hljómsveitarverk- um. Mikið er til af sérsömdum „ferhendisverkum" og var Schu- bert einna afkastamestur á þessu sviði tónsköpunar, af þeim er -annars fengust við gerð píanó- verka. Margt bar til að undirritaður og samstarfsmenn gátu ekki hlýtt á fyrstu tónleika Berk- ofskys og Önnu Málfríðar en aðrir tónleikarnir voru haldnir sl. sunnudag, 1 Norræna húsinu. Á efnisskránni voru tveir marsar úr op. 40, tvær pólónesur úr op. 75, fyrri „karakter" marsinn úr op. 121, forleikur op. 34 og til- brigði yfir frumsamið þema op. 35. Bæði marsarnir og pólónes- urnar eru um margt fallegar tón- smíðar og ekki svo létt að leika þessi verk af glæsibrag. Bestu verkin voru forleikurinn op. 34 og tilbrigðin op. 35, sem er bæði góð tónsmíð og erfitt verk. Þar var leikur Berkofskys og Önnu Málfríðar mjög góður og í einstaka þætti frábær. Samleikur þeirra var, með nærri engum undantekningum, mjög góður. Þetta tiltæki að flytja alla þá píanótónlist, sem Schubert samdi fyrir „fjórar hendur" er skemmtileg uppákoma og þar sem vel er leikið, er þetta bæði góð skemmtan og margt gott að heyra, því þó þessi tónlist sé á köflum „hljómsveitarleg" eru og til verk sem Schubert náði að gera virkilega „píanistísk". Á næstu tónleikum, sem ráð- gerðir eru 18. janúar, kl. 4, eru á efnisskránni tveir síðustu marsarnir úr op. 40, „Lebens- sturme" op. 144, tilbrigðin op. 10, barna-marsarnir og fjórir „Lándler" dansar, rondóið op. 38 og seinni „karakter" marsinn opv 121. Það er óhætt að mæla með þessum tónleikum ef þeir verða eins góðir og tónleikarnir sl. sunnudag. Jón Ásgeirsson Eskifírdi, 28. desember. JÓLAHALD hefur farið vel fram hér um þessi jól. V’edrið hefði að vísu mátt vera betra, það hefur verið kalt og sett niður töluverðan snjó. Bærinn er mikið skreyttur og eru meðal annars 10 jólatré víðs vegar um bæinn. Skipin í höfninni setja skemmtilegan svip á jólin. Þau eru mikið skreytt flest þeirra með fallegum Ijósakeðjum. Skip voru að týnast inn seinustu daga fyrir jólin og hið síðasta kom á Þorláksmessu. Það var Óskar Halldórsson, sem kom úr siglingu frá Eng- landi. Allir sjómenn hér héldu því jól í landi. Að sjálfsögðu fengum við heimsókn jólasveinanna, eins og aðrir og voru þeir óvenjumargir að þessu sinni og gerðu víðreist um bæinn. Það var JC á Eskifirði sem var umboðsað- ili fyrir jólasveinana í þetta sinn. Ævar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.